Gægir - 01.08.1930, Blaðsíða 8

Gægir - 01.08.1930, Blaðsíða 8
8 GÆGIR ^ErTi^ Ur dalnum. — Fyrrl daginn — Kl. 9.30 e. h. Almennn sorg yfir svínaríinu með Horna- flokkinn. Fónninn í lagi! Kl. 10 e. h. Mýramenn drekka ekki í kvöld. Kl. 12. Mikið flóð á danspallinum. — Búisi við að margir drukkni. Orsökin öllum ókunn. Kl. 1,20. Radíó-grammöfónninn gefst ágætlega. Dans- jögin, sem spiluð eru, eru orðin svo gömul, að þau rnega teljast ný. Sem extra númer var spilað, „Fögur er fold- ln“. Almenn ánægja! Kl. 4.30. Ballinu að slútta. — Allt í wolli, stórrign- Ing, flóð og svínarí. Ungdómurinn beyglaður. — Seinni daginn — $ Kl. 3 e. h. Kvennaslagurinn fór vel fram. — Góður samleikur. Ágætur dómari. — „Týr“ vann samt. 6.30 e. h. Bæn og einsöngur af ræðupallinum, (Einar Hall). Almenn hrifning. Kl. 9.3o e. h. Mýramenn drekka í kvöld. — Menn eru> aðvaraðir. Kl. 12 á miðnætti. Söngflokkur Ása í Bæ pirrar svo fólkið á danspallinum, að Stefán í Mandal hótar að kæra. V'ér samhryggjumst. Kl. 3. Ballið á danspallinum endar með skelfingu. Kl. 4. Mýramenn drekka fast Frá Noregi er oss símað: Ketilhreínsun hefur farlð fram í lystiskipinu Stella Polaris. Eitstj ogábyrgðarm M. Sigarðss. og Q Gu tm í Co- Prentsmiðja Víðis Vestm.eyjum,

x

Gægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gægir
https://timarit.is/publication/1418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.