Þjóðólfur - 19.04.1943, Síða 4
MlBUm
millllimiimiinilHUHIUIIlllMiHHinHIHniinllNIHIfHHHM
I í FÁUM OftÐUM I
„Þingið og pjóðin“
Undir þessari fyrirsögn ritav
Jónas Guðraundsson eftirtekt*
arverða grein í Alþýðublaðið
laugard. 3. apríl. Er greinin eitt
af einkennura þess að sjðnar-
raið Þjððveldismanna er að
ryðja sér röm.
Jðnas sýnir fram á það, uð ef
einhver flokkur sýni fðrnar-
lund og þegnskap og taki
ábyrga afstöðu til bjargar þjóð-
arhag, þá missi hann við það
kjörfylgi.
Þetta sé aðalorsök þess, að nvi
þori enginn flokkur að gefa eft-
ir hársbreidd af kröfum sínum,
heldur verði hann þvert á móti
að auka þær sem mest hann
Jiiá, og helzt gerast hæstbjóð-
andi í kosningaloforðum, til
þess að hafa nokkra von um
að auka fylgi sitt.
Þetta er alveg rétt. Og þetta
sýnir, að staðhæfing hinna eig-
inlegu og fræðilegu Þjóðveldis
manna er hárrétt. að það sé
ekki vonzka hinna einstöku
þingmanna sem er að setja sjálf-
stæði vort og fjárbag á höfuð-
ið, heldur fyrirkomulagið
ekki flokkarnir í sjálfu sér,
heldur . hið stjórnskipulega
flokk-ræði og flokkastríð.
Skorturinn á þjóðlegu urskurð-
arvaldi í þinginu leiðir af sér,
að hver flokkur hlýtur að neyð-
ast til að fara það sem hann
kemst, hvað sem þjóðarhag líð-
ur — því að það sem hann tek-
ur ekki, það taka hinir.
Flokksfrömuður einn var ný-
lega spurður að því, hvort hann
vissi ekki, að hinar hóflausu
kröfur hlytu að setja landið á
höfuðið.
— Jfi, það veit ég vel, svar-
áði hann — en einmitt vegna
þess, að svo hlýtur að fara, verð-
ur minn flokkur að reyna að
bjarga fir hinu tilvonanda
þrotabfii öllu, sem hann mögu-
lega getur, því að annars ná
kommfinistar því og nota það
til að styrkja aðstöðu sína«.
Þegar fyrir löngu var svo til
orða tekið um hið höfuðlausa
skipulag vort: — »Ofyrirleitn-
in uppsker launin, en hæversk-
an situr á hakanum«. Nákvæm-
lega hið sama gildir um ábyrgð-
arleysið og ábyrgðina gagnvart
þjóðinni. Undir flokkastríði
hlýtur ábyrgðarleysið alltaf að
bera hærra hlut.
Á því fyrirgerði Jón Þoriáks-
son meirihlutaaðstöðu Sjálf-
stæðismanna við kosningarnar
1927 og viðgangi flokksins upp
frá því, að hann notaði hið
handbæra fé landssjóðsins til
að grynna á skuldum í stað þess
að hainpa pyngjunni og gefa
kosningaloforð, Eftir þetta
gættu flokkarnir þess vandlega
að brenna sig ekki á sama soð-
inu.
Það er í sjálfu sér enginn efi
á því, að margir meðal þing-
mannanna óska þess að mega
slá af kröfum sínum og færa
einhverja fórn fyrir þjóðarhag-
inn. En þetta getur flokkurinn
þeirra ekki leyft, því að hann
veit að með öllum slíkum und-
anslætti styrkir hann hernað-
araðstöðu andstæðinganna beint
eða óbeint. — Flokkræðið verk-
ar nfi einu sinni svona, hverju
sem mönnum þóknast að halda
fram. Og hið beina framhald
flokkræðisins er einræðið í ein-
hverri mynd þess — ef hugur
þjóðarinnar verður ekki vakinn
til að endurskapa skipulag sitt
á þjóðríkisgrundvelli.
SKIPAÚTGERÐ
RÍKISINS
Súðin
norður og vestur um land til
Þórshafnar í byrjun þessarar
viku. Tekið á móti flutningi
í dag fram til hádegis til
Djfipuvíkur, Gjögurs, Norð-
fjarðar og Ingólfsfjarðar.
