Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1986, Side 71
Akranesi, d. 17.3.1983, og Rósa Guðmunds-
dóttir, f. 27.10.1917 í Reykjavík, húsmóðir.
Maki 3.6.1972: Guðrún L. Víkingsdóttir, f.
5.12.1947 í Stykkishólmi, hjúkrunarfræð-
ingur. Börn: Víkingur, f. 13.7.1973, Vé-
steinn, f. 23.10.1976, Halldóra, f. 18.10.1980.
— Gagnfræðingur frá Gagnfræðaskóla Akra-
ness 1965. Nám í stjórnunarfræðslu jan-maí
1973, London School of foreign trade, apríl-
des. 1979. Framkvæmdastjóri Fatagerðar-
innar hf. á Akranesi nóv. 1972-feb.l983.
Skrifstofustjóri H.f. Skallagríms á Akranesi
mars 1983-ág.l984. Forstöðumaður Vernd-
aðs vinnustaðar á Vesturlandi frá sept.
1984. í stjórn Lionsklúbbs Akraness 1978-
79. í stjórn Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á
Akranesi frá 1984. Bræður sátu skólann,
Guðmundur Vésteinsson, 1959-61 og Vé-
steinn Vésteinsson, 1961-63.
Viktor Aðalsteinn Kristjánsson. Sat SVS
1918-1920. F. 19.7.1898 að Ölversgerði í
Saurbæjarhreppi, Eyjafirði, uppalinn að
Vatnsenda og Hólum í Eyjafírði, d.
5.12.1973. For.: Kristján Jósefsson, f.
11.11.1864 að Ölversgerði í Eyjafirði, bóndi
að Ölversgerði, Vatnsenda og Hólum í
Saurbæjarhreppi, d. 22.3.1926, og Sigrún Pá-
lína Pálsdóttir, f.27.8.1869 að Vatnsenda í
Eyjafirði, húsfreyja, d.20.11.1925. Maki
29.9.1929: Friðfinna Hrólfsdóttir, f. 2.4.1909
að Abæ í Skagafirði, húsmóðir. Börn: Sigrún,
f. 20.8.1930, verslunarmaður, Viktoría
Bryndís, f. 1.7.1932, d. 11.6.1934, Viktoría
Bryndís, f. 20.3.1934, fótasérfræðingur, Hauk-
67