Morgunblaðið - 31.10.2019, Side 3

Morgunblaðið - 31.10.2019, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2019 3 Vaktmaður fasteignar Starf vaktmanns felst í daglegri umsjón á húseign og lóð skólans í samstarfi við húsvörð. Vinnutími vaktmanns er frá klukkan 13 til 19 alla virka daga. Hæfnikröfur: • Þekking á framkvæmdum og viðhaldi. • Reynsla sem nýtist í starfi. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Almenn tölvukunnátta. Við bjóðum: • Góða vinnuaðstöðu. • Góðan starfsanda á framsæknum vinnustað. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Inga Sívertsen starfsmanna- og þróunarstjóri gunninga@verslo. is eða í síma 5 900 600. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið gunninga@verslo.is Verzlunarskóli Íslands er framhaldsskóli með um 940 nemendur. Samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92 frá 2008 er ekki heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm fyrir brot á XXII. kafla almennra hegningarlaga og því er beðið um sakavottorð áður en ráðið er í starfið.         • Ráðgjöf, stuðningur og fræðsla til foreldra barna og starfsfólks leik- og grunnskóla. • Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum, ráðgjöf í kjölfar greininga og eftirfylgd mála. • Þverfaglegt samstarf við aðra sérfræðinga innan og utan stofnunarinnar og seta í teymum um einstök börn innan skólanna. • Þátttaka í fræðslufundum og námskeiðahaldi fyrir foreldra og starfsfólk leik- og grunnskóla.       • Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem sálfræðingur. • Þekking og reynsla af sálfræðilegum athugunum, beitingu greiningarprófa í skólum og ráðgjöf. • Frumkvæði, ábyrgð og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Færni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstar • Hreint sakavottorð.           • Greiningar á tal- og málvanda og mat á málþroska. • Mál- og talþjálfun og eftirfylgni. • Ráðgjöf við foreldra og starfsfólk skóla. • Þátttaka í þverfaglegri vinnu í leik- og grunnskóla. • Vinna að snemmtækri íhlutun og koma að móttöku barna með annað tungumál.       • Starfsley sem talmeinafræðingur. • Færni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstar • Frumkvæði, ábyrgð og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hreint sakavottorð.        !"  # !$%&" Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf, auk greinargerðar um faglegar áherslur í star. skilegt er að viðkomandi geti hað störf í janar . Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi fagfélaga. '  (()      Kristín Helgadóttir, deildarstjóri fræðsludeildar Suðurnesjabæjar kristin@sudurnesjabaer.is. Umsóknum skal skilað á rafrænu formi á netfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is Suðurnesjabær er framsækið sveitarfélag sem hefur það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu á sviði velferðarmála. Fjölskyldusvið er samþætt þjónustueining og til þess heyrir félags-, frístunda- og fræðsluþjónusta. Lögð er áhersla á að sérfræðingar ölskyldusviðs vinni í teymum, þvert á stofnanir og beri ábyrgð á þjónustunni í sameiningu.  Suðurnesjabæ búa um  íbúar. *  +,    -   rsálfræðingur og talmeinafræðingur óskast í fullt starf í ntt teymi fræðsluþjónustu á ölskyldusviði Suðurnesjabæjar. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.