Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum - 01.05.2002, Page 9
Inngangur
Introduction
Gagnasöfnun
Upplýsingar um utanríkisverslun byggjast að mestu leyti á
aðflutningsskýrslum innflytjenda og útflutningsskýrslum
útflytjenda. Skýrslumar em tölvuskráðar hjá tollstjórum og
hefur Hagstofan aðgang að gagnaskrám tollyfirvalda og
sækir þangað upplýsingar með vélrænum hætti. Þessar upp-
lýsingar em yfirfamar og leiðréttar eins og kostur er. Oft er
haft samband við viðkomandi innfljújendur og útflytjendur
til nánari útskýringa eða til leiðréttingar.
Víðar er leitað upplýsinga um utanríkisverslun en af
tollskýrslum. Máþarnefnaað Siglingastofnuníslands (Skip-
askrá) og Flugmálastjóm, Loftferðaeftirlit, gefa upplýsingar
um kaup og sölu á flugvélum og skipum og er haft samband
við hlutaðeigandi kaupendur og seljendur til nánari upp-
lýsinga. Siglingastofnun gefur upplýsingar um hvaða skip
fara utan til breytinga. I framhaldi af því er haft samband við
fyrirtæki sem hlut eiga að máli til nánari upplýsinga. Hvað
snertir endurbætur á erlendum skipum sem framkvæmdar
em af íslenskum fyrirtækjum, þá er aflað upplýsinga með
fyrirspum til þeirra fyrirtækja sem eiga í hlut.
Umfang
Hagstofan fylgir að mestu leiðbeiningum Sameinuðu
þjóðanna um skilgreiningu og meðferð talnaefnis um utan-
ríkisverslun (United Nations: Intemational Trade Statistics,
Concepts and Defmitions), þ.e. hvað er tekið með, hvemig
og hvenær. Um er að ræða vöruviðskipti og er almenna
skilgreiningin sú að allur innflutningur og útflutningur sem
eykur eða skerðir efnislegar auðlindir lands á að teljast með
í utanríkisverslunartölum. Venja er að greina á milli tvenns
konar gmndvallarreglna um skýrslur varðandi utanríkis-
verslun, almennra verslunarreglna (general trade system) og
sértækra verslunarreglna (special trade system). Munur á
þessum reglum felst aðallega í skráningu á vöm sem flutt er
í tollvörugeymslu og á frísvæði. Samkvæmt almennu
verslunarreglunum er vara skráð sem innflutt þegar hún
kemur inn í tollvömgeymslu/frísvæði, en samkvæmt sér-
tæku verslunarreglunum er varan skráð þegar hún fer úr
tollvömgeymslu/frísvæði inn í landið. Hérlendis er fylgt
sértæku verslunarreglunum frá miðju ári 1998.
Dæmi um liði sem eru meðtaldir í íslenskum skýrslum um
utanríkisverslun:
- Gull til almennra nota
- Vömr sendar í pósti, að verðmæti meira en 25.000 krónur
- Vömr sem fluttar em inn í landið eða út úr landinu til
frekari vinnslu
- Ýmsar vömr með hátt hlutfall þjónustu (t.d. skipulags-
teikningar, spólur, hugbúnaður o.s.frv.)
- Skip og flugvélar i fömm milli landa
- Landanir erlendra fískiskipa í innlendum höfnum
- Landanir íslenskra fiskiskipa erlendis og einnig landanir
hentifánaskipa erlendis, skipa í eigu Islendinga
- Vömr í eignaleigu (eitt ár eða lengur)
Data collection
Information on extemal trade is primarily based on customs
declarations for imports and exports. The customs authori-
ties register import and export declarations and the data is
available on-line to Statistics Iceland. This data is checked
and corrected as far as possible. Frequently the importer or
exporter concemed is contacted in order to obtain further
information or make corrections.
Data on extemal trade is gathered from other sources as
well. Thus the Icelandic Directorate of Shipping (Register of
V essels) and the Civil Aviation Administration, Flight Safety
Department, supply information regarding purchases and
sales of ships and aircraft and the importers or exporters
concemed are contacted for further details. The Directorate
of Shipping provides information on ships sent for conversions
abroad. The companies concemed are subsequently contacted
for closer details. As regards improvements of foreign vessels
carried out by Icelandic companies, information is obtained
from the relevant companies.
Coverage
In general, Statistics Iceland follows the guidelines con-
tained in the “UnitedNations: Intemational Trade Statistics,
Concepts and Defmitions” as regards what to include in
extemal trade statistics, how and when. The statistics extend
to merchandise trade, and by a general defmition any imports
or exports which add to or subtract from the stock of material
resources of a country should be included in extemal trade
statistics. A distinction is made between two systems of
international trade statistics, the general trade system and
special trade system. The main difference between these
systems involves the method of registering goods imported
to customs bonded warehouses and free zones. According to
the general trade system an item of goods is registered as
extemal trade on entry into a bonded warehouse or free zone,
whereas according to the special trade system such an item
would be registered on entry into a country from a bonded
warehouse or free zone. In Iceland the special trade system
is employed from mid year 1998.
The following are examples of items included in Icelandic
extemal trade statistics:
- Non-monetary gold
- Postal items exceeding the value of 25,000 ISK
- Goods for processing
- Goods with a high value of service content (computer
software etc.)
- Marine vessels and aircraft that engage in intemational
transport
- Fish landed from foreign fishing vessels in Icelandic ports
- Fish sold abroad from Icelandic vessels and from conven-
ience-ílag vessels owned by Icelandic nationals
- Goods on fmancial lease (one year or more)