Jólatíðindin

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jólatíðindin - 01.12.1931, Qupperneq 2

Jólatíðindin - 01.12.1931, Qupperneq 2
2 JÓLATÍÐINDIN Gleðileg jól! PETTE er veislu prýðin mest. ro ro -Sí PETTE er besta varan, *o ■Sí Q PETTE og annað bjóða best BRYN/ÓLFSSON og KVARAN. —— O Gleðileg jól! ,Vér skulum fara rakleiðis' Eftir Qest J. Árskósr, Ensain. Lúk. 2, 8-12. Hirðarnir, sem hina fyrstu jólanótt fengu englaboðun um fæðingu frelsarans og heyrðu lofsöng þeirra, tóku, eftir að englarnir voru farnir aftur til himins, þá ákörðun, að fara rak leiðis til Betlehem og sjá þann atburð, sem orðinn var og Drottinn hafði kunngjört þeim; og þeir fóru með skyndi og fundu Maríu og Jósef, og ungbarnið liggjandi í jötunni. Að þessi ákvörðun og framkvæmd hennar og árangurinn, fundur ungbarnsins, hafi orðið þeim til blessunar, sést best af því, að þegar þeir snéru aftur, vegsömuðu þeir og lofuðu Quð. Hvílík breyting var ekki orðin á þeim; áður gengu þeir hljóðir og þungt hugsandi um með hjarðir sínar, en nú Ijómuðu auglit þeirra af gleði og friði, og lofsöngurinn og vegsemdin til Drottins hljómaði af vðrum þeirra og gaf til til kynna þá breytingu, sem orðin var á þeim. Hvað olli þessum snöggu og miklu umskiftum? F*etta, að þeir fóru rakleiðis til frelsarans, sem fæddur var í heiminn, og fórnuðu og tilbáðu við fætur hans. »vér skulum fara rakleiðis . . .« Hversu mikla þýðingu hafði ekki þessi ákvörðun fyrir framtið hirðanna; þeir fengu að sjá jesúm og ððluðust frið og gleði í hjörtun. Og það er þessi sama ákvörðun, sem hefir svo mikla þyðingu fyrir framtíð vora, að vér förum rakleitt að fótaskör frelsarans og fórnum þar og tilbiðjum líkt og hirðarnir gerðu, þvi þá fyrst, og ekki fyr getum vér vegsamað og lofað Quð af hjarta. Það eitt gerir oss hamingjusama, því að Jesús einn getur bætt fyrir brot vor og gefið sálinni hvild og hjartanu frið. — Nú, þegar jólaboðskapurinn, boðskapur englanna, um fæðingu fretsara heimsins, hljómar á ný á þessari jólahátíð, þá tak þú þessa sömu ákvörðun og hirðarnir, að >fara rakleiðis* að fótaskör Jesú Krists I iðrun, bæn og trú. Þá getur þú í sann- leika haldið gleðileg jól! ««■■■■■■■■■■■ 4r ■■■■■BaaaBill ■ ■■■■■■■■■■■■! s555!55!5!!5!55BaaaailBilllBBiaBBH"B"B>"**B>BBaa £555555555!555!5aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa"*BBaB laa*áL i ■ ■ + ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ &■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ GEFJUN býr til dúka handa körlum, kon- um og börnum og eru nú notaðir um alt land og viðurkendir fyrir að vera smekklegir, hlýir og hald- góðir. — I saumastofum Gefjunar á Akureyri og í Reykjavík, eru dúkarnir saumaðir af I. flokks klæðskerum. Nú á krepputímunum ættuð þér að athuga verð og gæði dúkanna og fatnaðanna úr þeim, svo að þér sannfærðust um gildi þeirra. — íslendingar! Klæðist íslenzkum fatnaði. Pað borgar sig bezt. ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■m « ^^ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ^ **■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*+ eru nú talin ein hver bestu hljóðfærin, sem búin eru til á Norðurlönd- um. Aðflutn- Ringköbing, ingsbann er nú á hljóðfærum. — Aðeins þrjú fyrirliggjandi. KRISTJÁN HALLDÓRSSON, úrsmiður. ■ • ■ • ■ ■ » • • ■ ■■••■• •• •• •• • • • ••••••••••••••••••••*••••••••••*•/ - . w w w w • » • • ••..•• ••••••••••••••••••••••«•••••••«•••••••••••••• ••• • • ••• ••• • • 10-25°|0 afsláttur verður gefinn af öllum fata- og frakkaefnum f janúar næstk. hjá Sœmnndi Pálssyni klœðskera. ••• • • •. • ••• • • • • • • ••.•». e••••••••••e»o«a••••••••••••••••••••••••••••••••••••«••••••••••••••• .•• ••*•* •• •• •• •••;•• •• •• •• ••52 %•*••• ••••••••••••••••••••#••••••••••%•’••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••* NÝKOMIÐ afarmikið úrval af EVERSHARP pennum og blý- öntum, einnig margt fleira heppilegt til jólagjafa. Guðjón Bernharðsson, gullsmiður.

x

Jólatíðindin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/1369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.