Gægir - 01.08.1930, Blaðsíða 8
8
GÆGIR
^ErTi^
Ur dalnum.
— Fyrrl daginn —
Kl. 9.30 e. h.
Almennn sorg yfir svínaríinu með Horna-
flokkinn.
Fónninn í lagi!
Kl. 10 e. h.
Mýramenn drekka ekki í kvöld.
Kl. 12.
Mikið flóð á danspallinum. — Búisi við að
margir drukkni. Orsökin öllum ókunn.
Kl. 1,20.
Radíó-grammöfónninn gefst ágætlega. Dans-
jögin, sem spiluð eru, eru orðin svo gömul, að
þau rnega teljast ný.
Sem extra númer var spilað, „Fögur er fold-
ln“.
Almenn ánægja!
Kl. 4.30.
Ballinu að slútta. — Allt í wolli, stórrign-
Ing, flóð og svínarí.
Ungdómurinn beyglaður.
— Seinni daginn —
$
Kl. 3 e. h.
Kvennaslagurinn fór vel fram. — Góður
samleikur. Ágætur dómari. — „Týr“ vann samt.
6.30 e. h.
Bæn og einsöngur af ræðupallinum, (Einar
Hall).
Almenn hrifning.
Kl. 9.3o e. h.
Mýramenn drekka í kvöld. — Menn eru>
aðvaraðir.
Kl. 12 á miðnætti.
Söngflokkur Ása í Bæ pirrar svo fólkið á
danspallinum, að Stefán í Mandal hótar að kæra.
V'ér samhryggjumst.
Kl. 3.
Ballið á danspallinum endar með skelfingu.
Kl. 4.
Mýramenn drekka fast
Frá Noregi er oss símað:
Ketilhreínsun hefur farlð fram í lystiskipinu
Stella Polaris.
Eitstj ogábyrgðarm M. Sigarðss. og Q Gu tm í Co-
Prentsmiðja Víðis Vestm.eyjum,