Lýðvinurinn - 06.05.1951, Blaðsíða 4

Lýðvinurinn - 06.05.1951, Blaðsíða 4
£ýi vinurinn IIWIIWi »«eM«<l««l«H«tl«0»U«O«*(«»t«*««O«H«N«« Flugvélar yíir Kína Að undanförnu hafa Bandarikjamenn sent um 200 flugvélar í einu inn yfir strandhéruðin gengl Formósu. — Að mestu virðist vera enn um könnunarflug að rœða, en pó hafa nokkrar bandarískar flugvélar ráðist á hafnarborginna Fútsja með árásum. Bretar vilja að Kínverjar fái Formósu. Breska stjórnin hefur á ný tilkynnt Bandaríkjastjórn þá -skoðun sina að Pekingstjórnin eigi rétt til að taka þátt i umræðunum um friðarsamningana við Japani. Jafnframt er það yfirlýst skoðun bresku stjórnarinnar að afbenda beri Kínverjum eyna Formósa. Bandarískur her sendur til Evrópu. - Sex bandarísk herfylki munu halda innan skamms til Evrópu, þar sem þáu verða undir stjórn Eisenhowers hershöfðingja. Búist er við að eittþváð úr þessum her muni koraa til íslapds.

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.