Kosningablaðið - 22.01.1927, Síða 2

Kosningablaðið - 22.01.1927, Síða 2
2 ' \ - . • , ^ liann til máls á bæjarsfjðrríárfund- um og venjulega als ekki nema begar á hann er ráðist. En fulltrú- ar okkar þurfa að hafn áhuga ^ bæjartnálum og gefa sjer tfírta til ?ð ,’inna að hag bæjariná. Sigurður er ofiilaðinn störfutn, sjálfur rekur hann umfangsmikla verslun og svo hefur hann sparisjóðinn. Já, sparí- sjóðurinn tekur sinn tíma. Pað tekur tíma að innheimta allar kröfur, er þangað berast og stúdera faktúrur yfir vörur til annara kaupmanna bæjarins, því þær eru sendar þa ngað eins og hver önnur fylgiskjöl með kröfunum, umslágalausar, og því ekki óeðlilegt, að kaupmaðurinn hnýsit í þær. Já sparisjóðurinn er þægilegur. Ef einhver er kominn í skulda- súpu við verslunina, þá er ekki annað en að gefa honum víxil úr sparisjóðnum, og síðan Sigurður gat komið Vilhelm burtu, þá hrökkva launin til að borga verslunarþjón- inum. Sparisjóðurinn héfur lítið veitu- fje, og tilgangur hans er að lána sjerstaklega Siglfirðingum smá upp- hæðir til að hjálpa þeim yflr örðug- asta hjallann, auðvitað þó gegn góðri tryggingu. En hitt hjelt jeg ekki sparisjóðurinn ætti að gera, að lána eitutm , útgerðarmanni 28 þúsund krónur á einu bretti og ganga síð- an svo hart að fátækum borgurum bæjarins, að þeyr neýðast til að selja hús sín til að geta klárað þar 1500 króna skuld. I’etta veit Sigurður Kristjónsson vel um. Utgerðarmaðurinn verslaði í alt sum- ar við Sigurð fyrir öll sín skip, svo erfitt hefur verið fyrir hann að seygja nei. Sennilega hefur eitt- hvað af peningunum farið til að klára versluriarskuld við Sigurð. Sparisjóðsstjórnin á að breyta þessu fyrirkomulagi. Kaupmaður ntá ,ekki hafa sjóðinrí úndirhöndum. Porm. Eyólfsson ér þriðji maður- inn sem í boði er, og vil jeg hvetja borgarana til að kjósa hanrí. Porm. erduglegurog ötull maður, væri hann fyrir löngu kóminn í bæjarstjórnina, éf ékki sVó hefði staðið á; að kona hans hefur KOSNINGABLAÐIÐ verið bæjarfulltrúi í mörg ár, en hjóii mega ekki sitja í bæjarstjórn. Lorm. hefur mikinn áhuga á bæjarmálum. Hann hefur setið og situr í hafnarnéfnd og fieiri nefnd- um og unnið bænum þar mikið gagn. Siglfirðingar! Kjósið C-listann á Iaugardaginn. M. Bið yður að sjá um, að brjcf þetta verði lesið upp á bórgárafunciinum éf bann verður haldinn, sjálf er jej svo fciminn, að jegkem mjer ekki tit þess, M. Borgarafundurinn í gærkvöld fór friðsamlega fram og flestum frambjóðendum til sóma, — náttúrlega að undanteknum þeim manninum, sém allir Viásu fyrirfram að mundi gera sig hlægilegan. Finst mjer að sumir þeirra hefðu mátt vera talsvert hvassyrtari í einsfökum atriðum, til dæmis tel jeg ekki rjett af Pormóði, þégar hann ræddi um endurskoðunina, að hann skyldi hlífast við að segja það hreint út að það var vinnuskýrsla Flóvents Jóhannssonar, sem hann og Helgi læknir gerðu hiná alvarlegu athuga- semd.við í 11 liðum í sumar og seríi skaði báéjarsjóð um álitlega períingaupphæð. Sömuleiðis hefði hann átt að geta þess, að það voru þeir Flóvent og Sig. KriStjánsson, sem gengust fyrir því í bæjarstjórn- á næsta fundi á eftir að fella þá I’ormóð og Helga læknir frá end- urskoðunarstarfiriu — menn sem höfðu gert rjettmæta athugásemd og þar með rækt skyldu sína hiklaust, þótt þeir aéttu vís óriot og jafnvel hatur viðkomandi manna, — en kjósa í þess stað starfsmann Sig. Kr, til þess, meðal annars að end- ubskoða reikninga Sigurðar Krist- jánssonar sjálfs til bæjnrlns. I’etta og annað eins þúrfa borgararnir að vita um. Borgararnir þurfa að vita hvaða frienn það eru innan bæjar- stjórnar, sem unnið hafa að því að kippa fótunum undan sjálfsagðri og alvarlegri endurskoðun á því hvern- ig farið sje með fje bæjarins m. ö, o. sama sem tilkynna endurskoðend- um, að ef þeir geri athugasemdir um þegar illa sje farið með bæjar- fje, þá verði þeim sparkað úr stöð- unni. Olíklegt þykir mjér áð bæj- arbúar yfirleitt leggi blessun sína yfir slíka bæjarfulltrúa og gefi þeim atkvæði sítt aftur í bæjarstjórn. Bæj- arfulltrúar sem fara svona með um- boð sitt eigá að Víkja — hverfa — og aldrei að koma nálægt bæjar- málum. — Jörgensen hefði líka átt að upplýsa fundinn um það, hver það var, sem hann átti við þeg- ar hann sagði að sjer þætti nokkuð freklega að verið, þegar einn mað- ur í bænum reiknaði sjer 27 tíma vinnu i sólarhring, Jeg kýs hiklaust C-listann í dag — lista I’ormóðs Eyjólfssonar, og vil ráðleggja fólki, sem vill bænum vel, að fará að mínu dæmi, Verkamarlur. S p u r n i n g. Hvaða helstu tillögur og mál hefur bæjarfulltrúi Sig. Kristjánsson flutt á þessum tveimur árum, er hann hefur setið í bæjarstjórninni ? Svar: Merkasta tilaga bæjarfull- trúans mun vera sú, að flytja kirkjuná út á Hvanneyri. Aðal málið, sem Sigurður flutti og var framsögumaður að, var að veita Olafi A. Guðmundssyni 4. þús. króna eftirgjöf á bryggjuleigu fyrir syðstu bryggjuna á Söbstaðslóðinni, er Ólafur hafði á leigu. Sigurður bauð sjálfur, fyrir Olafs hönd, 14,600 krónur í bryrgjuna. Líklegt er, að.hann hafi vitað hvað hann var að gera. Ábyrgðarm. Jón Jónsson frá Lnug. Siglufjarðarprentsmiðjn 1927.

x

Kosningablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kosningablaðið
https://timarit.is/publication/1360

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.