Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 27.10.2019, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 27.10.2019, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að svara nokkrum spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 3. nóvember næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina OLIVER OG FÉLAGAR. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang. Þið getið sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Bjarki Hrafnsson 6 ára Bjargslundur 2a 270 Mosfellsbæ Sólrún Jensdóttir Blöndal 7 ára Hagamel 49 107 Reykjavík Linda Mjöll Guðmundsdóttir 10 ára Klettagötu 15 220 Hafnarfjörður Óðinn Már Davíðsson 8 ára Asparholti 5 225 Garðabæ Kristján Darri Guðnason 7 ára Kjalarland 15 108 Reykjavík Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa dulmálslykil til að finna út lausnina. Rétt svar er: SUNNUDAGUR. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu senda bókina TOY STORY 4. Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Vinningshafar BARNABLAÐIÐ verðlaunaleikur 27. október 2019 Hádegismóum 2 110 Reykjavík a) Landsbankinn b) Arion banki c) Íslandsbanki1 a) Háskóli Íslandsb) Landspítalic) Hæstiréttur Íslands2 a) Nói Síríusb) Stjörnugrísc) Bónus3 a) WOWb) Icelandairc) SAS4 a) Hólabrekkuskóli b) Íslensk erfðagreining c) Landsvirkjun5 a) RÚVb) Síminnc) Samherji6 a) Vegagerðinb) Fjörukráinc) Lögreglan7 a) Vodafoneb) Blóðbankinnc) Atlandsolía8 ÞEKKIR ÞÚ MERKIN?

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.