Þjóðólfur - 19.04.1943, Qupperneq 2
2
ÞJÖÐÓLFUR
Ritstj óraskipti við
Þjóðóli
Greiuargerd bladstjórnarinnar
SÚ breyting hefur orðift á hðgum blaðsins, að Árni
Jónsson frá Múla hefur látið af ritstjórn þess en við
hefur tekið Halldór Jónasson frá Eiðum. — Þar sem
ætla má, að breyting þessi komi lesendum blaðsins nokkuð
á óvart, þykir rétt að gera nokkra grein fvrir henni.
Árni Jónsson gerðist meðrit-
stjóri Þjóðólfs og tók efsta sæti
á lista Þjóðveldismanna í kosn-
ingum s. 1. haust. Gerðist það
fyrir atbeina tveggja stuðnings-
manna flokksins og á þefrra
kostnað. Þegar þetta réðst. var
það vitað, að Árni Jónsson var
einn hinna mörgu atkvæða-
manna innan Sjálfstæðisflokks-
ins, sem voru sáróánægðir með
stefnuleysi flokksins og ofríki
þeirra, er þar höfðu komi/.t 1
valdaaðstöðu.
II.
Eins og að líkum iætur var
át frá því gengið, að Árni gengi
á hönd yfirlýstri stefnu Þjóð-
veldismanna, þegar hann gaf
kost á sér sem meðritstjóri Þjóð-
ólfs og frambjóðandi af hálfu
flokksins. En hann taldi, að á-
litlegur hópur hinna betri
manna innan Sjálfstæðisflokks-
ins myndi fylgja sér að málum.
Var það því látið óátalið, þótt
hann héldi áfram að kenna sig
við »sjálfstæðisstefnuna« meðan
á kosningaundirbúningnum
stóð, Studdi það og málstað
Árna í þessu tilliti, að hann tók
afstöðu gegn stefnu Sjálfstæð-
jsflokksins eins og hún hafði
birzt eftir að flokkurinn hóf
undanhald sitt í landsmálabar-
áttunni. Var álitið, að þessi af-
staða Árna myndi skýrast í mál-
flutningi hans síðar meir og
ekki valda háskalegum mis-
skilningi.
En þetta brást. Þegar átti að
hefja flokkslegt starf og sam-
vinnu við Arna að afstöðnum
kosningunum, reyndist nann
svo vanstilltur og hvarflandi í
afstöðu sinni.’að stjórn flokks-
ins gat ekki unnið með honum
að markvísum málflutningi
fyrir stefnumál flokksiris. Á
sömu leið fór um samstarf hans
við Valdimar Jóhannsson,
stofnanda Þjóðólfs, sem ásamt
honum fór með ritstjórn blaðs-
ins til síðustu áramóta. Varð
sá endir þess, að Valdimar kaus
að draga sig í hlé frá ritstjórn
blaðsins. Stjórn hlutafélagsins,
sem gefur út Þjóðólf, reyndist
ekki þess umkomin að ráða
stefnu blaðsins. Fóru því leikar
svo, að Árni réði blaðinu einn og
notaði það að verulegu leyti til
að jafna persónulegan ágrein-
ing milli sín og ýmissa fyrri
samherja,
III.
Eins og kunnugt er, studdi
Árni setu sína í bíejarstjórn við
íylgi ,þaði, er listi Þjóðveldis-
manna nlaut í síðustu kosning-
um. Taldi hann sig því að sjálf-
sögðu þeirra fulltrúa í bæjar-
stjórninni. Af þessu þurfti ekki
að stafa nein vandræði, ef Árni
hefði verið heill í samstarfi sínu
við flokkinn. En sú von brást.
Árni þóttist hátt yfir það haf-
inn að þiggja ráð og leiðbein-
ingar, kvaðst ekki þurfa á lífs-
reglum að halda, Vitnaði hann
þá í það, að hann væri ekki kos-
inn í bæjarstjórn af hálfu Þjóð-
veldismanna. Virtist þá fyrri
yfirlýsingin gleymd og'lítt tek-
ið tillit til þess, að almenning-
ur hlaut að telja starf hans í
bæjarstjórn á ábyrgð Þjóðveld-
ismanna.
