Morgunblaðið - 17.10.2019, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 2019
Jón Stefánsson
- Blómauppstilling
Leitum eftir blómauppstillingu eftir Jón
Stefánsson fyrir fjársterkan aðila.
Upplýsingar í síma 568 3890 eða 895 0665.
smidjanlisthus@simnet.is
Smiðjan listhús,
Ármúla 36.
Aflagrandi 40 - Opin vinnustofa kl.9:00-12:30, nóg pláss og allir
velkomnir - Hreyfisalurinn opinn milli kl.9:30-11:30, líkamsræktartæki,
teygjur og lóð - Ukulele kl.10:00, með leiðbeinanda, hljóðfæri á
staðnum, kostar ekkert - Söngfuglarnir kl.13:00 - Myndlist kl.13:00
með leiðbeinanda, opið námskeið - Bókmenntaklúbbur kl.13:15 -
Kaffi kl.14:30-15:20 -
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðb. kl. 9-16.
Gönguhópur með göngustjóra kl. 10.00. Samvera með presti kl.
10.30. Opin vinnustofa kl. 9 - 15. Söngstund með Marý kl. 13:45-14:45.
Myndlist með Elsu kl. 13-17. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl.
11.40-12.50. Kaffisala kl. 14:45-15.30. Heitt á könnunni.
Allir velkomnir. s: 535-2700.
Boðinn Gönguhópur kl. 10:30. Boccia kl. 10:30. Bridge og
Kanasta kl. 13:00.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffi, spjall og blöðin við hring-
borðið kl. 8:50. Postulínsmálun kl. 9-12. Föndurhornið kl. 9-12.
Leikfimi kl. 10. Volare kynning kl. 10:30-15. Hádegismatur kl. 11:30.
Salatbar kl. 11:30-12:15. Selmuhópur kl. 13-16. Söngur kl. 13:30-14:30.
Síðdegiskaffi kl. 14:30. Komdu með okkur í smá heilaleikfimi og
púslaðu með okkur. Allir velkomnir óháð aldri.
Nánari upplýsingar í síma 411-2790
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9:00. Handa-
vinnuhópar/opin handverkstofa kl. 9.00-12:00. Vítamín í Valsheimilinu
kl. 9:45. Frjáls spilamennska kl. 13:00-16:30. Prjónakaffi kl. 13:00.
Kvikmyndasýning kl. 12:45. Heitt á könnunni fyrir hádegi. Verið öll
hjartanlega velkomin. Nánari upplýsingar í síma 411-9450.
Garðabæ Gönguh frá Jónshúsi kl. 10:00. Handv.horn í Jónsh kl.
13:00. Vatnsleikf. kl.7:30/15:15. Qi-Gong Sjál kl. 9:00. Liðstyrkur Ásg.
kl. 11:15. Karlaleikf. Ásg. kl.12:00. Boccia. Ásg kl. 12:45. Málun Kir-
kjuhv kl. 13:00. Saumanám í Jónsh kl. 13:00. Ferðakyn í Jónshúsi kl.
13:15 á vegum AroundTheWorld.is Öryggismiðstöð Íslands kynnir
rafskutlur og öryggis-snjallhnappinn í Jónhúsi kl. 14:00
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl.08:30-16:00 Yoga kl 11:00-
12:00 Perlusaumur kl. 13:00-16:00. Bútasaumur kl.13:00-16:00.
Myndlist kl. 13:00-16:00. Allir velkomnir.
Gjábakki kl. 9.00 Handavinna, kl. 9.45 Leikfimi, kl. 10.50 Jóga,
kl. 13.00 Bókband, kl. 13.00 BINGÓ, kl. 16.00 Myndlist, kl. 19.00
Bridsfélag Kópavogs.
Grensáskirkja Í kapellu Grensáskirkju er boðið upp á
núvitundarhugleiðslu á kristnum grunni alla fimmtudaga kl. 18.15-
18.45. Stundin er öllum opin og ekkert kostar inn.
Gullsmára Handavinna kl. 9.00. 13.00. Jóga kl. 9.30 og 17.00. Bridge
kl. 13.00. Föstudagur: Handavinna kl. 9.00 Leikfimi kl. 10.00.
Ljósmyndaklúbbur. Bingó kl. 13.00
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-11:30. Hádegismatur kl. 11:30-
12:20. Sögustund kl. 12:30-14:00. Jóga kl 14:15-15:15.
