Barnablaðið - 22.12.2019, Blaðsíða 6
Vertu með blýant við höndina og
spreyttu þig!
BARNABLAÐIÐ6
Hvar skyldi sótarinn Bert og vinir hans eiga heima?
Fylgdu línunum og finndu út hver býr hvar.
Hver býr hvar?
Völundarhús
Hjálpaðu jólasveininum að
finna bangsann svo hann geti
gefið honum jólagjöf.
Mús Poppins
Litlu mýsnar þurfa augljóslega að fá nýja barnfóstru. Ekki væri verra ef
hún gæti flogið á regnhlíf. Það væri kannski hægt að auglýsa eftir fröken
Mús Poppins og athuga hvernig það gengur. Skoðaðu myndirnar tvær og
athugaðu hvort að þú finnir fimm villur.
Litaðu eft
númerum
1 2 3 4
Lausn:Þaðvantarperlufestiáeinamúsastelpuna,
renduráeinnkjól,músaskottámúsinasemliggurá
gólfinu,handfangiðástafnumogeittlítimúsareyra.
ir