Morgunblaðið - 17.10.2019, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 2019 5
Tannlæknastofa
í Reykjavík
óskar eftir tanntækni eða
aðstoðarmanni
Æskilegt er að umsækjandi hafi frumkvæði,
tölvukunnáttu, geti starfað sjálfstætt og geti
hafið störf um áramót eða fyrr. Um er að
ræða 100% starf.
Umsóknir sendist á box@mbl.is merktar:
,,K - 26561’’ eigi síðar en 19. okt.
Blaðberar
Upplýsingar veitir í síma
Morgunblaðið óskar eftir
blaðbera
Landssamtök lífeyrissjóða óska eftir sérfræðingi til starfa
Leitað er að öflugum einstaklingi með góða hæfni til að annast greiningu á ýmsum hagstærðum og víðtæka þekkingu og getu
til að starfa skipulega og sjálfstætt. Mikilvægt er að viðkomandi búi yfir góðum samskiptahæfileikum.
SÉRFRÆÐINGUR
Starfssvið
• Annast greiningu, úrvinnslu og samantekt á ýmsum gagnlegum
hagtölum fyrir lífeyrissjóði.
• Veita faglega aðstoð við starfshópa sem starfa á vegum samtakanna.
• Sinna almennum skrifstofustörfum.
• Önnur verkefni í samráði við framkvæmdastjóra.
Menntun og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. hagfræði-, viðskipta- eða
verkfræðimenntun.
• Framhaldsmenntun er æskileg.
• Eiga mjög gott með að annast greiningarvinnu og úrvinnslu
tölfræðigagna.
• Eiga auðvelt með framsetningu á skriflegum texta.
• Góðir skipulagshæfileikar og geta til að starfa sjálfstætt.
• Afburðagóð enskukunnátta, vald á öðrum tungumálum, einkum
norðurlandamáli, er kostur.
• Góðir samskiptahæfileikar.
Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir
Umsóknarfrestur er til og með 28. október nk.
Upplýsingar óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsókn skulu fylgja ítarlegar og greinargóðar upplýsingar um náms- og starfsferil
þar sem tilgreind eru verkefni og ábyrgð úr fyrri störfum.
EMBASSY
CHAUFFEUR
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu
bílstjóra lausa til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til og með 20. október
2019. Frekari upplýsingar er að finna á
heimasíðu sendiráðsins:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic
Recruitment Application (ERA)
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking
an individual for the position of Chauffeur.
The closing date for this postion is
October 20, 2019. Application instruct-
ions and further information can be found
on the Embassy’s homepage
:https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Applications must be submitted through
Electronic Recruitment Application (ERA)
STARFSSKYLDUR Rannsóknir, kennsla og stjórnun:
!
" #
$
!
% $
&
!
!
$ &
!
!
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
'
(
!
)
(
#
"&
*
!
$ !
)$
+ !
#
,
!
, $
+ ! $ !&#
+ ! &
-
!")!
+
" $ !
!
!
. $ ,
! ) !
$ ")!$
NÁNARI UPPLÝSINGAR
www.lbhi.is/laus_storf "
/0
#
"$
kristinp@lbhi.is.
Umsóknarfrestur er til 20. október 2019 1
2#(
"
3 ! starf@lbhi.is.
- ! &$
*$
" +$ + 4!
Í LANDSLAGSARKITEKTÚR,
SKIPULAGSFRÆÐI EÐA SKYLDUM
GREINUM VIÐ LANDBÚNAÐAR-
HÁSKÓLA ÍSLANDS
WWW.LBHI.IS
LEKTOR
Ráðgjafar okkar búa
capacent.is
– erum við með réttu
manneskjuna
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á