Björk - 01.12.1930, Blaðsíða 4

Björk - 01.12.1930, Blaðsíða 4
T 4 staA,eins og á*ur.-Auk skólastjóra og konu hans(eem kennlr sÖng og hljóðfaera* sláttj og Guðrrmndar TÓnsBonarier kennlr bókfærzlu)er hér aðeins einn fastur kennari i vetur.torgrimur V.Slgurðsson cand.theol.,sonur Sigurðar heitins Þórólfssonar,er stofnðði Hvitárbakkaskóla og stýrði honum fyrstu 15 árln. og L.G. skifta woð sér bóklegum kennslugreinum; auk bessa kennir Þor- griraur leikfimi,enda er hann góður og pjálfaður jbróttamaður.—Eftir ára- mótin hefst handavinnukennsla fyrir stúlkur,vikivakanámsskeið og væntanlega einnig bókbandskennsla,eins og undanfarið.Vegna litlllar bátttbku fellur tréskurðarncámsskeið sennilega niður. — Kennslu er hagað i vetur með likum hætti og verið heflr undanfarna vetur.í' nókkrum greinum hafa bó orðið nokk- rar breytingar;sumar beirra eru ennbá á tilraunastigi,aðrar eru ávöxtur af tilraunum og reynslu siðustu ára.—-Stundaskráin er”fbat>'.en bannig.að fyrstu brjá da^a vikunnar fram til hádegls er kennd isíenzka og sa^nfræði og flutt crindi ymislegs efnis;siðari hluta vikunnar ým.3ar grelnir nattúrufræði o?; reikningur.Frlend tungumál eru kend alla daga i fvrstu stundunum eftir há- degi,siðan leikfimi og sbngur ’p'r^ár kvbldstundir 1 viku. — Auk kennaranna hefir skólinn eigi annað starfsfolk en ráðskonu robtuneytis,ungfrú Andreu Fótursdóttur, og eina eldhússtúlku.Femendurnlr annast sjalfir ,’pll önnur störf, svo sem: bvott og hirðing fata,ræstlngyskólahúss og ibúða,hirðingu ofna ,lampatf'\ baðtæk ja ,st jórn mbtune.ytis og alla aðdrætti ,framreiðslu matar og uppbvott leirs,vörzlu og skráningu bóka.umsjón með kennslutækJum, ýmiskonar aðgerðir á húsum eða gripum skólans ,fer^)ustarf qs . f rv. , o. s. frv.Ennfrémur stýra nera- endur Öðrum félagsskap s inum ,malf undafélagi.;gefa út skrifað blað , "M imi" o. s . fiw Fimm nemendur,sem hafa timafrekust störf með hÖnduro,fá nokkra bóknun fyrir störf sin.Allir aðrir nemendur vinna án annars endurgjalds en vitundarinnar um(ve1 unnið starf i bágu heildarinnar.Öll þessi stbrf eru unnin í flokkum, stórum eða litlum,og hefir sérHiver nemandi eitthvert ábyrgðarstarf meö hönd- um.Oll starfsemi nemenda er undir umsjón nemendaráðsins,en bað er skipað af nemendum sjálfum og eiga sæti i bví tvær stúlkur og J>rír piltafc.—í haust og vetur hafa nemendur unnið margt að fegrun húsakynna.Mlkilvægust er breyting- in á kennslustofu eldri deildar.Áður var hún snotur og bokkaleg kennslustofa. Nú líkist hún snj'rtilegri dagstofu.Maluðu neroendur hana hátt og lágt m.eð ó- dýrum vatnslit,-oilbound Distemper;loft og veggir néður fyrir miðju eru lax- ble ikir; neðri hluti veggja .hurðir og imbúnaður dyra og glugga eru rauðbrúnir, „„ ..i----_a v»a„,, —x — _-«/..-«.0. T,-..-..- -- _,ru tjbld, af nem. .... _ _ ,w .... _ _____ , ______g..Taflan er horfin af veggnum;hefir fenglð fætur og er færanleg^Nú eru tvö langborð A stofunni;i kennsíustundum. standa bau saman og um.hverfis bau. sex stuttir bekl^ ir með baki (bekkirhir frá klemmununj);bar sitja nemendur og kennari hlið við hllð eins og jafningjar og góðvinir.'Borðdúkana gerðu stúlkurnar úr veggfóður- striga,er (bagr lituðu grænan. 011 (bessi breyting kostaði fáar krónur en mikla vinnu---Nvlega keveti skólinn nýtt viðvarpstæki,briggja lampa Philips-tæki. Gamla tæklð,er kostaði ^of-f jár, hef ir orðið tll meiri byngsla en ánægju.Enn sem komið er reynist nýja tækið ágætlega.Heyrist vel I bvi til nál.20 erl. stöðva.siðan Rvikur-stöðin hóf starfsemi sina hafa að jafnaði verið tengdir við^bað samtim.is S-4 gellar,og hevrlst mjbg vel i beim öllum.Frá tækinu,sem er á skrifstofu skólastjóra,liggJa viðvarpsBímar um íbúð hans.,að skólastofun- um,leikfimissalnum og að,eða lnn i/hvert einasta nemendaherbergl;ennfremur ut i hús ábúanda jarðarinnar,Guðm.<JÓnssonar.Ef einhver nen.er veikur,svo að hann hafi ekki ferlivlst,fær hann gelli inn að rúmi sinujsem betur fer hefir heilsufar 'hér verlð svo gott í vetur,að betta nýmæli hefir tæpast komið til greina.-Skólinn heflr einni£ fengið rafmagnshljoðdós,er tengja má við viðtæk- iö og grammof on bann, er H1 Joðf æraverzlun Helga Hallgrim.ssonar gaf skólanum i haust.Ma bannig viðvarpa um allan skólann hljóðfæraslætti,song og tali frá grammofoninumrEnn sem komið er mun fæsta óra fyrir gjörbyltingu Þeirri á and- legum sviðum,er feta mun i fótspor viðvarpslns.—-____________ Framhald á fréttabréfinu ker.yr. i næsta blaðl. ^ .r^ x Útg.:Nemandaráð. Hvltárbakkaakóla. FJblritað á Hvitárbakka.

x

Björk

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Björk
https://timarit.is/publication/1439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.