Gróðavegur - 15.12.1927, Síða 4

Gróðavegur - 15.12.1927, Síða 4
4 GRÓÐAVEGUR B æ k u r nýlega og nýútkomnar: Vefarinn mikli 12,00 Minningar 6,50 Aldarafmæli M. Grímss. 7,50 Æfintýri úr Eyum 9,00 Sendiherrann frá Juppíter 4,00 Sex þjóðsögur 3.50 Sawitri 2,00 Uppreisn englanna 10,00 Bræðurnir 8,00 Glataði sonurinn 1 og II 10,00 Violanta 2,00 Rauða akurliljan 3,00 Vor um haust 5,00 De kameron 1,00 Æfintýri herskipaforingjans 2,50 Herragarðurinn og prestsetrið 4,00 Stiilur 7,00 Örvar 2,50 Stuðlamál II 3,50 Hundrað hugvekjur 10,00 Álfagull 2,00 Búkolla 1,50 Sagan af borginni 1,00 Stjörnuspekingurinn 0,75 Litla kvæðið um litlu hjónin 2,25 Saga ísl. í N. Dakota 16,00 Vilhjálmur Stefánsson 7,00 Saga 8,00 Réttur 8,00 Bessar bækur, og fjöldi annara bóka bundinna og óbundinna hent- ugra til jólagjafa, fást í Bókav. Hannesar Jónassonar. Nýir og niðursoðnir ávexti r ljúfengastir i Verslun Sv. Hjartarsonar. FRUMBÆKUR nýkomnar Bókav. Hannesar Jónassonar. Ti! jólanna! Fæst í brauðbúð minni umfram það venjulega: Brauðmyndir, Marcipanmyndir á jólatrjen, Brauðhnetur 2 tegundir, dropa-marengs, d.ropa-makrónur og ýmislegt íleira gómsæti í jótatrjcspokana, Eftir pöntunum verður afgreitt Jólakökur af mismunandi stærðum, Wienerkringlur, Kransakökur, Brúnsykurkökur, Rjóma- kökur og Tertur af misjöfnum stærðum og yfir höfuð fiestsem að brauð- og kökugerð lítur Munið eftir besta og ódýrasta ölinu. Pantið sem fyrst í síma 18. Virðingarfylst O. J. Hertervig. er fastlega skorað á alla þá er skulda IJtbúi Landsverslunar í Siglufirði, að gera skil fyrir áramótin. Siglufirði 14. des. 1927 , Utbú Landsverslunar. 0 birgðakönnunar og reikningsskila verður ekki afhent steinolía á timabilinu frá 20, des. þ. á. til 10, jan. 1928 að báðum dögum meðtöldum. Siglufirði 14. des, 1927 Utbú Landsverslunar. Siglufjarðarprentsmiðja 1927.

x

Gróðavegur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gróðavegur
https://timarit.is/publication/1359

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.