Vikan - 31.12.1929, Blaðsíða 1

Vikan - 31.12.1929, Blaðsíða 1
1. árgangur Vestmannaeyjum Þriðjudaginn 81. Des. 1929. 45'. Iðlublað'. BROT úr sijórnm álasög u *$esfmannaei/ja. 'v Þpir VtíStmannaeyingar sem þeirra. í. eínatæðingsskap sí.num fylgs# 'hafa með stjóriimálasögu Vestmannaeyja, frá þeimtímasem peningavaldinu tókst fyiir alvöru að festa hér rætur, hafa veitt því athygli, að tvö. raeginðfi i Jiði, kaupmannasléttavinnar, hafa tog- ast á >im hin pólitísku yfirráð Annaravegar hefur staðið auðborg- arinn G. J. Johnsen, en hinsvegar Gunnar Ólafsson & Co,— Tanginn gegn Edinborg. Á meðan að Gurjnar. Ólafsson og kornp tní voru liflitó' -.'táíiándi fjái hagsléga, hafði gamli heimsstjórnarflokkurinn með þá Gisla J. Johnsen og Jes A. Gíslason i fararbroddi, pólitískt einr'æði i Vestmannaeyjum. Þegar Karl Eiuarsson fyrv, sýslumaður tók við embættinu hór, fór veldi G. J .Johnsens að minka. Karl Einarssoh' var sjálfstæðismaður og Gunnar Ólafssou var þá í sama flokki. Dessi flokkstengsli orsökuðu það, að Gunnar Olaísson & Co, fetrgh þégar eftir hingaðkomu Karls Einarssonav mikil ftíðindi í lóðaúthlutuuum t, d. Rryggjuhúsið og fleira, sem hér væri of langt rnál að rekja. Er stundir líðu reis upp ágreiningur milli Karls Ein- arssónar og Gunnars. Var það vegíta þess,. að á þingi hallaðist Karl ’ fremur að hinum unga bændaflokki, uudir forustu Jón- asai,f' Jónssonar, núverandi ráð- herra, en Karl sá, þá í upphafi rotnun og óheilbrigði i stefnu auðmanna þeiira, sem þá höfðu mest ráð hér á landi undír nafn- inu „Borgaraflokkur1'. Hinni póli- tísku stefnu þessa botgaraflokks fylg8.iv sJtur á móti þeir Gunnar Oiafsson og Jóhann Jcsefsson. Leiddi þeasi skoðanamunur til þeirra átburða, að Karl Einarsson félrk spark hjá fyrri samherjum sínurh, þeim Gunnari Olafssyni og Jóhanni. Varð Karl þá brátt einstæðingur í bæjarstjórn Vest- mannaeyja. Neyttu þeir Gtmnar og nú allra. bragða að losra við Karl EinaisSon. Hinn fyni sam- herji og:xvelgsrðaniaður, var nú á allar iundir rægður, leynt og ljóst af Gunhari, Jöhan’ai og felögum flúði Karl Einarsson á náðirhinn- ar uugu og upprenuandi verka- lýðshreyfir.gar. Eins og fyr var frá skýrt, höfðu hin póltisku áhxif G.- J. Johnsen hér í Vestmannaeyjum gengið mjög til þurðaiv Um; það leiti senr þeir Jóhann og Gunnar voru að hrekja Karl Einarsson úr em- bælti, var það 1 almæli og opin- bett, að Gísli J. Johnsen var tek- in að lýsa samúð sinni með Kaili Einarssyni og frá þeim tima eru sptottin mök Gisla við „Tíma stjórnina" þáverandi og samband hans við Framsókuarflokkinn, sem i dag. er nú hvað ttaustast. Ftá þvf átið 1925, er verka- menn hér tóku fyrir alvöru að sýna peningavaldi Vestmanhaeyja í tvo heimana, effir að verka- mennirnir höfðu unnið fullkominn sigur i verkfallina rnikla, létu þeir Gunnar Olaísson og Gisli Johnsen itmbyrðis deilumál sín í stjórnmálum falla niður. í»eir fundu að þeir höiðn eignast aud- stæðing, sem var annað en lamb- ið að leika, við. Tóku þeir nú höndum saman gegn verkalýðnum, stofnuðu til• utgjaldafrekrar blaðaútgáfu í bróð- erni, gegn þessum sameiginlega nýja óvini og réðu' til , forustu þá Valdemar Hersir prentara og Pál V. G. Kolka læknir. En verkalýðshreyjingin í Vest- mannaeyjum var enn á gelgjú- skeiði. Gamlir forustumenn verka lýðssjrntakanna, höfðu eigi skiln- ing á binni stjórnarsfarslegu þróun Æskumenn þeir sem leiddu verk- fillið mikla til sijjurs, voru lífiis- virði f þeirra augum, sem póii- tískur kraftur, er leitt gæti verka- iýðinn til fuilkotnins sigurs. — Hvorki treystu þeir samheldni nó baráttuhug verkamannanna nó hinum nýju foringjum serti voru lítt reyndir og þóttu framgj-.rnir utn skör fiam. Ágréiningurinn milli hinna framsæknu ungu verkamannaforingja og hinna eidri afturhalds, og ihaldssömu foringja leiddi til iömunar og klofnings verkalýðssamtakanna. Petta fundu þeir Gisli Johnsen cg , Gunnar Olafsson. Á aðra hönd reis ný ofsóknaralda gegn vevkamönnun- um, sem . tóku þátt i samtök- unu.m, en á hina gáiu þeir Gunn- ar og Gísli leyft sér