Um alla vörumóttöku fer eftir
því sem rfim leyfir, og eru menn
stranglega varaðir við að flytja
stórar vörusendingar á af-
greiðsluna, án þess að hafa áð-
nr fengið samþykki til |iess.
Pantaðir farseðlar óskast sótt-
ir fyrir hádegi á mánudag.
Sígild meginregla
FYRIR allmörgum árum
voru tveir kosningasmal-
ar á ferð uppi í sveit og mættu
karli einum, sem reið brönu
hrossi og barði ákaft fótastokk-
inn.
Þeir köstuðu kveðju á karl
og annar spurði: »Jæja, lags-
maður, hvort er þfi nfi fram-
sóknarmaður eða íhaldsmað-
ur?«
»Það ættuð þið að vera bfin-
ir að sjá fyrir löngu«, f.agði
karl. »1 dag er ég framsóknar-
maður, því að nö er ég á hon-
um Lata-Brún. En væri ég á
honum Vitlausa-Grána, þá hefð-
uð þið svei mér fengið að sjá
íhaldsmann!«
Þessa sígildu megnireglu
hafa Þjóðveldismenn fest sér í
minni.
A fjármálasviðinu er þing og
þjóð nfi komin á bak Vitlausa-
Grána, og mun þar vart af
veita að herða taumhaldið. —
I mörgum efnum sitjum við þó
enn á baki Lata-Brfin, og mun
hvorki einhlítt lengur að slá í
né berja fótastokkinn, heldur
blátt áfram breyta um farkost.
Ef þið óskið að geta tal-
að með um aðalskipun
þjóðmálanna þá lesið ritið
Það er nfi komið fit í ódýru
upplagi á aðeins 4 kr, og
fæst hjá bóksölum.
NATTCrRULÆKNINGA-
FÉLAGIÐ, — Framh, af 2, síðu.
því eftir sinn dag þann hluta
bóka sinna, sem ritaðar eru í
anda náttfirulækningastefnunn-
ar. Hefur verið gerð skrá yfir
bækurnar og eru þær nálega
200 talsins, auk margra árganga
af tímaritum. Er þetta mikils-
verður vísir að bókasafni, sem
félagið mun kappkosta að bæta
við.
Á nýafstöðnum aðalfundi var
stjórn félagsins endurkosin, en
hana skipa Jónas Kristjánsson
(orseti), Björn L. Jónsson
(varaforseti), frfi Rakel P. Þor-
leifsson (ritari), Hjörtur Hans-
son (gjaldkeri) og Sigurjón
Pétursson.
UM KOMMONISMA.
Framh. af 4. síðu.
krafti þeirrar hyggju hefur
framsókn hins norræna anda
átt sér stað. Ég efast um, að
austræn hjarðhvöt og sameig-
arhyggja muni nokkru sinni
geta eignazt hér þroskavænlegt
ból. Að minnsta kosti vona ég
að þess verði langt að bíða. —
Sá maður er og verður meira
að mínu skapi, er líkist ernin-
um, sem kýs að byggja hreiður
sitt einn og frjáls í hrjóstrum
hárra fjalla, þar sem er „vegur
undir, vegur yfir og vegur á
alla vegu“, heldur en hinn, sem
sættir sig við kjör æðarkollunn-
ar í varphólmanum.
■jk Alþlngi vav slitið á miðvikudag
i síðustu viku. V#r það auktvþing
1942, sem er s,vo slðbúið, ende
lengsta þing, sem haldið h,efur veriö
ft islandi. — Reglulegt Alþingi 1944
var »vo sett daginn eftir. — Virðingu
Alþingis þykir ekki fleygja fram I
blutfalli við þingsetutlmann.
