Barnablaðið

Hovedpublikation:

Barnablaðið - 27.10.2019, Side 5

Barnablaðið - 27.10.2019, Side 5
AÐFERÐ 1Búðu til gott vinnurými:Þektu rýmið með pokumeða dagblöðum og hafðu öll áhöld tilbúin. 2Teiknað á graskerið:Finndu bestu hliðina ogteiknaðu síðan andlitið á graskerið. 3Teiknaðu lokið:Gerðu stóran hringí kringum stilkinn. 4Skerðu lokið af: Oft ergert ráð fyrir að fólk eigiúrval af hnífum en hér getur hefðbundinn dúkahnífur komið að góðum notum. Passið upp á að það sé halli á lokinu þannig að það detti ekki ofan í graskerið. 5Fjarlægðu fræin: Fræin eruföst saman og reyndu að náþeim þannig upp úr og settu í skál. Þú skolar þau síðar. 6Mokaðu upp innihaldinu:Nú þarf að tæma graskeriðalmennilega og til þess er best að nota ausu. 7Þurrkaðu graskerið: Notaðueldhúspappír eða visku-stykki til þess. Það er mun öruggara að skera grasker sem er þurrt og fínt. 8Skerðu út: Vandaðu þig enekki þó svo mjög að þettataki marga klukkutíma. Settu útskurðinn í skálina með innvolsinu. 9Snyrtu skurðinn: Hér ergott að nota útskurðarhnífef slíkur er til. Hér ertu að snyrta skurðinn og það skiptir í alvörunni miklu máli að þetta sé sæmilega vel gert. 10Settu kerti ígraskerið: Nú er þaðtilbúið og þú getur dáðst að herlegheitunum. Mundu að snjallt er að nota graskersfræ- in og þá mælum við með því að þau séu skoluð og síðan ristuð á pönnu. Láttu ímyndunaraflið ráða för! Þú getur prófað þig áfram á papriku :)

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.