Vikan - 07.11.1929, Side 4

Vikan - 07.11.1929, Side 4
VIKAN Geri við allskouar ©UMMISKÓFATOAÐ SIGURJÓN PÁLSSON, Vesturhúsum. Eæktun Botnsins. Verkaienn og konnr! , Með síðustu skipum hefi ég fengið mikið úrval af vefnaðar og klæðn- anarvörum, svo að verslunin er orðin svo byrg að húsrum leyfir litt meira. Gjörið svo vel og athugið vörur mínar og verð i hvert skifti sem þér þarfnist klæðn- aðarvara. Markmið verslunarinna er að kaupendur sannfœrist af eigin reynslu. Viiðingarfylst PÁLL ODDGEÍRSSON sem bœjarbúum gefst kostur á Annað kvöld verður næsta kvöldvökukvöld. Upplesarar eru að þessu sinni A. J. Straumland íitstjón, Haildór Guðjónsson bæjar- gjaldkeri, og [Víglundsson, kennari. Sökum veikinda prentarans hefur blað- ið ekki getað komið út í tvær vikur. mTmswrt *ffar/íalýésfun óir. Sunnudaginn 27. þ. m. héidu Sjó- mannféi. og verkamannflBDiifandi„ fjölmennan sameigilegan fund. Verkefnið var að rœða og sam- þykkja reglugerð fyrir samkomu- hús alþýðu þessa bæjar, sem nú bráðlega verbur tilbúið til notkun- ar. Húsið verður að jöfnu eign þess ara tveggja verkalýðs fjelaga. Hússtjórn skipá þrír menn og eru þeir kosnir á þann hátt að hvert fjólag kýs efnn aðalmann og oinn varamann, en síðan ver- ur varpað hlutkasti um varamenn ina hver þeirra tekur sæti sem þriðji maður nefndarinnar. Sjómannafálagið hélt fund sinn á þriðjudaginn og kaus frá sinni hálfu þá fjélaga Jón Rafnsson og Vilmund Kristjánsson en veika- mannafjélagið kaus ísieif Högna- son og forbjörn Guðjónsson i mibvikudagsfundi síuum. Fjelagi Fyiir nokkrum árum höfðu 3 menn fengið leyfi hjá bæjarfógetan um hér, til þess að fá sandflæmi það, er liggur vestur af höfninni og nefnt er er „Botn“ ,til rækt- unar. Þótti framfararmönnum bæjarins, þetta þá slik ósfívni, að þeir mynduðu með sér félagskap. „Birkibeinat'" til þess að komaí veg fyt'ir að út' útraælingu yrði og tókst þeim það. Annars álitu þess ir raenn að „Botninn" þyifti bæ- jarfélagið að eiga, þar myndi koma, flugvöilur, skipakví, koiaog fiskgeymslu stöðvarr o. sft v. Eigi skal fyrir það tekið að til einhvers af því sem hér var upptalið veiðiBotninn einlivertíma notaður en síðan mál þessi voru hér efst á baugi munu nú nái. 10 ár og Botnínn liggur ósnertur ettn. Krafa hinna framt,fötnu Birkibeina, um að Botninn skyldi eign bæjarfél- agsins, en eklti einstakra mamia er sjálfsögð og rétt, en þeim hetr um, sást yfir það, sem mest reið á, sem sé, að bæjarfólagið tæki þatta land strax, afgirti það og ræktaði. Það sem bærirtn á að gera, er að iáta afgirða Botninn nú þegar á þessu, hausti þannig að mörmum sjé kleyft að ná í sand til byggirrga og vatn- Lanúið mætti græða upp á ör- skömmum tíma með þeim áburði sem til felliu' úr bænum, og nú er hent í sjóinn, enda myndi það sýna sig að væri Botninn friðaður myndi fljótt koma gras upp úr honum. Eins og fyrst er mál þetta var til umræðu i bænunt bera sumir því við, að vatnsveitir fyrir bæinn verði á þeim sióðitm. Það munu nú nær þrjú ár síðan að ca 9000 króna bifa var etungið að einum vel launuðum iandsverkfræðingi, til þess að'gera áætlun og teikningu af vatnsveitu fyrir bæinn, áætlun og löng greinargerð vaið árangur inrt, en siðan hefur heldur ekkert gerst í málinu. Hvorki þing nó •bæjarstjórn hafa hreyft hönd eða fót, til frekari frammkvænda. Þo svo, að vatnsveitan kæmi seinna, er það enginn ástæða gegn því að bæjarfjélagið slái eign sinn á Botninn, afgirði hann og rækti Eg geri einmitt ráð fyrir að bær- inn þyrfti á sinum tíma að láta afgirða vatnsveitu svœðið; AtvinHuleysið í bænum eykst með hverri viku sem líður. Yerkefnin sem bæriiin á óleyst eru ærið mörg. Eitt þeirra er að afgirða og rœkta Botninn. Innan skams tíma myndi iand- ið gefa af sór það mikið hey, að bærinn ostti að geta reist fj’tir- myndat' kúabú og selt bœjarbúum holla og ódýra mjólk. Myndi það eigi bœjarbúum hoil ara, en sand—og moldarrotið úr Botninum, sem síðustu daga hef- ir rokið yfir húsþökin og spilt neysluvatri. í. H. Sjálfblekungar mikið úrval hjá Þórði og Óskari Til solu notuð iína, af línuveiðaranum Venus Semja ber við GUÐMUND HELGASON- ÁSTALÍF HJÖNA og FRAMTÍ0 EÍJÓNABANDSINS fást hjá ÞÓRÐI & ÓSKARI PRENTSM. VIKUNNAR. Erfiljóð Nafnspjöld Eyðublöð aisk. Bréfhausar og öll önmir stærri og smærri prentun. PappírsTórur mest og best úrval hjá ÞérÓi & ÉPsRari ^lr öííutn aítum usturískur maður, að nafni Hans Weissflach er nú á leið- inni umhverfis jörðina á hjóli, ásamt unnustu sinni Ali Meinhaidt Þau iögðu af stað frá Wtn 15. febrúar 1918 og hafa nú farið yfir mestan hluta Evrópu og alla Norðui'-Afriku. Nemur sú vega- lengd c. 26000 km, Búist er við að ferðinni verði lokið 1934. Weissflach sem er blaðamaður tekur fjölda mynda fyrir blað sitt er sýna háttu og siði þeirra þjóða er harm ferðast meðai. Hann hefur lent, í ýmsum smáæfintýrum á ferðinni, m. a. tekið í hendina á konuttginum í Tunis, — hvílík náð ! ! ! — Hann hefur gist kalif- an í Tetuan í spönsku Marokko og fengið að sjá eitt af kvenna- búrum hans. Er bað sjaldgæft að ferðamenn verði fyrir slikri velvild. Eins og flestir heimshornamenn lifir Weissflach á því að selja póst kort. Erlend blöð herma að Stalin liggji nú veikur á sama sjúkra- húsi og Lenin lést, á. Orsök veikinda hans er talin vera ofþreyta. Þeir féiagar Sjómannafélags Vestmanna- eyja og verkamannaféiagið Dríf- andi, sem eiga ógreidd félagsgjöld sín, eru ámintir um að hafa greitt þau áður en vfxia Alþýuuhússins fer fram, sem verður haldin um miðjan þennan mánttð. Stjornin. Gerist áskrifendur Vikunnar. Augiýsið í Vikunni. Prentsmíðja Vikunnar.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/1372

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.