I byrjun þessa árs kom til at-
kvæða í bæjarstjórn mál, sem
lengi hefur verið höfuðágrein-
ingsmál milli stjórnmálaflokk-
anna. Það var hið svonefnda
bíó-máL Afstaða Árna í þessu
máli var sérstaklega þýðingar-
mikil, þar eð hann hafði odda-
atkvæði í bæjarstjórninni og
réði því úrslitum í þessu gamla
þrætumáli. Var þess því að
vænta, að hann hefði ráðgazt
um afstöðu sína við samflokks-
menn sína og blaðstjórnina, áð-
ur en til atkvæða var gengið.
En Arna virðist ekki hafa kom-
ið þetta til hugar. Hann bar
málið hvorki undir flokks-
stjórnina né blaðstjórnina. Hins
vegar leikur nú orðið grunur á
því, að hann hafi í þessu efni
þegið Lokaráð frá helzta með-
FYRIR nokkru las ég at-
hyglisverða bók, sem heitir
„Undir ráðstjórn", og er skrif-
uð af Hewlett Johnson dóm-
prófasti í Kantaraborg. I bók
þessari lýsir höfundurinn, með
hliðsjón af atvinnuháttunum í
heimalandi sínu, þjóðfélags-
ástandi því, sem skapazt hefur
í Rússlandi síðustu tvo áratug-
ina undir hagskipulagi Ráð-
stjómarríkjanna.
I fyrstu köflum bókarinnar
gagnrýnir höf. harðlega hag-
skipulag hins kapitaliska Stóra-
Bretlands, og færir rök að því,
að slíkt skipulag sé með öllu
andstætt anda og kenningum
kristindómsins, og beri í sér fræ-
korn bæði efnahagslegrar og
andlegrar vanþróunar. Síðan
snýr hann sér að Sovétríkjun-
um, lýsir í fám dráttum þró-
uninni þar, síðan er byltingin
mikla varð þar í löndum, lýsir
hagkerfi því, sem þjóðirnar þar
eigi nú að búa við, fer mörgum
lofsamlegum orðum um yfir-
haldsmanni sínum innan Þjóð-
veldisflokksins.
Afstaða Árna í bæjarstjórn
og stjórn hans á blaðinu hefur
markazt af lítt skiljanlegu
hverflyndi og stefnuleysi, Ann-
an daginn hefur hann vítt Sjálf-
stæðisflokkinn í bæjarstjórn
harðlega fyrir að hallast um of
að þjóðnýtingu. Hinn daginn
hefur hann svarizt í fóstbræðra-
lag með andstæðingum þeirra
til að knýja stjóm bæjarins enn
lengra í þjóðnýtingarátt. I öðru
orðinu hefur blaðið deilt hart
á ofsókn hins opinbera gegn
fjármagninu. I hinu orðinu hef-
ur það lagzt á sveif með komm-
únistum til að ófrægja einstakl-
ingsgróða.
IV.
Öll þessi ráðabreytni Árna
liefur valdið sívaxandi óánægju
innan Þjóðveldisflokksins. —
Oánægjan hefur verið nálega
almenn, en nokkur ágreining-
ur um það, hvenær og á hvaða
hátt ætti að taka í taumana.
Líklegt má telja, að Árna hefði
aldrei komið til hugar að beita
ofríki og uppivöðslu innan
floltksins, ef hann hefði ekki
haft til þess meðhald og stuðn-
ing mikilsmegandi manns inn-
an samtakanna, Ragnars Jóns-
sonar í Smára,
Á nýafstöðnum aðalfundi
hlutafélags þess, er gefur
út Þjóðólf urðu hörð átök
milli þeirra, sem vildu láta
tiltektir Árna að meira eða
minna leyti afskiptalausar, og
hinna, seœ töldu óhjákvæmi-
burði þess og hæfni til að mann-
bæta fólkið og lætur að lokum
uppi þá ósk, að aðrar þjóðir
heims megi bera gæfu til að
taka upp þetta hagskipulag —
helzt án ofbeldis og blóðsúthell-
inga. — Ef svo mætti fara,
væntir höf. nýrra og betri tíma
fyrir mannkynið.