* Ríkisstjðrniji hefur gefið þá yf-
irlýsingu, að þðtt hún sætti sig eng-
an veginn vel við hinai svokölluðu
»lavtan« dýrtíðarmftlsins, þá muni hún
þd sitja við völd áfram. Segist stjðrn-
in »hefði helzt kosið, að aðrir teekí
nú við framkvæmd málanna. En
henni er ljðst, að synjun af hennar
hálfu á þessari stundu að hafa, fram-
kvæmdina á hendi, getur skapað á-
stand, sem hún vill ekki bera ábyrgð
á og ekki verður séð út yfir hverjar
afleiðingar hefði«.
ir Forsetakjör á Alþingi fór á þá
iund, að Gísli Sveinsson var kjörinn
forseti Sameinaðs þings, fyrri vara-
forseti Finnur Jónsson, Forseti efri
deildar var kjörinn Steingrímu,- Að-
alsteinsson, fyrri varaforseti Þor-
steinn Þoi-steinsson. Forseti neðri
deildar var kjörinn Jörundur Rrynj-
ðlfsson, fyrri varaforseti Emil Jóns-
son. — Búizt er við, að þingi verði
frestað fyrir páska.
A Lækkun á íiskverðl, Brezk stjðrn-
arvöld höfðu fyrirhugað allmikla
lækkun á fiSikverði-I Bretlandi, svo
sem kunnugt er af fréttum. Ef lækk-
un þessi hefði komið til framkvæmda
mundi vertíðin á tslandi hafa stöðv-
azt. Fyrir atbeina Islenzkra stjórn-
arvalda tókst að fá lækkuninni frest-
að, Hér hefur gert vart víð sig
athyglisvert tlmanna tákn: Aðalfram-
leiðsluvara landsmanna er óseljanleg
á erlendum markaði vegna hins glf-
urlega framleiðslukostnaðar. Þessi
ömurlega staðreynd mun vissulega
eiga eftir að gera vart við slg I miklu
rlkari mæli, ef ekki verður urdinn
að þvl bráður bugur að klifra niður
dýrtíðarstigann,
ir Hátíðasalur Menutaskólims hefur
verið endurbættur stórlega nú und-
anfarið, samtímis þvl, sem farið hef-
ur fram allrækileg viðgerð á skðla-
húsinu. Lætur Alþingi sig nú hátíða-
salinn allmiklu skipta, Er svo ráð
lyrir gert, að þingfundur verði hald-
inn I salnum árið 1945, en þá er 100
ára afmæli hins endurreista Alþingis.
- Hátíðasalurinn er einn sögufræg-
asti staður Islands, Er það góðra
gjalda vert, að honum skuli vera
sómi sýndur.
ir Njáluútgáfan. Alþingj samþykkti
þingsályktunartillögu, þar sem íkor-
að er á ríkisstjórnina að styðja
Menntamálaráð og Þjóðvinafélagið í
því að gefa Njálu út í vandaðri heim-
il-isðtgáfu handa félagsmönnum sin-
um. — Kommúnistar beittu sér gegn
samþykkt þessarar tillagu, enda hafii
Kristinn Andrésson fyrirhugað að
kosta útgáfu. Halldðrs Kiljans Lax-
ness á Njálssögu.
★ Tvær nýjar bækur. ísafoldar-
prentsmiðja sendir frá sér tvær nýj-
ar bækur um þessar mundir. Er það
liogga og búálfurlnn, æfintýrí eftir
Huldu, og Stjörnublik, ljóðmæli eft-
Tvær nýjar bækur
Stjöruublik
Ijóðabók eftir Hugrúnu. Falleg bók bundin í
mjúkt skinnlíki. Kostar kr. 12.00
Ðogga og búálfurinn
æfintýri eftir Huldu, preutað tneð stóru og
fallegu letri, skreytt myndum eftir Túbala. 1
fallegu kandi kr. 12.
Bókaverzlan ísafoidar.
ir Hugrúnu.
«
£
Loksins eftir margendurteknar og misheftpn-
aðar tilraunir hefir oss tekizt að kaupa stóra
sendingu af firvals blöndunarkaffi, til að
blanda saman við Brasilíukaffið sem hingað
til hefir verið aðalkaffitegundin, sem feng-
izt hefir hérlendis.
Eins og' fyrirfram var kunnugt, hefir hæfi-
leg blöndun á öðrum betri og ódýrari teg-
undum saman við Brasilíukaffið orðið til
þess að auka gæðin að miklum muri ....
^0\\\
.V.
m %/ SKB^
Þér fáið raunverulega meira~fýriFkáffimið-
ana yðar með því að kaupa Bláu könnuna og
Grænu könnuna.
73faa fáa/uu?/? tí/tma Áa/r/a/a
MILD OO UÚFFENG STERK OO DRiC/O