Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1986, Page 70
skólann að Laugarvatni 1950-51. Starfaði á
símstöðinni í Keflavík 1947-51, auglýsinga-
stjóri á dagblaðinu Tímanum og síðar Vik-
unni 1960-69. Hafði áhuga á listsaumi og
lestri góðra bóka. Faðir, Karl Ó. Jónsson, sat
skólann 1930-32. Aðrar heimildir: Morgun-
blaðið og Tíminn í nóvember 1971.
María Hrönn Halldórsdóttir. Sat SVS
1970-71. F. 24.9.1953 í Reykjavík, uppalin í
Reykjavík, Höfn í Hornafirði og á Vopnafirði
frá apríl 1964. For.: Halldór Karl Halldórs-
son, f. 5.1.1937 á Borgarfirði eystra, deildar-
stjóri og umsjónarmaður fasteigna hjá Sam-
bandi ísl. samvinnufélaga, og Sjöfn Aðal-
steinsdóttir, f. 10.10.1935 í Reykjavík, hús-
móðir. Maki 15.12.1973: Árni Árnason, f.
14.2.1951 á Vopnafirði, verkamaður. Börn:
María Sjöfn, f. 24.4.1972, Agnar Karl, f.
11.9.1982. — Stundaði nám við Alþýðu-
skólann á Eiðum 1967-69. Sumarstörf: í
mjólkurbúð Kf. Vopnfirðinga 1966 og sölu-
skála þess 1967-69. Hefur síðan starfað á
skrifstofu Kf. Vopnfirðinga fyrir utan 2 1/2
ár hjá Bókhaldsþjónustu Vopnafjarðar. Fað-
ir, Halldór K. Halldórsson sat skólann 1955-
57.
Viðar Vésteinsson. Sat SVS 1971-72. F.
23.9.1948 í Ytri-Njarðvík, uppalinn þar til
fimm ára aldurs, síðan á Akranesi. For.:
Vésteinn Bjarnason, f. 4.5.1913 að
Kirkjubóli í Dýrafirði, bæjargjaldkeri á
66