Morgunblaðið - 05.09.2019, Side 1

Morgunblaðið - 05.09.2019, Side 1
       atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 Gæðastjóri - Landhelgisgæsla Íslands Landhelgisgæsla Íslands er löggæslu- stofnun sem samkvæmt lögum er falið að gæta ytri landamæra og standa vörð um fullveldisrétt Íslands á hafsvæðinu kringum landið. Landhelgisgæslan sinnir meðal annars löggæslu, eftirliti, leit og björgun á hafi auk þess að annast daglega framkvæmd öryggis- og varnartengdra verkefna hér á landi samanber heimild í varnarmálalögum. Hjá Landhelgisgæslunni starfar tæplega 200 manna samhentur hópur sem hefur að leiðarljósi slagorðið: Við erum til taks. Gildi Landhelgisgæslunnar eru: Öryggi – Þjónusta - Fagmennska Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 16. september 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur:                                      !"  #     "    $ %       &         '   ((# "             ( )    $    *     #!     !  !            Helstu viðfangsefni:  +          , %$            $ %#     -       % .          /            % %  , %$    0    %      %       , %$  1 %                   2 3  % $           2     $     !    % % 2 3  %     !   !    ! 2 4565778  9:6577;2 Intellecta - Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími: 511 1225. Nánari upplýsingar um Landhelgisgæslu Íslands má finna á www.lhg.is ,  !            % < <      Skrif stofu stjóri rekstrar og innri þjón ustu Capacent — leiðir til árangurs Í fjármála- og efnahagsráðuneytinu eru sex fagskrifstofur sem saman mynda sterka heild. Helstu verkefni fjármála- og efnahagsráðuneytisins snúa að því að tryggja stöðugleika og efnahagslega velsæld í íslensku samfélagi. Ráðuneytið fer með yfirstjórn ríkisfjármála og efnahagsmála markar stefnu og gerir áætlanir á þessum sviðum. Ráðuneytið fer með mannauðsmál ríkisins, vinnur að umbótum í ríkisrekstri og fer með eignamál þess. Upplýsingar um starfsemi ráðuneytisins er að finna á www.stjornarradid. is. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/14414 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun skilyrði. Þekking og reynsla á sviði fjármála og rekstrar er skilyrði. Þekking og reynsla af stjórnun og þróun mannauðsmála er skilyrði. Reynsla af samhæfingu í starfsemi ólíkra aðila/eininga er æskileg. Þekking á opinberri stjórnsýslu er skilyrði. Hæfni til að miðla upplýsingum með skýrum hætti. Gott vald á íslensku og ensku í mæltu og rituðu máli. · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 16. september Starfs- og ábyrgðarsvið: Leiðandi í daglegum rekstri ráðuneytisins og innra starfi þess. Virk þátttaka í að móta áherslur í starfsemi ráðuneytisins og þróun þess. Leiðandi í samstarfi og samhæfingu innan Stjórnarráðsins. Samhæfing stefnumótunar á þeim málefnasviðum sem ráðuneytið ber ábyrgð á. Yfirumsjón með áætlanagerð og fjárveitingum til málaflokka og stofnana sem tilheyra ráðuneytinu og ábyrgð á eftirliti með þeim. Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra rekstrar og innri þjónustu. Á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu eru 11 starfsmenn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.