Gróðavegur - 15.12.1927, Page 2

Gróðavegur - 15.12.1927, Page 2
2 GRÓÐAVEGUR Gleðileg jól! Allir Verslun Sig. Kristjánssonar. Hveiti ábyggilega besta tegund á kr. 25,00 pokinn í Verslun Sigf Krístjánstonar. Af allri METRAVÖRU verður gefinn rajög mikill afsiáttur til jóla í Versiun Sig. Kristjánssonar. Vefaraíötin eru best fást aðeins í Verslun Sig. Kristjánssonar. R I N S O-þvottaduft V I M-ræstiduft fæst í Verslun Sig. Kristjánssonar, Almanök fást í Bókav. Hannesar Jónassonar. 25 prc. afsláttur verður geíinn til nýárs á: Skrautbrjefakössum Myndarömmum Blómsturvösum Glansmyndaaibúmum Amatör-albúmum Hannes Jónasson. þeir sem skulda verzl. Hamborg eru beðnir ad gjöra skil fyrir áramót. — — Peir, sem standa með skuldir þá — fá ekki vörulán framvegis. Akureyri 4. des. 1927 Jón E. Sigurðsson. Skonrok 0,50 % kg, Krin^lur 0,50 - - Mjólkurkex 0,60 - - og aðrar vörur eftir þessu! „Hamborg“ Strausykur 0,65 Crema-mjólk 0,55 og margar aðrar nauðsynja- vörur með svipuðu verði! ,,Hamborg“ Nýmóðins vetrarfrakkar skreðarasaumaðir. Aðeins kr. 75 stk. „Hamboré‘4 Vanille súkkulaði aðeins 1,80 1 ]2 kg. ,,Hamborg“ Colmannsstívelsi mjög ódýrt ,,Hamborg“ Gleðileg jól! Verzlun Sv. Hjartarsonar. Jóla tr j e koma mjög bráðlega Hamborg Mikið úrval af allskonar sokkum í verzl, A. Hafliðasonar. Allskonar brauðbætir þ. a. m. Vanillustengur og Sítrónuolía í lausri vigt ,,Hamborg“ Postelin k a f fi s t e 11 er ágæt jólagjöf verzi. Á. Hafliðasonar. Nýtt svínakjöt á kr. 3,00 pr. kg. Af hálfs árs gömlum svínum er hægt að panta hjá undirrituðum. Pantanir sjeu komnartil undirritaðs tyrir 20 þ. m. Siglutirði 13. des. 1927 Óli Hertervig. Barnaleikföng afar ódýr nýkomin i Verslun Sv. Hjartarsonar.

x

Gróðavegur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gróðavegur
https://timarit.is/publication/1359

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.