Þessi áðurnefnda bók var
fyrir nokkru þýdd á ís-
lenzku og hefur nú verið gefin
út af útgáfufélaginu „Mál og
menning". Tilefnið til þess, að
ég geri hana hér að umtalsefni,
var það, að greindur bóndi hér
á Héraði drap fyrir fám dögum
á hana í samtali við mig, kvaðst
vera búinn að lesa bókina, og
kvað hana hafa valdið hjá sér
pólitískum sinnaskiptum. Hann
væri nú orðinn gersamlega sann-
færður um það, að þjóðskipulag
kommúnista í Rússlandi væri
það einasta, sem vit væri í, og
hann ætlaði eftirleiðis að styðja
að því, eftir því sem hann gæti,
að slíkt skipulag kæmist sem
legt, að honum yrði markaður
miklu ákveðnari bás en gert
hafði verið til þessa. Úrslit urðu
þau, að fráfarandi stjórn, sem
Ragnar í Smára studdi, náði
ekki endurkosningu. Voru
kjörnír í stjórnina Páll Magn-
ússon lögfræðingur sem for-
maður og meðstjórnendur þeir
Bjarni Bjarnason fulltrúi og
Jón Kjartansson framkvæmda-
stjóri. f varastjórn voru kjörn-
ir Halldór Jónasson hagstofu-
ritari og ölafur Þorgrímsson
hrm.
V.
I fyrstu var ekki annað vit-
að en samvinna mundi takast
með ritstjóranum og hinni nýju
stjórn. Árni sat hluthafafund-
inn sem gestur. Ræddi hann af-
stöðu sína nokkuð að lokinni
kosningunni og lét enga ó-
ánægju í Ijós með stjórnarskipt-
in. En að tveim dögum liðnum
var hann gersamlega kominn
úr jafnvægi. Veittist hann að
formanni stjórnarinnar með
ofsa og stóryrðum. Kvaðst hann
ekki viðurkenna þessa stjórn og
yrði hún að segja af sér, ef
hann ætti að starfa áfram við
blaðið. Mun Ragnar í Smára
hafa staðið að baki Árna í þessu
og treyst á fjárhagsleg ítök sín
í útgáfufélaginu.
Reynt var að koma vitinu
fyrir Árna af hinum friðsöm-
ustu og sanngjörnustu mönn-
um. En það ltom allti fyrir ekki.
Tilkynnti þá blaðstjórnin hon-
um, að þessi afstaða hans væri
skoðuð sem uppsögn á stnrfi
hans við blaðið og væri hún
tekin gild. Stjórn blaðsins var
Jjóst, að ekki myndi takast
heilladrjúgt samstarf við Árna
með því að byrja á því að láta
hann setjast í húsbóndasætið.
Aðra leið var því ekki hægt að
fara en hér hefur verið gert.
Reynslan verður svo að skera
úr því, hvort það yerður til góðs
fyrir málstað Þjóðveldismanna.
fjrrst á hér á landi. — Jafn-
framt tók hann það fram, að
sér væri það undrunarefni, að
allir prestar skyldu ekki ein-
róma aðhyllast þjóðskipulag
kommúnista, sem væri reist á
hugsjón jafnréttis og bræðra-
lags, og vinna af alefli gegn mis-
réttinum og arðráninu, sem væri
ávöxtur þess þjóðskipulags, sem
nú ríkti bæði hér á landi og víð-
ast annars staðar.
Mér komu þessi ummælibónd-
ans ekki mjög á óvart. Ég hafði
sjálfur þá fyrir skömmu lesið
umrædda bók, og ég mundi vel
eftir þeim áhrifum, sem hún
hafði fyrst í stað haft á mig.
