Lýðvinurinn - 02.09.1951, Page 1

Lýðvinurinn - 02.09.1951, Page 1
JSýðvinurinn Ritstjóri: Grimur S. Rngilherts. — Prentað sem handrit. 16 tölublaö 1951 Af> 11 árganpur Nýfasístar í Frakkfandt. HERMDARVERKASVEITIR nýfasistabreyfinp;ir de Gaulle hafa verið athafnasamar viða í Frakk- landi síðustu vikurnar. Á næturþeli hefur verið ráðizt með handsprengjum og íkveikjusprengj- um á bókabúðir, sem verzla með og gefa út róttækar bókmentir, og á afgreiðslur rótlæka blaða. Eins og á uppgangstimum Hitlers njóta nj’fastistarnir verndar borgaraflokkanna og lög- reglu peirra. Enginn hefur verið handtekinn. Sendimenn á Spáni. TVÆIt sendinefndir frá Bandaríkja- stjóin eru nú 4 Spáni. Eiga pær að ræða við fasistasljórn Francos um samvinnu hennar og Bandaríkjastjórnar í hernaðarmálum og efnahagsmálum. Ráðstefna um fViðarsamninga við Japan, hefst 4. sept. og verður lialdin án þátttöku tveggja fjöl- mennustu Asíuríkjanna, Indlands og Kína.

x

Lýðvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.