Huginn - 15.09.1926, Blaðsíða 2
hjer Þarf marga menn og Þaö veröur hver j
aö gegna kalli og loks veröur s.jerhver j
stúkufjelagi aö fá menn til aö mæta,
einkum Þá er hann telur aö Þurfi Þess, !
Eg vænti aö hver og einn gerl skyldu j
sína. Viö verðum aö fjölga stúkum og j
fjelögum, viö veröum að halda sfram eö i
frelsa einstaklinga - og Þ.jóðina - frá j
hölvun áfengre drykkja , viö 'megum aldreij
dctta viö starfiö, heldur verðum við \
að minnast Þess aö vinna meðan dagur er í
Því nóttin kemur og Þé fær enginn unniö.j
Meö hestu óskum til allra templara. j
I trú, von og kærleika. j
Pjetur Zophóníasson j
U„£3. t. j
HUIINH, - |
Fyrir mörgum árum síöan gaf Umdæmis- I
stúksn nr. 1 út allar hagnefnderskrár
stúkna í umdæminu, var hann sendur til j
hvers templara, cg flutti Þeim hvað
átti sjerstaklega að vera verkefni fund-J
arins o.fl. er Þeim gat aö haldi kcmið. j
Þaö er enginn efi á Því, að "Muninn” j
geröi Þá mikiö gagn meö Því aö glæöa
fundarsókn fjelaganna. Margir er sáu aö j
eitthvert gott rnál vsr á hagnefndarskrá j
komu og sóttu fundinn, og Þaö enda Þótt j
Þeir væru fjelagar í öðrum stúkum.
Margir eldri templarar hafá mjcg j
saknaö Þess, aö "Ivluninn" heföi ekki
STIGSTOKUR.
A síðasta stórstúkuÞingi lágu f'yr-
ir fullprentaðar hinar nýju siðbækur
fyrir trúnaöarstigiö, sem innleitt
vsr aö nýju Þegar æfilanga skuldhind-
ingin var tekin hurt úr undirstúkunum.
Hver undirstúka er skyld sð vinna að
Því aö sem flestir fjelagar hennar
taki stigin, og Þó ekki síst trúnaðar-l
stigiö. Það er skylda aö hrýna Þetta
fyrir fjelögunum og til aö halda mál-
inu sem hest vakandi ætti hver æ.t.að
hæta inn a dagskrá undirstúkunnar:
"Sæk.ir nokkur un stigí" Eru Það vin-
semleg tilmæli mm “
Þeir athugi Þetta,o|
Semkvæmt s.iðhók 1
er Þaö skylda u.æ. t,
■ il allra æ. t. að
; taki upp Þenna sl
.rúna ðarstigsins
aö stofna stig-
stúkurnar, og á að stofna Þær strax og
10 stúkufjelagar hafs stigið (-eða
vilja taka Þaö). Vil eg hiöja stúkurn-
ar utsn Reykjavíkur eö vinna aö Því aö
eg geti sem fyrst st.ofnaö stigstúkur
hjá Þeim. Hjer í hænum eru Þegar stcfn-
aöar S stigstúkur, og væri Þsð æski-
legt aö ekki liöi á löngu Þsr til Þær
væru stofnaðar alstaðar, Vil eg hiöja
æ. t. aö láta mig vita hvenær hest
veröi um slíka stofnun hjá Þeim.
Bróðurlegast.
Pjetur Zophóníasson
flutt Þeim frj.ettir um fundina , og cska
Þess oft aö Muninn yrði tekinn upp aft-
ur; Þeir vita aö fundsrsóknin veröur
hetri og starfið verður í fsstsri skorð-
um. - Framkvsandanefndin hefir nú ákveð-
iö aö gefa út Muninn éftirleiðis og fal-
ið okkur Jóni Brynjólfssyni aö annast
um hann. Er ætlast til Þess að hann komi
fyrst út fyrir nssstkomandi nóvemher-
érsfjórðung, og eru Því allar stúkt.r
heönar ao sends P. Z. hagnefndarskrár
sínar með fyrstu ferö, Því Þaö er nauö-
synlegt svo aö Muninn veröi kominn á
rjettuir. tíma til hverrsr undirstúku.
Jafnfrsmt og stúkan sendir hagnefndar-
skréna er hún heöin aö senda fjelaga-
tölu sína - eös eftirrit sf' nafnaskrá ,
svo hver fjelagi geti fengiö "Ivíuninn".
Ef stúksn sendir eftirrit af nafna-
skránni meö fullkomnu heimilisfangi,
verður fjelögum sendur Muninn, kostnað-
arlaust fyrir Þá, heins leiö til Þeirra.
Umfram alt,frestiö ekki til morguns
Því sem hægt er a.ö gera í dag og sendið
hagnefndarskrár ykkar tafarlaust.
Pjetur Zophóníasson.
BAGSKRá UNEJRSTUKUA.
Eg kom. eitt sinn sem oftar á stúku-
fund utan Reykjavíkur, strax eftir
fundarsetningu, ver lögð fram tillaga m
um að taka fyrir dsgskrérliöinn: "Hef-
ir nokkur nýja. fjelaga fram að hera?"
og var Það semhykt. Inntökuhe.iðnar voru
síöan lagöar fram og prófnef'nd skipuð.
1 tilefni af Þessu vil eg taka Þaö fram,
eö tillaga Þessi var alveg óÞörf aö Því J
leyti 8ð æ. t. getur tekið dagskrárlið- ^
ina í Þeirri röö er hann telur hest 1
henta. Það var Því engin ástæða til aö
hera fram Þessa tillögu nems eí æ. t.
heföi neitað sö verða viö Þeirri ósk
framheranda að tska liðinn fyrir strsx.
Æ.t. ræöur dagskrénni, hin prentsös
dagskré er ekki hindandi heldur leiö-
heinandi, Þetta vil eg hiöja æ. t. að
athuga.
P. Z.
Pjölritunarstofa Pjeturs G.Guðmundss.