Huginn - 30.03.1928, Síða 4
HUGItfN
fiosdr jkkjayerksmiðja
Seyðisfjarðar.
framjeiðir fyrsta flokks gosdrykki og hestu saft.ir landsius.
Verð hyergl lægra,
Umboðsmaður i Vestmannaeyjum
Þorgils Þorgilsson
Hofl.
Jarðræktarmál.
Áhugi manna fyrir jarðrækt hjer
i Eyjum, heflr vaxið mjög á síð-
ustu árum. Auðvitað er langt síð-
an einstaka dugnaðarmaður rjeðist
í aö græða upp ailstórar landspild-
ur, sem nú eru orðnar að gömlum
og gróðursælum túnum og bera
þeim eða niðjum þeirra góðar eft-
irtekju. Nú er áhuginn orðinn
almennur, svo að undanfarið hafa
menn kepst um að fá landspildur
til ræktunar, en þó einkum síðast-
liðið ár, þegar ákveðið var að ,
skifta Heimaey upp til rækt-
unar. Margir hafa nú fengið blett,
sem vasntanlega verður þeim í
framtíðinni til gagns og ánægju.
Pó eru sumir sem vegna fyrir-
sýnilegra erfiðleika, hafa hætt við
að taka stykki þau er þeir gátu
fengið, en flestir munu þó hafa
tekið þau og þókst heppnir. Marg-
ir eru líka byrjaðir að vinna að
jarðrækt að einhverju leyti, sum
ir í allstórum stíl. Er hjer átt við
þá, sem fengið hafa Traktor og
láta hann plæja upp landið. Fyrir
þá, sem vilja sjá þetta nútímans
landbúnaðaráhald og afrek þess,
væri fróðlegt að garga suður fyrir
Helgafell, einhvern blíðviðrisdag og
sjá hvað þar er verið að vinna.
Pað er holt cg hressandi að ganga
upp f sveitina og njóta sveitalofts
ins. Pað er hressandi fyrir þá sem
allan daginn dvelja í húsum inni,
að anda að sjer hreina loftinu.
í*að er skemtiiegt fyrir verka-
menn í atvinnuleysi að geta
unnið að ræktun landsins fyrir
sjálfa sig. Fyrir þá sem ekki geta
unnið sjáflir, í hjáverkum að, rækt-
un landspildna þeirra, er þeir hafa
fengfð, verður áreiðanlega ódýrast
að láta Traktor vinna landið.
En áburðaraksturinn mun flestum
reynast þyngsti bágginn.
Sjálfsagt er fyrir alla, sem hafa
orðið svo hepnir að íá land til
ræktunar, að sameina sig í Búnað-
arfjelagið og njóta þar hlunninda
við ræktunina, með útvegun á
ýmsum nauðsynjum til jarðrækt-
unar. Sömuleiðis ættu allir, sem
eiga land samliggjandi, að mynda
með sjer ’fjelag, fá sjer girðingar-
efni og girða saman.
Nýjusiu frjeHír.
landhelgishrot
Hollenskan togara tók „Óðinn“
útaf Rangársandi í gær,
Heitir hann „Scgoorl" frá Yj
munden. Yar henn dæmdur í
12500 kr. sekt, afii og veiðarfæii
upptæk. Hann var nýkominn og
hafði því ekkert fiskað. Yeiðaifær
um skipað upp í dag og þau seld.
Tín,
Óvenju mikið vín kvað vera í
saltskipinu, sem liggur hjer á vík
inni og voru nokkrir kassar af
sterkum vínum teknir úr því í
gær. Ennfremur hefir fundist þar
tóbak. Rjettarhöid voru ekki byrj
uð í málinu þegar blað.ð fór í
pressuna.
llengisvei'slun rikisins.
Útsölumaður áfengisvjrslunar-
innar hjer, Sæm. kaupm. jónsson,
hefir sagt upp þeim starfa frá 15.
næsta mánaðar. Mun neysia spánar
vína hafa farið svo þverrandi hjer
siðustu árin, að tæplega mun svara
kostnaði að reka þá versiun. Má
þar mikið þakka aukinni hindindis
starfsemi hjer í bæ. Stjórnarráðið
mun hafa falið Isleifi Högnasyni
kaupfjelagsstjóra að hafa umsjón
með útsölanni hjer.
Jóhannes Patursson
sjálfstæðisforingi Pæreyinga hefir
dvalið í Reykjavík allengi og flutt
þar fyrirlestra um sjálfstæðismál
færeyinga. Hann fór með „Lyra“
heim um dagin.
örgel
útvega jeg frá alkunnum verk-
smiðjum í Svídjóð og Þýskalandi.
Hef einnig' 2—3 biúkuð orge
til sölu með tækifærisveiði.
Páll Bjarnason.
Góð sjóngleraugu
fást i úrsmíðaTÍauustofuiKii,
Sólheimnni.
í gær
fiskuðu vjelbátar hjeðan með
besta móti einkum þeir sem voru
undir sandi, sumir fengu þúsui d
og þar yfir.
Handfærabátar hlóðu. Fer nú
vonandi að rakna úr fiskileysinu.
Messað á sunnuduginn kl. 2.
Crrcinar,
sem koma eiga í riæsta blað,
verða - ð vera komnar til ritstjóra
fyrir þriðjudagskvöid, vegna bæna
daganua.
Þelr,
sem þurfa að augiýsa í næsta
blaði, ættu að tilkynna það sem
fyrst, því alimikið augiýsingai úm
er þegar pantað.
Næsta blað
kemur út laugardaginn fyrir
páska.
4
Öðinn“
íór í' dag til Reykjavíkur.
Prentsmiðjan Helgafellsbraut 19.