Smári - 01.02.1927, Side 4

Smári - 01.02.1927, Side 4
4 S M A R 1 faðir blómanna björtu! Barnsleg í anda börn þín hjer standa; þjer vjer helgum vor hjörtu. Faðir sannleikans, faðir kærleikans, faðir gjörvalls hins góða! Lát þú oss læra lof þjer að færa, líf og lausnari þjóða. Faðir gleðinnar, faðir sælunnar! Blessa barnanna raðir. í þínum anda æ lát oss standa; abba ástkæri faðir. Söngurinn hljóðnaði. Athöfnin var á enda og menn fundu, að þeir höfðu li'að hátíðastund. Fo. Smælki. Niels: Mamma, sagðir þú ekki, að jeg yrði veikur, ef jeg borðaði sætindin úr krukkunni á búrhill- unni? Var það ekki sv^? Móðirin: Jú, það sagði jeg, drengur minn. Niels: Ja, veistu nú hvað, mamma? Jeg varð ekkert lasinn af því! Brjefakvöld heldur stúkan Vorperla nr. 64 sunnudaginn 15. maí 1927. Se ;d- ið oss mörg brjef, regiusystkin ! Vald. V. Snœvarr, gm. I. O. Q. T. Fundardagar stúknanna: 1. Nýja Öldin nr. 65; fundir kl. r Fundarbyrjunarsöngur. Lag: Tóta litla tindilfætt. Fljótt vjer setjum fund. Frjáls og ljett er lund. Systkin, saman erum, siðprúð ætíð verum. Tóbaksnautn er tál, tálleið víns er hál. Fram því fúsir göngum, fram með lífi og sál. Sveit óvana sækjum á, sigrað munum vjer fá þá, hraust ef hreinu’ und merki hröðum oss að verki. Sannleik, kærleik setjum hátt, sakleysið oss eykur mátt, guð er með oss, óhætt því oss ætíð er, ef í bæn og trú hann bljúgir biðj- um vjer. Fo. 4 e. h. 2. og 4. sunnudag hvers mánaðar. 2. Dís nr. 208; íundir kl. 4 e. h. 1. og 3. sunnudag hvers mán. 3. Vorperla nr. 64; fundir kl. 2 e. h. 1. og 3. sunnud. hrers mán. Á Seyðisfirði. 1. Hvöt nr. 177; fundir annan- anhvern sunnudag kl. 5^2 e. h. 2. Alvör nr. 188; fundir hvern sunnudag, annanhvern kl. 2^/a og hinn kl. 4^2 e. h. 3. Unglingastúkan Klettafrú nr. 60; fundir hvern sunnudag kl. 2^2 e. h. Bræöur og systur! „Smári" er enn aðeins tvíblaöaður. Ef þið kaupið hann og fáið aðra til þess, veröur þess eigi langt að bíða, að hann veröi fjórblaðaður. Og fjögra blaða smári er gæfumerki. Þið getiö eignast hann næsta ár, ef þið viljið. Umdæmisgæslumaður. Prentsmiðja Sig. Þ. Guðmundssonar, Seyðisfirði

x

Smári

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Smári
https://timarit.is/publication/1371

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.