Morgunblaðið - 17.08.2019, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 2019 7
Umsóknir
• Fyrirspurnir um starfið og umsóknir
berist í gegnum ráðningarkerfi Alfreðs –
www.alfred.is þar sem sömu auglýsingu
er að finna
• Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál og þeim öllum svarað
Hæfniskröfur
• Mjög góð tölvukunnátta og færni til að læra
nýja hluti á stuttum tíma
• Vera fróðleiksfús og ástunda nákvæm
vinnubrögð
• Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og
sveigjanleiki
• Frumkvæði og hæfileikar til að takast á við
mismunandi verkefni
Af sérstökum ástæðum óskum við eftir hjúkrunarfræðingi þegar í stað.
Um er að ræða aðstoð í klínískri móttöku sjúklinga ásamt aðstoð í laseraðgerðum.
Í umsókn komi fram upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf.
Einnig séu tilteknir tveir meðmælendur. Umsóknir berist fyrir 25. ágúst nk.
Hjúkrunarfræðingur
Glæsibær, Vesturhús, 2. hæð • Álfheimar 74 • 104 Reykjavík
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Ölgerðin leitar að öflugum leiðtoga ti l að stýra
fjármála- og mannauðssviði samstæðunnar sem
samanstendur af fasteignafélagi, heildversluninni
Danól ásamt móðurfélagi. Viðkomandi þarf að búa
yfir miklu frumkvæði og sjálfstæðum vinnubrögð-
um ásamt leiðtogahæfni.
Undir sviðið falla bókhald, fjárreiður, upplýsingatækni,
mannauðsmál og umbóta- og ferlamál. Starfið er bæði
umfangsmikið og krefjandi og hentar einstaklingi sem býr
yfir færni á sviði f jármálastjórnunar, upplýsingatækni og
samskipta. Framkvæmdastjóri f jármála- og mannauðssviðs
er hluti af framkvæmdastjórn, vinnur náið með forstjóra
og framkvæmdastjórn að því að framfylgja stefnu og að ná
rekstrarmarkmiðum félagsins.
fjármála- og mannauðssviðs
olgerdin.is
Sótt er um starfið á ráðningasíðu Capacent og þar má einnig
finna nánari upplýsingar um starfssvið og hæfniskröfur:
www.capacent.is
Nánari upplýsingar veita:
Hilmar Garðar Hjaltason, hilmar.hjaltason@capacent.is
Auður Bjarnadóttir , audur.bjarnadottir@capacent.is
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferi lskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar
og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst 2019.
ÖLGERÐIN er stofnuð árið 1913, er í dag eitt stærsta
fyrirtækið á sínu sviði og velti á síðasta ári um 25 millj-
örðum króna. Hjá Ölgerðinni og dótturfyrirtækinu Danól
starfa um 400 manns.
ÖLGERÐIN framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli
og drykkjarvörur af ýmsum toga. Danól selur mat- og
sérvöru í fremstu röð og er skipt í þrjár einingar, mat-
vara, snyrti- og sérvara auk stóreldhús og kaffikerfa.
Stöðugt er leitað nýrra leiða til að efla starfsemina og
ná fram meiri framleiðni með því að gera hlutina betur
og fyrr en aðrir. Mikil áhersla er lögð á samfélagsábyrgð
og hagkvæman rekstur. Þetta er gert til hagsbóta fyrir
viðskiptavini okkar, neytendur, starfsfólk og eigendur.
Draghálsi 4 - 110 Reykjavík - Sími: 535 1300 - verslun@verslun.is
Lagermaður
Upplýsingar um umsækjanda, aldur og starfsferil
óskast sendar á netfangið sht@verslun.is
Óskum eftir starfskrafti á lager
Vinnutími virka daga frá kl 08:00 -17:00
Umsækjandi þarf að hafa reynslu af lagerstörfum eða
sambærilegu starfi, leggjum áherslu á góða þjónustu-
lund, heiðarleika og stundvísi. - Lyftararéttindi æskileg.
Rafvirki - vélvirki
Starfssvið:
Viðgerðir á raftækjum í veitingahús
- Það er ekki verra að viðkomandi sé vanur sambærilegu.
Vinnutími virka daga frá kl 08:00 - 17:00.