Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1986, Page 76
Guðlaugur Stefánsson, 1933, IV 44.
. . . og einnig rekstur umboðs og heildverslunar, sem eftir gos
1973 starfaði í Reykjavík fram til ársins 1977, en flutti þá
aftur til Vestmannaeyja.
Guðmundur Kristinn Hjartarsson, 1959, X 139.
. . .For.: . . . og Scherlotta Jósefína Jónsdóttir . . . ogstóðfyrir
búi með foreldrum sínum 1920-39 er þau dóu en stóð síðan
fyrir búi með sonum sínum Sigurði og Olafi til 1947 en hefur
frá þeim tíma haldið heimili með Guðmundi en Sigurður
sonur hennar sinnt búinu að mestu með konu sinni uns
fjölskyldurnar fluttu til Olafsvíkur 1968. — Hefur nokkuð
stundað nám í kvöldskólum og bréfaskóla á árunum 1949-55.
Reynir Guðmundur Oskar Jóhannsson, 1961, II 113.
Fósturfor.: Systkinin Björn G. Bergmann og . ..
Guðmundur Ludvigsson, 1933, IV 45.
Börn: . . .Guðjón, f. 23.6.1951, rekstrarhagfræðingur.
Guðmundur Sveinsson, 1966, VII 139.
. . . Starfaði hjá Samvinnuhreyfingunni 1966-71.
Gunnar Jónasson, 1963, IV 121.
Börn: . . . Lára, f. 20.8.1969.
Gunnar Ingi Jónsson, 1957, VIII 128.
Maki I 16.6.1963.
Hafsteinn Guðmundsson, 1945, VI 75.
. . .Börn: Hafdís . . . maki: Erling Laufdal.
Sæmundur Hafsteinn Jóhannesson, 1973, IV 142.
. . . Barn: Magnús Orri Sæmundsson.
72