Huginn - 30.03.1928, Blaðsíða 2
HUGINN
Frjetta- og auglýsingaðlað fyrir
V estmannaeyjar
Kemur út einu sinni í viku.
Eitstjón og ábyrgðarmaður:
Sigurður Guðmundsson.
Afgreiðsla á Skólaveg 32 (niðri).
Yerð: 10 aura eint. í lausasölu.
Auglýsingaverð: 1 krðna cm.
Utanáskrilt, Box 83.
»
I
I
I
3
I
I
I
I
I
I
I
aðnr norður á Akureyri og víðar.
Énnþá er háift annað ár þangað
til hann þarf að fara aftur til Kína.
Hlýjar endurminníngar og bless-
unaróskir muuu fylgja honuin frá
mörgum hjer í bæ.
8 ára afmæli.
26. þ. m. var flagg dregið að
hún a hveiri flaggstöng í Vest-
mannaeyjum, í tilefni af því að þá
voru liðin rjett 8 ár síðan að varð-
skipið Þór kom hingað í fyrsta
sinn. Var það í afspyrnuveðri. Síð
an hefir Éór farið Ut í mörg af-
spyrnurokin til að bjarga bátum
hjeðan, og er því eðlilegt að Vest-
mannaeyingar flaggi á afmælis
degi óskabarns síns, sem heflr unn-
ið Eyjunum og Eyjabúum svo ó
metaniegt gagn. Á þessum átta
árum heflr hann, auk þess, fært
frám fyrir dómstóla 86 sökudólga.
Væri fróðlegt fyrir Vestmannaey-
inga að fylgjast vel með því staifi.
Verður staifsemi fórs, ef til vil',
getið nánar síðar hjer í blaðiuu.
Uufubáturíun „Yenus"
kojn hingað 24. þ. m. Hann er
eins og kunnugt er, eign nokkurra
Vestmannaeyinga og gerður út
af þeim. Hann hafði flskað fyrir
Vesturlandi síðan í janúar og lagt
aflann upp í íteykjavík. Láta skip-
verjar hið besta yflr aflanum. Hafa
þeir fengið um 55000 flska og
þykir það ágætt á ekki lengri tíma.
Nú er hann lagður út með net.
Kolaskip
kom 25. þ. ra. til beinamjöls-
verksmiðju G. J, Johnsen. ökipið
var tekið inn á innri höfn 28. þ.
m. og er jnú byrjað að vinna í
því.
H U G T N N
líftryggingafjelag,
t• • ic :r íilUkonar t.iygg-
i, g i' fyi ir karla, kon-
ur og börn Fjelagið
býður hagfeldar hióna
tryggingar og góð kjör á öllum tryggingum
Aðkomumenn sem eru Hftrygðir í „Andvöku", mega greiða
iðgjöld sin til mín, 6f þeir óska.
Foreldrar! Gleymið ekki að tryggja böm og ungliuga.
tí>-« rrí'W'
Upplýsingar gefur
Páll Bjarnason,
Skólanum, Afgieiðsla daglega kl. 8—10 síðd.
Karl Einarsson
fyrrum bæjarfógeta hjer, heflr
iíkisstjórnin skipað setudómara
í tveimur málum á ísaflrði.
Saltskip
kom til G. J. Johnsen á þviðju-
daginn með full 1200 tonn, og |
veiður byrjað að vinna við það i
þessa daga.
Euskur togari
kom hingað 27. þ. m. með lík
af manni er orðið hafði bráðkvadd
ur.
Kr. Ólafsson
bæjarstjóri er nú í Reykjavík,
en er væntanlegur hingað með
Dr. Alexandrine á moigun. Er hann
i erindum fyrir höfnina. Tilboð
hafa komið frá dönsku fjelagi uin i
að fullgera hafnargarðana og einn- \
ig um endurbætur innanhafnar.
Fulltrúi og meðeigandi þessa fjelags
er nú staddur í Reykjavík og er
bæjaistjóri að leita samkomulags
við hann. Ennfremur að útvega
lánsheimild og ábyrgð Ríkissjóðs.
Verður fróðiegt að fylgjast með
hafnarmálinu, því að líkindi eiu
til að talsvert veiði unnið við
höfnina í sumar.
Óðinn
kom hingað á miðvikudaginn
með enskan togara, er hann hafði
tekið í landhelgi við Einarsdrang.
Togarinn heitir Seaking og er fiá
Grimsby. Skipstjórinn er íslenskur.
Var hann dæmdur í 12500 kr.
sekt, afli og veiðarfæri upptækt.
Heflr skipstjóri áfiýjað dómnum.
„Jíoreg",
4 saltskipið stóra sem var hjer á
Skóvinnustofan
Örninn
á Vestmannabraut 12
gjöi ir við allan skófatnað, úr ieðri
og gúimní. Aktygi og fleira. Alt
fljótt og vel. Hvergi ódýrara í
bænum.
innri höfninni um daginn, er nú
farið út. ÆUaði það til SkoMands
: hjeðan. Er það stæista skip sem
tekið heflr verið inn fyrir Hafnar-
; garðana hjer, 250 feta langf.
Vjelabilun.
Enskur togari kom híngað
£3, þ. m. Var hann með bilaða
vjel, en fjekk gert við sig og fór
út aftur á öðrum degi.
„Skaftfellingur"
kom i gær frá Reykjavík með
steinolíu til Shell fjelagsins og fór
aftur áleiðis til Reykjavíkur i gær-
kvöld, með tunnur o. fl.
Fiskiyeiðar.
Allir bátar hjeðan, sem stund-
uðu fiskiveiðar suður við Sandgerði
í vetur, eiu nú komnir. Höfðu þeir
aflað vel. — Aftuv á móti var
mjög misjaínt fiskiri báta aem
hjeðan gengu, og lítið hjá flestum.
Nú hafa allirbátar tekið net og
mavgir fyiir löngu, en aflinn er
mjög lítill hjá flestum.