Kosningablaðið - 22.01.1927, Qupperneq 1
/y3
* f***t*^4
KOSNINGAB L A Ð I Ð.
Siglufirði, Laugardaginn 22. janúar 1927.
l o.
, R o s n i ngaleið b é i n i n
Kjósandinn fær hjá kjörstjórninni seðil er lítur þannig út:
Kjörseðill við bæjarstjórnarkosning í Si^lufjarðarkaupstað
1 22. janúar 1927, til tveggja ára.
A-listi B-listi C-listi
Sigurður Jóhann Fanndal ■ Sigurður Kristjánsson Pormóður Eyjólfsson
Sveinn Norðm. Porsteinssoti Friðbjörn Níelsson | Andrjes Hafliðason
fer síðan með hann inn í kjörklefann, þar liggur blýantur á borði og með honum setur hann
fyrir framan bökstafinn C.
Pegar kjósandinn hefur kosið rjett, þá lýtur kjörseðillinn þannig út:
Kjörseðill við bæjarstjórnarkosning í Siglufjarðarkaupstað
22. janúar 1927, til tveggja ára.
A-listi B-lísti X C-listi ~
| Sigurður Jóhann Fanndal Sigurður Kristjánsson Pormóður Eyjólfsson
1 Sveinn Norðm. Porsteinsson | Friðbjörn Níelsson Andrjes Hafliðason
/
þegar búið er að setja kro*sinn fyrir framan C-ið, munið fyrir framan C-ið, ekki fyrir fram-
an hina bókstafina, þá brýtur kjósandinn seðilinn saman í niiðju, gengur með hann til kjör-
stjórnarinnar og Iætur hann niður í kassann. Þetta er nú allur vandinn.
f
Kosningarnar. -
(Brjef Jrelln h«fur boriil e'mum borgarn
hes«4 bæjflr, og ein« og brjefið ber með sjer
er hann beðinn «ð ijá um, nð það verði
le«ið upp A borgarnfundinUm.
Af ajerslökum ístæðum fórst þflð fyrir og
hefur Komingnblflðið því verið beðið nð
birta það).
Háttvirtu borgarar!
Kosningarnar standa fyrir dyrum.
Á laugardaginn kemur eigið þið
að ganga einu sinni enn að kjör-
borðinu og kjósa fulltrúa í bæjar-
stjórnina.
i tveggja ára tímabilið er um 3
að velja, þá Sigurð Fanndal, Sigurð
Kristjánsson og Formóð Eyjálfsson.
. Fanndal hefur tvisvar áður gert
tilraum til að komast í bæjarstjórn-
ina, en í livougt skiftið lánaðist
það fyrir honum.
Fáir munu syrgja það, að Fanndal
lenti í minni hluta, og áreiðanlegt er,
að Fanndal er betur geimdur heima
í skrifstofustólnum sínum en i full-
trúasæti. Fanndal er findinn og
skemtilegur og snillingur að segja
ferðasögur. Fví ekki ólíklegt, að
hann gæti skemt hinum fulltrúunum
og áheyrendum. Og ef ætti að
kjósa fulltrúa til að segja ferða-
sögur af Kaupmannahafnarferðum,
ja, þá kysi jeg Fanndal. En því
miður, fulltrúarnir vcrða íleira og
meira að gera en skemta sjer á
fundunum, og jeg segi.það nú satt,
að mitt álit erþað, að ekki veiti af
að vanda til kosninganna.
Fandal er settur í það, sæti að
vissa sje fyrir því, að hann nú
loksins komist að. En líklegra þykir
mjer, að siglfirskir kjósendur stjeu
jafn þroskaðir núna og fyrir 2 árum
síðan og lofi Fanndal að sitja
áfram í skrifstofu^tólnum sínum.
Sigurður Kristjánsson er góður
maður að mörgu leyti, og enginn
bregður honum um heimsku. En það
hcf jeg út á Sigurð að setja, að
hann virðist vera áhugalaus um
flest öll bæjarmál. Sjaldan tekur