Þjóðólfur


Þjóðólfur - 24.05.1943, Síða 1

Þjóðólfur - 24.05.1943, Síða 1
Útgefandi: MUNINN h.f. Ritstjóri: HALLDÓR JÖNASSON Skrifstofa: Laufásv. 4. Sími 2923. Póstb. 761. — Þjóðólfur kemur út á hverj- um mánudegi og aukablöð eftir þörfunt. Missirisverð kr. 12,00, í lausasölu 35 aura. Prentsmiðja Jóns Helgasonar Vér e restræn þjod Fast þeir sóttu sjóinn .... ISÍÐASTA blaði var gerður lítils háttar saman- burður á afstöðu vorri til vestrænna þjóða og austrænna. Niðurstaðan var sú, að vér ættum aðeins lieima í sambandi við vestrænar þjóðir. Enda erum vér sjálfir vestræn þjóð bæði að kyni, siðum, máli og menningu. Borgarastríðið Flokkunum er vorkunn! RLENT máltæki ir: „Stófnun ekki gerir gagn — gerir skaða41. Þetta máltæki ættum vér Islendingar nú að vera búnir að sanna til þraut* ar. Ríkisvald vort er hjá þinginu. Sumir eru nú farnir að kalla það „þyngslin1'4; Aðrir kalla það „setuliðið44. Ekki ein- göngu vegna þess hvað þungbært er orðið að hafa það á gjöf hálft árið, held- ur vegna þess að menn finna það nú orðið sem framandi lið í þjóðlífinu. Þjóðin á alls enga full- trúa á Alþingi lengur. — Hver einasti þingmaður er starfsmaður fyrir ein- hvern hinna svonefndu „flokka‘% og hefur þar raunverulega miklu meira að hugsa en hann getur annað. Áreiðanlega óska flest- ir þingmenn, að þeir mættu hugsa um þjóðmál- in og beita sér fyrir þeim. En flokkurinn þeirra er í stríði — hann er um- setinn af fjandmönnum — og við þetta ástand verð- ur öll umhyggjan og allt starfið að miðast frá morgni til kvölds. Ég ræð alls ekki við það hvað ég geri við vinnuafl mitt undir slíkum kring- umstæðum nema ég sé í algerðri sókn. — Annars ræður óvinurinn raun- verulega yfir öllum hreyf- ingum hers míns og öllum athöfnum hans. Þegar hinir eru í sókn, þá verð ég að haga undan- haldinu sem skipulegast. Og ég verð að taka það herfang sem ég get, jafn- vel í vinveittum byggðar- lögum til þess að hinir nái því ekki. Sambandið austur á við er því ónáttúrlegt. Það getur alls ekki gefið oss neina andlega næringu eða menningarlegan stuðning, heldur þvert á móti valdið oss skaðlegum truflun- um. Það var viðurkennt að sjálf- stæði voru gæti reyndar einn- ig stafað hætta af sambandi við Vestmenn, því að þeir iðkuðu líka sín yfirráð. Munurinn er þó þessi: — Austrænu stórveldin leggja fyrst og fremst áherzlu á stjórn- leg yf irráó og landvinninga. Og með þessu ná þau líka tökum á efnahag hinna undirokuðu þjóða. — En að því leyti, sem Bretar og Vestmenn leggja stund á yfirráð eru það fjár- hagsleg yfirráó og svo reynd- ar það að fá hentugar hervarn- arstöðvar. Aftur á móti kæra þeir sig hvorki um stjórnleg né hagsmunaleg yfirráð yfir þjóð- um, sem leggja stund á áreið- anleg og skilvís viðskipti og efnahagslegt sjálfstæði. Þeir láta sér þá nægja viðskipta- hagnaðinn. En þetta er austrænu þjóð- unum ekki nóg. Þær eru upp- aldar við stöðuga kúgun og þrælsótta alla leið frá upphafi. Þær þekkja ekki aðrar skyld- ur en álagóar skyldur og gera ráð fyrir að frá þeim sé hlaup- ið hvenær sem færi gefst. Þess- ar þjóðir vantreysta öðrum og þar af leiðandi er þeim van- treyst. Hversu erfitt það er að útrýma þessari gagnkvæmu tor- tryggni milli austursins og vest- ursins, sést bezt á afstöðu Júð- anna gagnvart vestrænum þjóð- um eftir mörg hundruð ára sambúð. Sömuleiðis er eftir- Þegar ég skattpíni mína eigin menn, þá er það í raun og veru til að bjarga fé þeirra fyrir hinn „betra málstað44. — Já, það er hart að þurfa jafnvel að leggja lönd og atvinnu í auðn! — En hvað skal gera, þegar óvinurinn er á næstu grösum? — | tektavert hvað Prússar eiga erf- itt með að treysta og samlaga sig hinuru frjálslynda vestræna hugsunarhætti. Þeir sýnast aldrei geta skilið að hægt sé að stjórna öðru vísi en með yfir- drottnun. En einmitt þennan linút eru vestrænu þjóðirnar langt komnar með að leysa. Þær hafa sýnt, að það er hægt að fram- kvæma stjórn ríkja á frjálsum borgaralegum grundvelli réttar og samninga ef hlautlaus úr- skurðarliður er settur í ríkis- valdi'S til tryggingar. Það sem enn vantar á, að hnúturinn sé fullleystur, er