Samsöngur kl. 15:30-16:15.
Hraunsel Ganga í Kaplakrika kl 8.00-12.00 alla daga Dansleikfimi kl
9.00 Qi-gong kl 10.00 Pílukast kl 13.00 Opið hús auglýst sérstaklega
Vatnsleikifimi í Ásvallarlaug kl 14.40
Korpúlfar Tölvunámskeið Microsoft word kl 10 í Borgum,
þátttökuskráning, pútt kl 10 á Korpúlfsstöðum, styrktarleikfimi með
sjúkraþjálfara kl 10 í Borgum. Leikfimishópur Korpúlfa kl 11 í Egilshöll
og skákhópur í Borgum kl 12:30. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl.
13. Söng og leikshópur Borgarholtsskóla kemur í heimsókn í Borgir
kl 13 og syngur fyrir gesti allri velkomnir, Boccia kl 15 í Borgum.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30,trésmiðja kl. 9-12, opin listas-
miðja kl. 9-16, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl.11,
Gönguhópurinn kl.13.30, Tölvu-og Snjalltækjakennsla kl.15.
Upplýsingar í s 4112760.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 07.10. Bókband á
Skólabraut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30.
Jóga með Öldu í salnum Skólabraut kl. 11.00. Kvennaleikfimi i Hreyfi-
landi kl. 11.30. Félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í
safnaðarheimilinu kl. 14. Skráningarblöð liggja frammi í ferðina sem
farin verður á Flúðir og í Hruna fimmtudaginn 31, okt.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10 – 16. Heitt á
könnunni frá kl. 10 – 11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er
frá kl. 11.30 – 12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Leikfimi kl.
13.00. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30 – 15.30.
Allir velkomnir. Síminn í Selinu er: 568-2586.
Stangarhylur 4, ZUMBA Gold byrjendur kl. 9.20 -ZUMBA Gold
framhald kl. 10.30 -STERK OG LIÐUG leikfimi fyrir dömur og herra kl.
11.30 umsjón Tanya.
Raðauglýsingar
Listmunir
Félagsstarf eldri borgara
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Tímarit Þjóðræknifélags Íslend-
inga 1.-49. árg., gott band,
Menntamál 1.-42. árg., Ferða-
félag 1928-1972, snoturt band,
Íslenk fornrit 21 bindi, skinn,
Árbók Fornleifafélagsins 1882-
1940 ib, ógyllt, bækur Vilhjálms
Stefánssonar á ensku, 6 stk.
Íslenskir hermenn í fyrra stríði,
Plógur 6.-9. árg., Á refaslóðum,
Skýrsla M.A. 1930-1977 ib.,
Sýslumannaævir 1-5., Sturlunga-
saga 1-2, 1946, Strandamenn,
Stjórnartíðindi 1885-2000 gott
band, 130 bindi, Skýrsla um
landshagi á Íslandi 1-5, Svarf-
dælinar 1-2.
Uppl. í síma 898 9475
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
erð við allra h Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Bókhald
NP Þjónusta
Sé um liðveislu við
bókhaldslausnir o.þ.h.
Hafið samband í síma
831-8682.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Laugavegi 178, 105 Reykjavík
sími 551 3366. Opið virka daga
kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14
Misty
Sabrina kjóll
St: S-XXL 6.990,-
Bona kjóll
St: S-XXL 6.990,-
Bona kjóll
St: S-XXL 7.550,-
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Hreinsa
þakrennur
fyrir veturinn og
tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Við ráðum
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Stjórnendaleit
Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga
Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu
stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja.
Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga
Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára-
löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar
á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið.
Almennar ráðningar á markaði
Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta
áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum
er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu
máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í
viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki
við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið.
Sveigjanleg nálgun
Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun
á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt
ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir
fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf
krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða
starfs tengdar æfingar.
Matstæki
Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta
hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt
sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við
banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem
er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum
mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að
greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður
en ráðning fer fram.
Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn
með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið
OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index)
skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og
staðfærð að íslenskum markaði.
Ráðgjöf við starfslok
Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir
höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að
starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við
ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um
atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs-
ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði
varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl.
Ráðum býður upp á ráðgjöf
og ráðningar þjónustu sniðna
að þörfum viðskiptavinarins.
Vantar þig
hjólbarða?
FINNA.is