Lýðvinurinn - 29.07.1951, Side 2

Lýðvinurinn - 29.07.1951, Side 2
J 'J' Katmai, eldfjallið í Alaska, er berjað v—- / / / • i að g'jósa ösku. — Evrópuþingið kemur f y/DTl / f saman til fundar pann 15. október. — Eden, varaformaður brezkra íhalds- manna er nn a ferð um Bandaríkin og Kanada. — Pingkosningar fara fram i Grikklandi 9. september. — Pétain, franski hershöfðinginn sem samdi við nazista árið 1940, lézt 23. júlí s. 1. í fangavist, 95 úra að aldri. Danska stjórnin hefur samþykkt, að senda um 1000 manna herdeild frá Danmörku til Kóreu í haust. — Vishinsky, utanríkisráðherra Rússlands, hefur tekið við embætti sínu aftur. — Bólusótt er komin upp í Norður-Jemen í Arabíu. — Lands- stjóri Frakka í Suður-Vietnam og hershöfðingi þeirra þar voru myrtir nýlega er kastað var að vagni þeirra handsprengju. Erindrekar bandarfsku leynilögreglunnár hantóku nýlega 17 forystumenn Kommúnistaflokksins í New York. Til- kynnt er að menn þessir munu allir verða ákærðir fyrir að hafa tekið þátt f að skipuleggja Kommúnistaflokkinn. Þögla hetjan Frásögn af flugi C. LindbergKs árið 1927 yfir Atlantshafið frá New York til Parísar. Flugferðin á enda. í París biðu menn með eftirvænt- ingu komu Lindberghs. Svo liundr- uðum þúsunda skipti streymdi mann- fjöldinn út á flugvöllinn, til þess að sjá, hvar hann ætti að lcnda. Klukkan rúmlega 10 rennir flugvélin sér létti- lega niður á flugvöllinn í París. Flug- ferðin er á enda eftir 33Y2 klukku- stund. Á sömu stundu brýzt mannhafið gegnum allar girðingar lögreglunnar og æðir að flugvélinni. — Lindbergh stöðvaði hreyfilinn, svo að skrúfan

x

Lýðvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.