Smári - 01.02.1927, Page 1

Smári - 01.02.1927, Page 1
SMÁRl ÚTUEFANDI: BARNASTÚKAN VORPERLA NR. 64 Lárg. Kemur út sex sinnum Norðfiröi, jan.-febr. 1927 Ábyrgðarmaður: 1. tbl. á ári. Vald. V. Snævarr Blaðið. Börnin góð. Nú heimsœkir ykkur œrið smávaxinn snáði, er „Smári" nefnist. Jeg hefi verið beðinn að hafa °rð fyrir honum og flytja ykkur svo- hljóðandi skilaboð: „Smári" litli býst við að heim- sœkja ykkur 6 sinnum á ári fyrst um sinn. Ef guð og góðir menn verða honum náðugir, þá mun hann skjótt stækka, verða oftar og oftar ú ferðinni, ganga betur til fara og flytja ykkur sífelt gagnlegan fróð- leik, saklaust gaman og kœrkomnar frjettir. Ósköp langar „Smára", eins °g alla heilbrigða unglinga, til að stœkka, fríkka og finna ykkur sem oftast, því að erindi á hann œrin Ul ykkar, og ekki efast hann um, að þið munið taka sjer ágœtlega. Aðal- Lega vill hann rœða við ykkur um barnastúkurnar og þeirra hugðar- rnál, en annars mun sitt af hverju bera á góma, er fram líða stundir. Hugðarmál barnastúknanna ber hann mjög fyrir brjósti, en annars er hon- um einkarljúft, eftir sínum litlu kröftum, að leggja lið hverri þeirri eeskulýðsstarfsemi hjer á landi, sem uiiðar í áttina til þess, að hið ís- ienska þjóðlíf megi verða: vgróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á g uð sr íkis braut". Vald. V. Snœvarr. fsland. Við söng og leik og Ijóðin fögur hjer líður bernsku minnar vor. Hjer geymast mínar gömlu sögur. Hjer gekk jeg fyrst mín œskuspor. Hjer vil jeg altaf eiga heima og alla krafta helga þjer ísland, ísland! og aldrei gleyma hve oft þú hefir brosað mjer. J. O. — Sönn fóðurlandsást barna er fögur og elur háar hugsjónir og guðmóð. (Alcyone.) Áfengið. Eins og öllum mun ljóst vera, þá er það áfengið (alkóhólið), sem gjör- ir bæði ýmsar öltegundirnar og ljettu og sterku vínin aö munaðarvöru. í sumum sterku víntegundunum eru þannig 50—55°/0 áfengis, enda er það segin saga, að slíka drykki telja flestir vínhneigöir menn, altjend hjer- lendis, reglulega guðadrykki. Má t. d. í þessu sambandi nefna ýmsa líköra, sem gerðir eru úr áfengi (50—55°/o), vatni og kryddefnum. Eru þeir taldir óhollastir allra drykkia, en þrátt fyrir það ákaflega eftirsóttir. En hvernig stendur á því? Hjer er hið mesta vandamál á ferðinni. Margt bendir á, að mönnum hafi í öndverðu verið lagin í brjóst þrá til munaðar. Á

x

Smári

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Smári
https://timarit.is/publication/1371

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.