Heimsmynd - 01.05.1986, Side 7

Heimsmynd - 01.05.1986, Side 7
SPÁNN í NATO — Guðbergur Bergsson rithöf- undur fjallar m.a. um að það verði æ tíðara í stjórnmálum samtímans að stjórnmálamenn noti almennar kosningar til að koma fram einkahagsmunum sínum. SHOWTIME — Hann sveiflar sér kæruleysislega niður stigann og undir sviðið i kjól og hvítu, kastar kveðju á hópinn, svo lágvær að það heyr- ist varla í honum undir kliðnum frá fullum sal matargesta. íslenskan á ekki orð yfir þetta fyrir- bæri, show, sem Hallgrímur Thorsteinsson fjall- ar um hér. MYNDLIST í NEW YORK - og París. HEIMS- MYND heimsækir tvo unga myndlistarmenn, Brynhildi Þorgeirsdóttur í New York og Halldór Ásgeirsson í París. Halldór varð nýlega þess heiðurs aðnjótandi að myndskreyta forsíðu fyrsta tölublaðs samnorræna listatímaritsins SIKSI. HRYÐJUVERK — Hver var þjóðarviljinn í Rúss- landi á síðustu öld? Og hverjir voru Sikarnir á fyrstu öld eftir Krist? Hvað átti Baader Meinhof hreyfingin sameiginlegt með Pattie Hearst? Hver er munurinn á hryðjuverkum nú og fyrir einni öld? Hverju áorkar ofbeldi? FERILL, FRAMI — og vonbrigði? Það er spurn- ing? Og það eru jafnframt fleiri spurningar, sem Erlendur Einarsson svarar í athyglisverðu við- tali. Hann hefur verið í hópi valdamestu manna á íslandi í rúma þrjá áratugi, forstjóri stærsta fyr- irtækis á landinu, og lætur nú bráðlega af störf- um. MATUR — Sigrún Davíðsdóttir fjallar um matar- gerð á helstu ferðaslóðum íslendinga erlendis. Nú gengur sumarleyfistíminn í garð. Fólk heim- sækir Frakkland, Spán og Italíu auk annarra staða. Hví ekki að kynna sér það besta sem þessi lönd hafa upp á að bjóða í matargerð. FÁTÆKT OG HEILBRIGÐI - Það er dýrt að vera fátækur, en er það líka óhollt? spyr Helgi Skúli Kjartansson í athyglisverðri umfjöllun um sam- band fátæktar og heilsufars fólks. Rætt er við einstaklinga, sem búa við örbyrgð. ATHYGLISVERÐUSTU PÖRIN Á ÍSLANDI - hálft í gamni og hálft í alvöru ræðir HEIMS- MYND við athyglisverð pör úr heimi lista, stjórnmála, fjölmiðla og vísinda. Hvað segja þau um hjónabandið eða sambúðina? Hvernig hefur þeim tekist að spjara sig saman í einkalífi og sviðsljósi? TÍSKAN í PARÍS — tvö orð sem ríma. Nema í þetta sinn er það íslensk tíska í París. Arnarflug heldur uppi reglubundnum ferðum til háborgar tískunnar. HEIMSMYND sendi starfslið sitt og ljósmyndara þangað, til að festa íslenska sumar- tísku á filmu. 10 83 115 ALÞJÖÐAMÁL BÓKMENNTIR TÍSKA 36 90 131 efnahagsmál MYNDLIST FÓLK 40 105 132 MANNLÍF MATUR KVIKMYNDIR HEIMSMYND 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.