Lýðvinurinn - 04.04.1948, Blaðsíða 1

Lýðvinurinn - 04.04.1948, Blaðsíða 1
JBúðvinurinn \ G. Eafllbtrts Prtntaft sem handrtt 13 tftlublað ^ 1948 8 árgangur 2.5000.000 meðlimir í Kommúnistaflokki Italíu Sjötta þing Kommúnistaflokks Ítalíu var haldið í Milanó í janúar s. 1. Kommúnistaflokkur Ítalíu hafði 1. janúar 2.500.000 meðlimi og er stærsti Kommúnistaflokkur i híimi utan Sóvétrikjanna. Margir gestir mættu á þinginu m. a. aðalritarar Kommúnistaflokka Bretlands ogFrakk- lands þeir Pollitt og Thorez. Þingkosningar fara fram á Ítalíu í vor, og er þingmannatala stærstu flokkana nú þessi: Kristilegi lýðræðissinnar 195 þingsæti, Sósíal- demokratar 123 þingsæti, Kommúnistar 113 þingsæti. Aðrir flokkar hafa til samans 125 þingsæti. í síðustu kosningum, sem fram fóru 2 júní 1946, tóku um 50 stjórnmálasambönd þátt i þeim, en aðeins 13 þeirra fengu menn kjörna á þingið. Aðrar fréttir eru á 4. síðu í dag

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.