Barnablaðið

Saqqummersitaq pingaarneq:

Barnablaðið - 27.10.2019, Qupperneq 7

Barnablaðið - 27.10.2019, Qupperneq 7
BARNABLAÐIÐ 7 VÍS INDAVEFURINN HEFÐIR OG SAGA HREKKJAVÖKU Drátthagi blýanturinn Hrekkjavaka nefnist á ens kri tungu Halloween sem er a nnar ritháttur fyrir Hallowe’en. Hallowe’en er svo stytting á nafninu All Hallows’ Eveni ng eða All Hallows’ Eve sem e r kvöldið 31. október, vakan fyrir Allraheilagramessu s em er tileinkuð píslarvottum kirkjunnar. Upphaflega va r Allraheilagramessa haldin hátíðleg 1. maí hvers árs, en árið 834 var dagsetning henna r færð yfir á 1. nóvember, fyrst og fremst vegna þess að henni var æ tlað að koma í staðinn fyrir ým sar mikilvægar heiðnar hátíði r sem haldnar voru á sama tíma . Á Íslandi til forna var í lok október haldin hátíð sem kölluð var veturnætur og þ á var haldið dísablót á Norðurlö ndum (disting). Í norðurhluta Sko tlands og á Írlandi er á þessum tí ma enn haldin hátíð sem á gelísku heitir Samhain, hátíð hinna dau ðu. Í seinni tíð hefur hún fengið heitið Hallowe’en. Hefð myndað ist fyrir því að á Samhain/Hallowe ’en væri brennandi kertum ko mið fyrir í útskornum næpum og á Írlandi og í Skotlandi tíðka ðist að kveikja í bálköstum. Einni g fóru bæði unglingar og fullorðn ir á milli húsa klæddir búningu m og með grímur, eins og nú tíð kast á öskudegi Íslendinga, og gerðu öðrum gjarnan einhvern g rikk í leiðinni. Þegar Írar og Skotar fluttu st búferlum til Ameríku á 19 . öld fluttist Hallowe’en hátíðin með þeim. Í Bandaríkjunum ux u aftur á móti grasker sem v oru mun stærri en næpurnar o g auðveldari að skera út. Þa nnig tóku graskerin við af næp unum sem tákn fyrir Halloween Bandaríkjamanna. Vegna áhrifa frá bandarísk u sjónvarpi og kvikmyndum verður þó æ algengara að Norðurlandabúar haldi up p á hrekkjavöku að bandarísk um sið. Svarið er af Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins. Kastaðu 2 teningum og skráðumargfeldi þeirra í reitina. Hversu oft þarftu að kasta til að fylla inn í töfluna? K E N N A R IN N .I S Skráðu teningaköstin með talnastrikum: X SEX SINNUM TAFLAN

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.