Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1986, Page 67
sýslu, húsmóðir, d. 8.3.1956. Maki
26.9.1931: Hólmfríður Halldórsdóttir, f.
11.9.1908 að Stöng í Mývatnssveit, húsmóðir,
d. 12.4.1983. Börn: Grímur, f. 11.8.1936,
vélamaður, maki: Saga Jónsdóttir, Þórhild-
ur Björk, f. 1.6.1938, húsmóðir, maki: Gunn-
ar Marteinsson, Erlingur, f. 10.7.1941, smið-
ur og bóndi, Hreinn, f. 21.1.1953, rafeinda-
virki. Fóstursonur: Kormákur Jónsson, f.
13.6.1954, smiður, maki: Hólmfríður Jóns-
dóttir. — Lauk almennri unglingafræðslu og
lítilsháttar lagt stund á tungumálanám.
Smiður og bóndi að Rauðá 1925-53, stundaði
nær eingöngu húsasmíðar o.fl. til 1972 en
hefur unnið við ýmsar smíðar síðan til þessa
dags. I stjórn Búnaðarfélags Ljósvetninga
1940-48. Formaður Lestrarfélags Ljósvetn-
inga 1939-54. Hefur áhuga fyrir tónlist og
bókmenntum. Hefur lagt stund á garðyrkju
til gamans og nytja.
Guðmundur Pálmason. Sat SVS 1964-66.
F. 13.8.1947 á Súðavík, uppalinn á Flateyri.
For.: Pálmi Guðmundsson, f.11.8.1907 að
Látrum í Aðalvík, sjómaður á VestQörðum,
d.10.10.1964, og Jóhanna Friðriksdóttir,
f.10.2.1914 að Látrum í Aðalvík, húsmóðir á
ísafirði. Maki I: Árný Hjaltadóttir, úr Skaga-
firði. Maki II: Ingibjörg Torfadóttir, f.
18.8.1951 í Reykjavík, húsmóðir. Barn, með
maka II: Gréta Rún, f. 26.10.1983. — Stund-
aði nám við Héraðsskólann á Núpi í Dýra-
firði. Nám við Red River Community College
í Winnipeg í Kanada, Diploma in Business
Administration við Manitoba University í
63