Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1986, Page 69
Ingimar Sigurðsson. Sat SVS 1925-26. F.
2.3.1910 á Akureyri, uppalinn á Hólum í
Hjaltadal. For.: Sigurður Sigurðsson, f.
5.8.1872 að Draflastöðum í Hnjóskadal,
skólastjóri á Hólum 1900-1920, Búnaðar-
málastjóri 1920-36, d. 2.6.1940, og Þóra Sig-
urðardóttir, f. 29.11.1873 að Grímsgerði í
Hnjóskadal, húsmóðir, d. 27.7.1935. Maki
14.5.1935: Emilía Friðriksdóttir, f. 3.10.1906
í Súðavík, húsmóðir. Börn: Þóra, f. 21.3.1936,
Sigrún, f. 24.11.1938, Sigurður, f. 3.8.1941,
Gerður, f. 11.5.1943. — Stundaði nám við
gagnfræðaskóla í Reykjavík, við garð-
yrkjunám í Reykjavík, Noregi og í Þýska-
landi. Stundaði garðyrkju 1927-82 og búsett-
ur í Fagrahvammi í Hveragerði. Aðrar upp-
lýsingar: Islenskir samtíðarmenn.
Jensína Fanney Vatnsdal Karlsdóttir.
SatSVS 1946-47. F. 23.10.1931 í Reykjavík,
uppalin að Klöpp á Miðnesi og síðar í Kefla-
vík, d.23.10.1971. For.: Karl Ó. Jónsson, f.
4.6.1911 í Reykjavík, útgerðarmaður um
fimmtán ára skeið, forstjóri Garðs hf. í Sand-
gerði, síldarsaltandi á Siglufirði og Vopna-
firði, og Hulda Vatnsdal Pálsdóttir, f.
24.9.1909 á Akureyri, húsmóðir. Maki 1954:
Gissur Þorvaldsson, f. 1.9.1929 í Reykjavík,
forstjóri, þau slitu samvistum 1959. Börn:
Karl Kristinn Júlíusson, f. 18.4.1952, iðnrek-
andi, maki: Aslaug Gröndal. Börn með
maka: Ragnheiður, f. 10.2.1954, húsmóðir,
maki: Bjarni Steinarsson, Hulda Kristín, f.
7.2.1959, húsmóðir, maki: Valentinus Bald-
vinsson. — Stundaði nám við Húsmæðra-
5 Árbók 11
65