— En ég hafði vafalaust haft
talsvert betri tíma en bóndinn
til að hugleiða eftir á boðskap
höfundarins, betri tíma til að
bera saman og draga frá. —
Eg geri helzt ráð fyrir, að það
sé þessi betri tími, en ekki
greindar- eða skapgerðarmunur,
sem olli því, að lestur bókar-
innar náði ekki að valda nein-
um pólitískum skoðanaskiptum
hjá mér. — Eg er enn sem fyrr
þeirrar trúar, að kommúnism-
inn sé ekki þjóðskipulag, sem
hentar hér á landi — að minnsta
kosti ekki enn sem komið er.
Ég hef lesið með sthygli
Náttúrulækningafél. fslands
Blómlegt
starf
Náttorulækningafe-
LAG ÍSLANDS er í örum
vexti. Það telur nú 255 meðlimi,
en af þeim gengu 110 inn á ár-
inu, sem leið. Árið áður bæltust
því 45 félagar.
Starfsemi félagins er marg-
þætt og fer vaxandi. Auk fé-
lagsfunda, sem haldnir eru
mánaðarlega að vetrinum, hef-
ur félagið efnt til ferða ura ná-
grenni bæjarins að sumarlagi.
Tilgangur þeirra er sá aðbenda
þátttakendum á ýmsar ætijurt-
ii', sem vaxa viltar hér 1 ná-
grenninu. Otbreiðslufundir eru
haldnir til að kynna almenn-
ingi starfsemi félagsins. Hefur
athygli manna fyrir boðskap fé-
lagsins vaxið svo, að síðasti út-
breiðslufundur var endurtekinn
við húsfylli nokkrum dögum
eftir að hann var haldinn hið
fyrra sinni. Tvær bækur hefur
félagið gefið út, Sannleikann
um hvítasykurinn og Nýjar
leiðir eftir Jónas Kristjánsson
lækni, sem kom út skömmu fyr-
ir jólin. Er sú bók nú þegar að
heita má uppseld. Áframhald
verður á bókaútgáfunni nú á
þessu ári.
Meðal þeirra verkefna, sem
félagið mun beita sér fyriv á
næstunni, má nefna þetta: Inn-
flutningur ómalaðra og óaf-
hýddra korntegunda, og stofn-
un matsöluhúss, þar sem meg-
ináherzla verði lögð á hollustu
við val fæðunnar og matreiðsl-
unnar. Ennfremur er það hug-
mynd félagsins að koma upp
hæli, þar sem menn geti átt
kost á lækningu með náttúrleg-
um aðferðum. '
Forseti félagsins, Jónas Kriit-
jánsson læknir, hefur ánafnað
Framh. á 4. síðu.
nokkrar góðar bækur um sósíal-
isma og kommúnisma, eftir trú-
verðuga höfunda. Þær hug-
myndir, sem sá lestur hefur
fært mér, hafa leitt til þess, að
ég óska einlæglega að sú þjóð-
félagsþróun, sem hófst í Rúss-
landi árið 1917, fái haldið áfram
ótrufluð af öðrum þjóðum. Ég
efast ekki um það, að síðustu
tvo áratugina hefur þar í landi
skapazt ástand, bæði efnahags-
legt og siðrænt, sem stendur
drjúgum framar ástandinu, sem
áður ríkti í Rússlandi. En þess
ber að vísu að gæta, að þar var
ekki úr háum söðli að detta.
Ég dreg ekki heldur í efa, að
Ráðstjómarríkin muni eiga í
vændum glæsilega framtíð,
undir því hagskipulagi, sem þau
búa nú við, svo lengi sem bar-
átta forvígismanna þeirra er
borin uppi af þeim hugsjóna-
eldi, sem hleypti byltingunni af
stað og logar enn þarná eystra.
Ég endurtek þetta: Svo
lengi, sem þeir eldar ekki dvína.
Orðin: frelsi, jafnrétti og
bræðralag eru ekki nýtt fyrir-
bæri í mannkynssögunni. Hvað
eftir annað hafa nýjar stefnur
í þjóðmálum hafið fána sína
með hrópi þessara orða. Sagan
Frasab- a 3. síðu.
Sr. Pétur Magnússon, Vallanesl:
Um kommúnisma
Erindi flutt á samkoniu ó Fljótsdalshéraði — Lítið eitt stytt.