Huginn - 30.03.1928, Page 3

Huginn - 30.03.1928, Page 3
HUGINN Á víð og dreif. Slys. Pyrir síðastliðna faelgi vildi það siys til 'að karbítsdunkur sem vav við innganginn að hásetaklefa á færeyskri skútu, er var á veiðum vestur á Banka, spvakk og varð þegar 6 mönnum ð bana, og fleiri skaðbrendust. Skútan fór inn til Reykjavikur. Siðan þangað kom hefir 7. maðurinn dáið af afleið- ingum brunans. fráðlauslr vitar. í Morgnnblaðið 18. þ. m. skrif- ar Valdimar Einarsson loftskeyta- maður á Goðafoss, grein um þráð* lausa vita og miðunaitæki. Vill Huginn vekja athygli Vestmanna- eyinga á grein þessari. í henni er bent. á, með rökum, að einmit.t Vestmaiinaeyjar sjeu heppilegasti staðurinn fyrir þráðlausann vita, sunnan iands. Hann leiðir líka at- hygli að því að tiltölulega mjög ódýrt myndi vera að breyta ioft* skeytastöðinni hjer í þráðlausann vita, og það myndi ails ekki koma í bága við nauðsynlegar skeyta- sendingar á daginn. IsfglÍDg. Pyrra laugardag sigldi enskur togari á færeyska flskiskútu vest- ur á Banka. Skipveijar voru allir undir færum og björguðust með naumindum upp í togarann. Sigldi hann á skútuna með ÍO1/^ mílu hraða og setti stórt gat á hana svo að hún sökk á 2 mínútum. Togarinn fór með skipshöínina til Reykjavíkur og fóru þeir heim með „Lyra“ um daginn. ####################^###g * * * * # * Vönduð hljóöfæri* Hin vönduðu hljóðfæri frá „Haslev Orgelfabnk" geta allir fengið með mjög þægilegum afborgunum, eða 10°/0 afslætti, ef greitt er við mót.töku. Nákvæmar lýsingar, ,verk smiðjuverð og ágætar myndir, til sýnis á Skólaveg 32. Engínn, sem þarf að fá sjer. hljóðfæri, ætii að láta hjá líða að athuga kostaboðin. Með næsfu skipuni er best að senda pantanir til þess að f.i, hljóðfæiin meðan lokapen ingarnir eru óeiddir. Allar upplýsingar þessu viðvikjafadi gefur Sigurður Guðmundsson Skólaveg 32. * * # * * ######################### Tilky Við undirritaðir höfum tebið á leigu preiitsmiðjuna á Helgafellá braut 19 og rekum hana fyrst um sinn, méð síima fyr'rkrmnlagi ’og áður. Prentsmiðjan tekur að sjer alskonar smáprentun, s- o sem: Götuauglýsingar Erflljóð Brjefhausa Kvittanir Gluggaauglýsingar Kransborða Orðsendingar Reikninga , Þakkarbprt Umslög Aðgöngumiða . Happdræ.ttjsmiða • : Lylseðla , , ■ , . Allskonai; tilkynningar o.m.íl. Tekið á móti verkefnum á Skólaveg 32 og í pi entsmiðjunni — Sími 100. — Virðingarfylst Arni Guðlaugsson, Sigui’ður Guðmundsson, Strand, 20. þ. m. stiandaði enskur botn- vörpungur frá Hull á Kýlsnesi á ■ Melrakkasljettu. Menn björgnðust. Nýja holdsveikismeðalið. Haft er eftir blaðinu „Weekly Scotsman", að vísindamenn geri j sjer vonir um að takast. muni að útrýma holdsreikinni, að miklu leyti, úr heiminum á tíu árum, : með notkun hins nýja holdsveik- \ ismeðals. Væri óskandi að þessi von þeirra rættist; þvt að holdsveikissjúkling* ar í heirainum skifta miljónum. í austurlöndum þar sem holdsveik- in er mest, eiga holdsveikissjúkl- ingar við mjög slærn kjör að búa. Yopnaburður. Eftir því sem Morgur.blaðið seg- ir, eru nú 3 milj, og 300 þúí und j menn undir vopnum í Évrópu. j Ávið 1913 voru 4 milj. og 200 ; þúsund undir vopnum i álfunni. Flugmet. Nýlega var flogið milli Kaup- L’óma'ndi ' fálleg fermjngjir- vottorð fást hja Jóni Jónssyr.i Uiðarveg 41. Til sýnis í K. P. U. M. Kosta kr. 1,50. Bestu ferm- ingatskeytin. mannahr.fnat ' og J.ondón á srx klukkustundum og sjö niíriútnrn. Lofrleiðin milli þessara ’ staða er 700 mílur enskar.

x

Huginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Huginn
https://timarit.is/publication/1375

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.