Neisti - 01.12.1930, Blaðsíða 2

Neisti - 01.12.1930, Blaðsíða 2
S K 6 L A T E H R 0 R I N- N. ^Eins og nemendum er kunnugt^hófur Ásgeiri Magnússyni verið vísað úr skólanum a Akureyri ,vegna verkíýðpstarfsemi .Þessi atburður er ekkert undar- legur,__a bessum álræoisdögum borgarastjettarinnar,sem. nú standa yfir,þar sem ríkisvaldið er ekki annað en eitt af 'þeim to'kjum, sem hún notar,til þess að verja s jerr.jettindi sín fyrir ásókn vérklýðsins .Þannig notar hún líka ■t ,d. skólana.Skólarnir eru fyrst og fremst .^eingöngu ætlaðir börnum bcrgara 'anna,og ýmsum ráðum sr beitt,til þess að útiloka undirstjettarmenn,- frá að sækja þá.f skólunúm eru fögin kennd eins og best hentar hagsmúnum borgarastjettarinnar.Nemendur eru aldir uþp hreinpolitiskt,um leið og þeim e.r inprentað að vera"ópólitiskir"þ.e ,að fást ekki við pólitik, sem 'fer .•£ bága við hagsmuni hennar,3orgaralegum hugsunarhætti er lætt inn í flé.stum fög-um einkanlega þó í sögukennslunni .Með þessum uupeldisaðferðum hefur borgarastjettinni tekist að vinna flesta þá menn,úr undirstjett,sem mennta- vegi'nn hafa fariðj til fylgis við sig,Þannig hefur verklýðurinn frá upp- hafi verið,að mestu leiti,sviftur þeim kröftum,sem hann hafði brýnustu þorfina 'fyrir.NÚ upp a^siðkastið er verklýðurinn farinn að skipuleggja bar- a.ttuna £ skólunum á móti bessari blekkingarstarf semi, og gleggsti vottur þess,að hún hefur borið einhvern árangur,er að nu er farið að reka þa verkamenn úr. skólunum,sem reynast tryggir stjett sinni. Það hefur líklega ekki nokkur stjórn sezt. í valdasessinn hjer a landi, mqð eins frjálslyndum f8.gurgala,eins og sú stjorn,sem nú situr.Með sosialdemokrata,kom rikisstjórnin upp,hverju ríkisfyrirtækinu á fæíur’ öðru. og síðan hefur verklyðnum verið talin trú um að þetta væri, - ■* jafn- aðarstefnan, sem vario væri að framkvæma áfriðsamlegan hátt„Erfiðleikar þgss- ara^fyrirtækja,sem stafa af kreppunni hafa knúð stjórnina,til þess að ganga út í hreinan'fascisma.HÚn rekur börn verklyðsins úr^ríkisskólunumog lætur, sem hún hefuræsjálf komið upp,lumbra á verkamönnum.f fyrra var settur nýr rektor við’skólann hjerna,sem þá kallaði sig sósialista.Hann lofaði fyrst bæta ilega rektor. haust og vildu^fa þær endurbætur,sem þeim hafði verið löfað,bregður svo kyn- rio.R.n sa.. kr*nf t.iurl pca mnt.'mal i r1 hr’ovt. i ncnm ol nml ++ T'.o's -■* lega viö,að sá, sem kröftuglegast mótmælír breytingum þ)essum,er einmiti ", v* o 1t* f-. V* í-? b rrn n'Q'P n m ’P'.n r ^ "1 Tiomorrlum n olrTrw r-v-P T í a! jyiT? O O-i. "sqsialistiski"rektqr.Hann gaf jafnvel jiemendum í skym,að ef þeir hjeldu stift fram kröfum s£num,gætu þeir átt áþiættu að verða reknir úr skóla.Á fundi,þar sem rætt var un brottrekstur Ásgeirs Magnússonar,lýsti rektor fyll.stu samúð sinni með Sig.Guðmundssyni og gjörðum hans gagnvart Ásgeiri. Dýrt hefur hann keypt rektorsembættið,að bregðast svo herfilega málstað verkalýfSsins. Gagnfræða sk ólinrt__ £_Reyk javí;lc__ tók^til starfa £ haust og var 15o nemendum qveitt inntaka og þeim skift nið- ur £ þrjá bekki,sem s£ðam var skift niður £ deildir auk kvqldskóladeildar. Yegna þ ess,að r£kisstjórnin hafði ekkert hugsað um v£st húsnæði fyrir skól- ann,var bekkjunum tv£sbrað sem her segir:3.bekkur fyrir hádegi £ einhverri kjallaraholu inni £ Kennaraskóla,l.og annar bekkur fara £ skolann klukkan 3> en ekki mega þeir vera saman.Fyrstubekkingar voru settir £ Kennaraskólann, og hafa þar sæmilegt húsnæði,en^eru afar oánægðir yfir að fá ekki að hafa kynni af eldri skólasystkinum_s£num, Ekki má gleyma 2.bekk,sem hefir verið troðið inn £ Menntaskólann hjá Pálma stj$rnarinnar,þar sem þau eru skömmuð og þeim kennt um al.la skapaða hluti.En það; er ekki allt búið með þ' essu, heldur eru nemendurnir látnir vera matarlausir’£ 5-7 t£ma á^slæmum skóla- bek.j'um,og auk þess eru drengirnir látnir þrælá ^fyrir r£kio án þ ess að fá nokkuð fyrir það,og er það fólgið £ þ v£ að sm£ða ýmsá hluti f’.yrir skólann. • Við sattum að ■ athuga hlunnindi annara r£kisskóla svo sem Menntaskólans £ Reykjav£k,þar^sem nemendur sækja allir skólann fyrri hluta dags,fá borðunar- tíma og ^hafa ávait húensjoi til fui'idahalda og skemmtana o.frv.Eru þetta ekki nama ajálfaagðiír hluttr#en eitt höfum við fram yfir aðra ríkisskola núna £ augnablikinu^sem er þao,að við höfum skoðanafrelsi,0g er það aðeins af því að ekki er búið að fullsemja reglugerð fyrir skólann.Nu er þv£ kominn timl þess,að við tökum okkur saman og verum^tilbúin til að afþ akka þ esskonar kúg|in,þegar JÓnas einveldisráðherra frá HrifJfcu kemur mec * það alrvæði £ reglugero. skóla.ns,sem bannar skoðana og athafnafrelsi. Þær kröfur, sem við verðuin fyrst og fremst að gera til r£kisst j órnarinnar, eru:l.Ao háfist verði handa að byggingu skólahúss. j. 2. Að nemendur fái fr£ skólaahöld. 3. Að skólagjöld verði ekki lögð á nemendur. 4. Að^skólatimi verði 5 t£mar a dag,fra kl.9 að morgni til kl,12,s£ðan frá kl.1-3 e.hd. 5. Að nemendur verði eklci -látnir'ívinna kaup-laust fyrir skolann. 6. Að nemendur fái_ótakmarkað húsnæði til^fundahalda og skemmtana. inn fyrir skóáadyrnar. 7.Að aldre^ verði hleypt neinni skoðanakúgur ‘jýbni b o-W \o .

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/1438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.