Jólasveinninn - 01.12.1933, Blaðsíða 2

Jólasveinninn - 01.12.1933, Blaðsíða 2
Takið Takið efíir Munið, að Verð sem baðhúsið hjá Lárusi Lárussyni Linnetstíg 8. er opið fyrir almenning alla daga. hér segir: steipuböð heit og köld 50 aurar fyrir hverjar 20 mínútur einnig kerlaug I" kr. fyrir manninn. Munið að fá ykkur bað í baðhúsinu því það mun borga sig. Geimið auglýsinguna pví símanúmerið ei ekki í skránni og senn er kominn tími til að hugsa um jólagjafirnar. Þorvaldarbúð er nú vel byrg af ýmsum smekklegum jólavörum við hvers manns haeíi: Gjörið svo vel að líta í gluggana næstu daga Leitið ekki langt yfir skamt. Látið Hafnfirðinga nióta viðskifta yðar. Virðingarfylst. Verzl. Þorvaldar Bjarnasonar. Nýkomið; gólfdúkar og veggfóður. Verslunin Málmur. Kentsmiðja Hafnarfjarðar.

x

Jólasveinninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinninn
https://timarit.is/publication/1431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.