Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1986, Síða 65
NEMENDASKRÁ - VIÐBÓT
Arnór Sigurjónsson. Sat SVS 1943-45. F.
16.7.1926 að Kambseli í Álftafirði, uppalinn
að Árbæ á Mýrum, d. 25.9.1979. For.: Sigur-
jón Einarsson, f. 17.10.1895 að Odda á Mýr-
um, bóndi að Árbæ, d. 28.2.1983 og Þorbjörg
Benediktsdóttir, f. 4.8.1898 að Einholti Mýr-
um, húsmóðir að Árbæ. Maki 25.12.1956:
Ragna Sigurðardóttir, f. 4.3.1931 að Haga á
Höfn, húsmóðir. Börn: Þorbjörg, f. 15.11.53,
kennari maki: Fjölnir Torfason, bóndi, Agn-
es Siggerður, f. 16.6.1960, við nám, maki:
Magnús Einarsson, við nám, Svava, f.
26.1.1963, við nám. — Var jafnan við land-
búnaðarstörf. Var í hreppsnefnd Mýrahrepps
og um tíma oddviti. Fulltrúi á aðalfundum
Búnaðarsambands Austur-Skaftafellssýslu.
Fulltrúi Mýradeildar á aðalfundum Kaupfé-
lags A.-Skaftfellinga og sat í stjórn þess. Var
í stjórn Graskögglaverksmiðjunnar Flatey.
Ásgeir Guðmundsson. Sat SVS 1973-
1974. F. 2.10.1952 á Húsavík og uppalinn
þar. For.: Guðmundur Sigurjónsson,
f. 14.5.1923 í Flateý á Skjálfanda, var við
verslunarstörf og nú verkamaður á Húsavík,
og Guðný Hólmgeirsdóttir, f. 2.11.1926 á
Húsavík, verkakona. Börn: Irena Björk, f.
14.9.1982, Ásgeir Þór, f. 31.10.1984. -
Stundaði nám við Gagnfræðaskólann á
Húsavík. Var við verslunarstörf hjá Bærum
61