Morgunblaðið - 17.08.2019, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 2019
Náttúrustofa Vestfjarða er alhliða rannsóknar- og
þjónustustofnun í náttúrufræðum á Vestfjörðum, með
aðsetur í Bolungarvík og starfsstöðvar á Hólmavík
og Patreksfirði. Verkefni Náttúrustofunnar varða
fyrst og fremst öflun upplýsinga um náttúru og
umhverfi Vestfjarða og úrvinnslu á þeim. Náttúrustofa
Vestfjarða sinnir fjölbreyttum verkefnum á sínu
starfsssviði fyrir sveitarfélög, stofnanir eða einkaaðila.
Auk þess sér Náttúrustofan um rekstur safna fyrir
Bolungarvíkurkaupstað.
Helstu verkefni forstöðumanns:
• Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun mannauðs.
• Leiðir rannsóknir á verkefnasviði Náttúrustofunnar.
• Fjármál, áætlanagerð og innleiðing stefnumótunar í
samstarfi við stjórn.
• Ábyrgð á verkefnasamningum við sveitarfélög á Vestfjörðum.
• Samskipti við stjórnvöld, aðildarsveitarfélög, önnur
veitarfélög á starfssvæðinu, samstarfsaðila og viðskiptavini.
Menntun og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í líffræði og framhaldsmenntun í dýrafræði,
vistfræði eða sambærileg menntun.
• Reynsla af sjálfstæðum rannsóknum og skýrslugerð.
• Reynsla af styrkumsóknum og sjálfstæðum vinnubrögðum.
• Stjórnunar- og rekstrarreynsla.
• Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og
uppbyggilegt viðmót.
• Hæfni í ræðu og riti á íslensku og ensku.
Náttúrustofa Vestfjarða er rekin skv. lögum um
Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur nr.
60/1992 og er stofnunin rekin af sex sveitarfélögum
á Vestfjörðum með stuðningi ríkisins. Náttúrustofa
Vestfjarða er ein af átta náttúrustofum sem starfa
víðsvegar um landið og hafa með sér formlegt samstarf
innan SNS, samtökum náttúrustofa.
Umsóknarfrestur til 26. ágúst 2019
Upplýsingar veitir Friðbjörg Matthíasdóttir,
fridbjorg@nave.is, sími 898 2563
Tekið við umsóknum á fridbjorg@nave.is
Náttúrustofa Vestfjarða
auglýsir starf forstöðumanns
laust til umsóknar
Við embætti héraðssaksóknara eru lausar til umsóknar 1-3
stöður lögreglufulltrúa. Sett verður í stöðurnar til reynslu
í sex mánuði frá og með 1. október nk. með möguleika á
skipun að reynslutíma loknum.
Um er að ræða stöður á rannsóknasviði embættisins sem
m.a. fer með rannsóknir á sviði fjármuna-, efnahags- og
skattalagabrota.
Um verkefni héraðssaksóknara er vísað til heimasíðu
embættisins; www.hersak.is.
Hæfnis- og menntunarkröfur
ríkisins.
• Menntun og/eða reynsla við rannsókn fjármuna-, efna-
hags- og skattalagabrota er kostur.
Með umsókninni skulu fylgja eftirfarandi upplýsingar
eftir því sem við á:
• Reynsla af störfum sem nýtist í framangreint starf.
• Upplýsingar um almenna og sérstaka starfshæfni.
• Upplýsingar sem lúta að andlegu atgervi, áræði,
mannlegum samskiptum og sjálfstæði.
• Upplýsingar um tvo núverandi eða fyrrverandi samstarfs-
!
"
samstarfshæfni og aðra hæfni umsækjanda.
• Aðrar upplýsingar sem varpað geta ljósi á faglega eigin-
#
Með vísan til 28. gr. a. lögreglulaga nr. 90/1996 má engan
ráða til starfa hjá lögreglu sem hefur gerst sekur um refsi-
$
sýnt af sér háttsemi sem getur rýrt það traust sem starfs-
menn lögreglu verða almennt að njóta. Til þess að staðreyna
%
& !
'
málaskrám lögreglu.
(
)
# *
er 100%.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til þess að sækja um.
Umsókn skal hafa borist embætti héraðssaksóknara,
Skúlagötu 17, 101 Reykjavík, eigi síðar en 5. september
2019 og gildir í 6 mánuði eftir þann dag. Einnig má senda
umsókn með tölvupósti á netfangið starf@hersak.is og skal
pósturinn merktur „Umsókn um stöðu lögreglufulltrúa“.
Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur verða
ekki teknar til greina. Öllum umsækjendum verður svarað
þegar ákvörðun um setningu eða skipun hefur verið tekin.
Embætti héraðssaksóknara áskilur sér rétt til að hafna öllum
umsóknum.
Nánari upplýsingar veitir Sveinn Ingiberg Magnússon,
%
" $ $ 444(:<=:#
'
MARKAÐSSTJÓRI S4S
S4S ehf óskar eftir að ráða árangursdrifinn og metnaðarfullan einstakling í starf markaðsstjóra.
Starfið felur í sér umsjón með markaðsmálum fimmtán verslana og þriggja netverslana.
Umsóknir berist fyrir 2. september á atvinna@s4s.is
Ritarar, gjaldkerar,
þjónustufulltrúar
hagvangur.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is