Jólatíðindin - 01.12.1931, Side 6

Jólatíðindin - 01.12.1931, Side 6
6 JÓLATÍÐINDIN Hitunartœki. „Krefft" eldavélarnar, hvít-emaileraðar hafa reynst öllum eldavélum, ódýrari en eru þó viðurkendar fyrir gæði. ný endurbættar, eru án efa bestu miðstöðvareldavélarn- ar, sem völ er á. OFNAR svartir og email- eraðir af ýmsum gerðum. MJÐ S TÖÐ VARKA TLAR, aðeins bestu tegundir. Alt annað efni til miðstöðvalagn- inga ávalt fyrirliggjandi. Gefum tilboð í efni eða uppsettar miðstöðvar. Hreinlætistæki. B að ke r hvít emaileruð. Zinkb a ð ker, emaileruð, mjög ódýr og hentug fyrir litlar íbúðir þar sem ekki verður viðkomið sérstöku baðherbergi, Vatnssalerni, handlaugar ýmsar stærðirog gerðir. Steypibaðsáhöld með slöngudreyfara. Eldhúsvask- ar með tappa eða rist. Allar tegundir vatnshana, boinventla og annara vara- hluta til hreinlætistækja. Vörur afgreiddar um land alt gegn eftirkröfu. Öllum fyrirspurnum svarað um hæl. KAUPFÍLAG EYFIROINGA. 2>yggingavörudeild. Prentsmiðja Odds Bjömssonar. Spá gamla mannsins. Sóknarmenn héldu fund til að fagna nýkomnum presti sínum. Stóðu þá upp ýmsir safnaðarmeðlimir og héldu hverja lofræðuna af annari um nýja prestinn, sögðu hann væri ágætur ræðumaður, frábær spekingur, frjáls- lyndur í trúarefnum, gáfumaður mikill o. s. frv. Síðast stóð upp gamall maður og mælti: »Bræður mínir! Mig langar líka að fagna unga prestinum okkar með fáeinum orðum. Eg þekki ekki skoðan- ir hans í trúmálum, áform hans né hvernig hann lítur á Biblíuna. En eitt veit eg, að ef hann vill fylgja orði Guðs og boða Jesúm Krist og hann kross- festan, þá hefir hann ávalt nægilegt efni fyrir hendi til þess að geta starf- að alla æfi sína«. Þess þarf vart að geta, að allir við- staddir tóku þessum orðum með hljóð- látu samþykki. Og spáin rættist. Tvo svor. Maður nokkur ætlaði að spyrja Lúther í þaula og sagði: »Hvað var Guð að gjöra, áður en hann skapaði heiminn?« »Lúther svaraði: »Hann sat í hesli- runni og var að skera vendi til að flengja með alla þá, sem koma með gagnslausar spurningar«. Þegar Sókrates átti að tæma eitur- bikarinn, hörmuðu vinir hans það, að hann skyldi verða að deyja saklaus. »Vilduð þér þá heldur, að eg dæi sekur?« spurði hinn frægi spekingur. Leggið skerf til jólasöfnunar Hjálp- ræðishersins, til jólaglaðnings fátæk- um, börnum og gamalmennum. í” \ j Ali»viðkemur rafmapni j j fáiö pér fljótt afgreitt, fyrir sanngjarnt verö hjá j Samúel. \______________________J Grammofonsnálar á kr. 1.40 (200 St.) fást hjá Steingrími G. Gudmundssyni Strandgötu 23. Hjálpræðishersins, »Laxamýri«, tekur á móti gestum til lengri og skemmri tíma. Kaffi fæst keypt á heimilinu. Gistingin er ódýr. — Lestrar- og skrifstofa er í heimilinu; þar liggja frammi mörg blöð til afnota fyrir gestina. — Einnig pappír og ritföng. QmKwi 9. dtohóy ensain. Saumavélalampar mjög ódýrir hjá SAMÚEL. Tek til viðgerðar: Reiðhjól, grammofóna, sauma- vélar og ýmislegt þessháttar. Hef til sölu: Reiðhjól og allt, sem að þeim lýtur. Stærst úrval hérlendis utan Reykjavíkur. Útvega milliliðalaust: „Panserdœku á bíla, sem varnar því að slangan springi og gerir »dekkin« allt að helm- ingi endingarbetri en ella. — Hef sýnishorn og verðlista. Péttilista á hurðir og glugga, til að varna súg, vætu og ryki. Keðjur Og akkeri af öllum stærðum. Símar 225 Og 315 Virðingarfyllst. Steingrimur G. Guðmundsson STHANDGÖTU 23 AKUREYRI,

x

Jólatíðindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/1369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.