að bytja á nýjan leik á gömlum innbyrðis væringum, um valdabrask í stjórn bæjarmálanna. Um hverjar undan íarnar bæjarstjórnarkosningar hefur botið á þessari: deilu, þótt aldrei yrði hún jafn mögnuð og í fyrra, þegar menn G. J. Johnseris lögðu fram klofningslista á lista þeirra Guunaís ;óg Jóhanns, en sá listi kom þuð seint fram,’að hantt var ekkitekinn giltiuV. Vikur nú sögurmi að samdroetti þeirra G. J. Johnsen og „Fram- sóknarmanna". Feear eftir að íhaldsstjórnin steypf.ist úr valdasessi, snerist G. J. Johnsen opinberlega í lið með Fi amsóknarmönnum. Byrjaði Gísli á því að gefa Laugavatns- skólanum útvarpstæki og hélt rœðu í útyarpið, þar sem hann hældi Jónasi Jónssyni, ráðherra á hvert reipi. Sú ræða er prenfuð í „Timanum" aðalmálgagni fram- sóknarflokksius. í Vestmannaeyjum höfðu nú framsöknarmenn og G. J. Johnsen sömu hagsmunamála að gæta. — Eiris og kunnugter, nýtur „Fram- sókiiarstjórnm" stuðnings eða hlutleysis Alþýðuflokksins á AI- þingi. Alþýðuflokkuvinn er að vísu óklofinn-, en innan fiokksins er roikill meiningamunur um af~ stöðu flokksins til núverandi stjórn- ar. Vinstri armur flokksins vill gerá háar kröfur, verkalýðnum til handa, fyrir hlutleySið, en hægri atmiirinn, með Jón Baldvitisson og ýmsa foringja í Reykjavik, í fylkingarbrjósti, álita að eigi sé á það bættandi, að krefjast mikils —- segja sem svo: „alt er betra en íhaldið" þótt hinsvegar só al- viðurkent að á sama stendur hvort aö „framsóknar-íhald" eða „sjálf- stæðis-ihald" fara með völd, hvað viðkemur kröfumálum alþýðu. Vilja þeir J. B. fyvir alla muni hanga í þeim persónulegu fríðind- ura, sem ýmsir menn úr Alþýðu- flokknum h+fa fengvð. bil þess að slyrkja þessa afturhaldssömu stór- bændastjórn, sem leng.st til valda. Skoðun vinstri arms Alþýðuílokks ins fylgja verkalýðssamböndin á Vestur- og Noiður-landi og ráð- andi menn í alþýðusamtökunum hér i Vestmannaeyjum, auk stórra flokksbrota í Reykjavik og víðar Aí skiljanlegum ástæðum erforingj um „Framsóknar" rneinilla við hina kröfuhörðu stefnu vinstri arms Alþýðuflokksins, vegna þess að séu háar kröfur gerðar tiihlutleysisins má búast við að þó nokkur hiuti Fiamsóknarflokksins, gengi inn á að fylgja beim, væru þó rnatgir íhaldssamir storbændur þeim and- vigir og gæti þá svo fatið, áð Framsóknarílokkurinn klofnaði og íhaldssamari hluti hans samein- aðist sjálfstæðismönnum á þitigi.' Hefur það þvi ótvfrœtt orðið að' t'áði, að þessi sameinuðu öfl G. jj Johnsen og Framsókn, gerðu árás á garðinn þar sern þau héldu hann lægstan, til þcss að hnekkja vinstri aimi alþýðuílokksins, en það voru Vestmannaeyjar. f’orsteimi Víglundsson hefur lítilsháttar kornið við stjóiurnála- sögu þessa bygðatlags. Það fyrsta er menn muna af bans pólitisku sögu hér, er það að hann varði Framsóknarsfjórnina á borgara- fundi og talaði gegn Jóhanni Jós. Virtist hann og hlyntir umbótá- málurn jafnaðannanna í bæjar- stjórn, en þungamiðjaii t ræðum hans vai' þó vörn fyrir Framsókn. Fundu fiamsóknanj.inn þá brátt ,vð hér átt.u þeir vin, som tieysta mátti í baiáttunni við að ráða niðurlögum vinstii aims verka- Iýðssamtakanna í Vestmannaeyjum Eins og fyr var frá skýrt voru hinir gömlu Vferkalýðsforingjar, þreyttir og vortlausir í baráttunni og treystu hvorki sjálfum sér, eða hinum róttækari vevkalýðs- foringjum, Jóni Rafnssyni, Hauk Björnssyni og mér eða verka- mönnunum sjálfum, til að vinna verkalýðnum og áhugamálum hans gagn. og fylgi. Tóku þeir þá upp á arma sína hinn blendna verka- lýðssinna BoiF.tein Viglundssan, gerðu hann á íámennum fundi að formanni verkamannafélagsins Drifiadi (Euíkur var ekki á þeim fuudi), en þeir menn úr vinstri armi, sem á fundinum voru, þektu ' ■ eigi Þoistein Vír’undsson, —voru óviðbunir og' ; roaði eigi hvað hér b;ó und'., freinur en hiria gömlu fo; ingjana, . sern stuðiuðu að valdabrölti hans i verkamanna- félaginu. Skömmu síðar á öðrum • verkamannáfél.fundi, þar sem

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/1372

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.