Páskablaðið - 30.03.1931, Blaðsíða 3
PÁSKABLAÐIÐ
Bókbanöi
Gunnarssundi 8 (kjallaranum)
er altaf reiðubúid að taka að
sjer að binda inti bækur yðar.
Gylli einnig á veski og sálma-
bækur.
Vönduð vinna! Sanngjarnt verð!
Virðingarfyllst
«IÖn Pálsson, bókbindari,
Sími 234.
(. S. (. K. Þ
Knattspyrnufjelagið „Þjálfi“.
Viðavangshlaup drengja
fer fram sunnudaginn 19. apríl
1931 ef næg þátttalííi fæst. Kept
verður um silfurbikar og 3 silí-
urpeninga. Handhafi bikarsins
er nú Böðvar Sigurðsson. Metið
f hlaupinu er 9 mín. 56 sek.
Keppendur gefi sig fram við Jón
Magnússon eða Hallstein Hin-
riksson, leikfimiskennara fyrir
15. apíl n. k.
Vegalengdin er 2500 metrar.
Stjðrnin.
ar gott
Itkjöt
nnum
hjá
íbúö til leigu. Herbergi með
eldhúsi og einnig stofa með sjer-
inngangi á „Sjónarhól“.
pað besta er aldrei of gott
Mii Gunnlaugi.
Kindakjöt,
Svínakjöt,
Kjötfars,
Kjöt, hakkað,
Hangikjöt,
Saltkjöt,
Vinarpylsur,
Hrossabjúgu 80 aura % kg.
Hrossakjöt 45 aura % kg.
Freðísa undan Jökli,
Pylsur — Ostar — Kæfa — Egg.
ísl. smjör — Sardínur — Skinke
o. m. m. fl.
Hvítkál,
Rauðkál,
Gulrætur,
Rauðrófur,
Sellerri,
Tomat,
Rabbabari,
Blómkál,
Purrur,
Qi
ítrónur.
Epli — Plómur — Appelsínur,
Bananar — Ávextir, niðursoönir
og sultaðir o. m. m. fl.
Jón Mathiesen
Sími 101 og 121.
Páskasokkana
fyrir herra, dömur og börn, kaup-
ið pið besta og ódýrasta i
Versl. „Freyja“
Hverfisgötu 34.
Æskan vill fylgjast með tfskunni
í klæðaburði.
Þess vegna er vissast að koma
til mín, þegar yður vanhagar um
vönduð föt. Nýkomið: Fataefni í
mörgum litum.
Virðingarfylst
Jóhannes Arngrímsson,
klæðskeri
fási í verslun
Gunnl. Stefán ssonar.
BarnQVQgnar<® Hátíðarverð
á hátíðarplötum og grammofónum
hjá
Nýkomið:
Karlmanns- og drengjafatnaðir úr bláu „Chevioti"
á litla sem stóra.
Hvítir silkitreflar, Húfur, Hattar, Sokkar, svartir og misl
Sparið ferð til Reykjavíkur og verzlið við mig.
Virðingarfylst
Yerziunin Framtíðin.
Sími 91.
Guðmundur Aagnússon.
Sími 91.
Mjólkurbú Flóamanna
hefir OPNAD ÓTSÖLU
hjá Jóni Aathíesen, sími 101 og 201,
og hefir daglega nýtt:v
Skyr — Rjóma — Smjör — Mjólk — Osta
og Brauð.
Páskaegf í miklu úrvali í verslun Jón» Mathíesen,
Uöl.
Nu er kominn tími til að panta ðl tll páskanna.
En það á að vera Egils-ÖL.
Það hefir reynst best. Biðjið því ávalt um-‘
EGILSi b"
l MALTEXTRAKT
Þessar tegundir fást alistaðar.
Ölgerðin Egili Skailsgrímsson.
Símar: 890 og 1303.
Besti og ódýrasti
Páskamaturinn
Kjötbúðinni.
Sími 158.
Að segja að þessi og þessi versl-
un selji ódýrt er auðvelt. En að
sína það og sanna er annað mál
Reynslan sínir að
Kjötbúðin
er bæjarins ódýrasta versjup.