það, að úrskurðarliðirnir eru livergi fulltryggir ennþá, hvorki að formi til né í reynd. Þeir eru ekki settir upp á hreinum vísindalegum öryggis- grundvelli, og njóta þar af leið- andi ekki fulls trausts allra stétta hinna demókratísku ríkja. — Ýmist bera þjóðhöfð- ingjarnir og efrideildir þing- anna of mikil merki gamalla og úreltra forréttinda, eða eru þá á hinn bóginn ofháð lýð- ræðilegum og flokksræðileg- um öflum. Þar af leiðandi sigl- ir skútan allt af á völtum kili og leggst að lokum alveg á vinstri hliðina með einræðis- hliðina upp úr. Hin vísindalega lausn á þessu öryggisleysi er þjóS- ríkisskipulagiS, því að það er sjálfstillandi jafnvœgislíffœri, og á því að geta unnið traust og stuðning allra stétta. ★ Vesturveldin segjast vera að berjast fyrir demókratisku hug- sjóninni, og vér trúum því, að þau meini það, vegna þess að þau hafa komizl næst því að framkvæma þetta stjórnarform af eðlishvötinni einni saman og enda þótt þau hafi hingað til vantað fræðilega skilgrein- ingu á því, hvaS stjórnhœft demókratí er. Þessa skilgreiningu þekkjum vér íslendingar í þjóðríkis- forminu og getum því, ef vér viljum, orðið fyrstir til að leysa hnút öryggisleysisins og taka Frh. á 4. eíðu. HafliSi Eyjólfsson í Svefneyjum. Ólafur GuSmundsson (Bárar-Ólafur). Sjá neðanmálsgrein á 2. og S. síðu. ÚR ANNÁLUM „HINNA ÁBYRGU“ L TTJ' KKERT afhjúpar betur loddarabrögðin í íslenzkri stjórn- málastarfsemi en afstaða hinna svonefndu „ábyrgu“ flokka til kommúnista. Meðan kommúnistar voru fylgislaus- ir meðal þjóðarinnar og fjarri því að hafa nokkur áhrif á löggjöf og landsstjórn, þreyttust þessir flokkar aldrei á því að lýsa andúð sinni á kommúnistum og öllu þeirra athæfi. Þeir stimpluðu þá sem erindreka erlends valds, óholla sinni eigin þjóð, utangarðsmenn í því þjóðfélagi, sem fyrir sér- stakt umburðarlyndi skipulagsins þyldi slíka menn innan sinna vébanda og veitti þeim starfsfrið til að grafa undan stjórnskipulaginu. En eftir að kommúnistum hafði, eingöngu fyrir tilverknað „hinna ábyrgu“ flokka, tekizt að afla sér verulegs fylgis og ná sterkari aðstöðu innan löggjafarþings- ins, gerbreytist afstaða hinna hatrömmu andstæðinga þeirra. Nú keppast þeir lun að ná vinfengi og samstarfi við komm- únista, einmitt þegar frá þeirra fyrra sjónarmiði ætti að vera alveg sérstök ástæða til að halda upp harðvítugri andstöðu gegn þeim. — Þjóðólfi þykir vel hlýða að rifja upp að nokkru fyrri og síðari afstöðu „hinna ábyrgu44 til kommúnistanna. Ur ályktun flokksþings Framsóknarflokksins áriö 1937: „FlokksþingiS telúr, aS þetta samstarf (viS AlþýSuflokk- inn) liafi yfirleitt lánazt vel. Þó vill flokksþingió taka skýrt fram, að þaS telur slíkt samstarf því aóeins geta haldió áfram, ' að />að sé reist á sama grundvelli og hjá /ýðrceóisþjóÓum ná- grannalandanna, þur sem frjálslyndir mióflokkar standa að ríkisstjórnum með verkamannaflokkum þannig, að unniS sé tnef) óskiptum kröftum að almennum framfara- og rnenn- ingarmálum, „e/i þjó'ðnýtingarkröfur komi ekki til greina, og að Alþý'Suflokkurinn styfiji að því að leysa hin mest aðkall- andi vandamál bœndanna og annarra framleiðenda. Flokksþingið telur, að þingrœði og lýðrœði séu hyrning- arsteinar undir sjálfstœði og menningu þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Þess vegna lýsir það sig mótfallið hverskonar öfga- hreyfingum, er kollvarpa vilja núverandi þjóðskipulagi með ofbeldi og byltingum. Sérstaklega álítur flokksþingit) slíka öfgaflokka skaðlega, þegar þeir standa undir yfirráðum vald- hafa í framandi ríkjum, sem á þann hátt öðlast áibyrgðarlaust áhrifavald um íslenzk málefni. Flokksþingið telur því ekki kotha til ttiála samvinnu um þjóðmál vif) aðra flokka en þá, er undandráttarlaust starfa á þingrœSisgrundvelli, og leysa vilji vandamál þjóðfélagsins á friðsamlegan hátt og að réttum landslöguni‘. Kommúnistum afneitað í eitt skipti fyrir öll. í kosningabaráttunni 1937 báru blöð Sjálfstæðisflokks- ins það á Framsóknarmenn, að þeir hefðu tekið höndum sam- Frh, á 4, síðu-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.