Fregnir - 02.12.1931, Síða 2

Fregnir - 02.12.1931, Síða 2
-2- ekki verið um hagstæðan verslunarjöfnuð að ræða á komandi ári, og Þar sem að Englend- ingar, sem-eru stærstu lánardrotnar Þjóð- verja \om stuttu víxillánin, er falla í febrúar, verða. sökum síns erfiða. fjárhags- ástands áð krefjast greiðslu á nokkru af sinu fje, hlýtur verðhrun Þýska. marksins i mjög náinni framtið að flytjast út á er_ lenda peningamarkaðinn og verðgildi marksinfi Þá að falla. mjög ört. STJErTABAEATTAN í ESSTtLANDI. Aðalstefnumál "Þjóðstjórnarinnar" i Eng- landi var að halda £ i gullgengi. En Þrátt fyrir allar hennar aðgerðir fjell Það samt i haust um 20%o, og heldur nú áfram að falla.. Enska borgarastjettin reynir nú að fleyta hinu gjaldÞrota. auðvaldi sinu gegmmi krepp- una á kostnað verkalýðsins, og hefir Þegar lækkað laun. hans, Þar sem Þvi varð við komið, skorið a.f atvinnuleysisstyrkjum, lækkað laun allra opinberra starfsmanna, komið á innflutningstollum o.s.frv. Er Þetta alt saman bein hungurárás á verkalýð- inn. Vörur allar hafa. stigið frá. 25% og upp i 125%, og hagur allrar alÞýðu Þvi stórkostlega. versnað svo til neyðar horfir. Enski verkalýðurinn hefir nú hafið gagn- árás, og má segja að stjettabaráttan fari dagvaxandi. Hafa farið fram stórkostlegar kröfugöngur víðsvegar um England, (Qlasgow, London, Manchester, Sheffield, Birminghan og viðar) sem tugir Þúsunda og sumstaðar um 100 Þúsund verkamanna háfa tekið Þátt i. Oft hefir lent i skærum milli verkalýðsins annarsvegar og varðhunda auðvaldsins, lög- reglunnar, hinsvegar, sem notuð er til að berja niður kröfur hins atvinnulausa,hungr- aða verkalýðs. Verkalýðurinn letrar á fána. sinn kröfur sinar: "Ekki eins eyrir launa- lækkun. Engin lækkun á atvinnuleysisstyrkj- um. Niður með hungursstjórnina", o.frv. Eins og alstaðar annarsstaðar reyna hin leigðu auðvaldsÞý, socialdemokratar, að villa. verkalýðnum sýn og draga. hug hans frá hinni raunverulegu stjettabaráttu, og é. Það bæði við um "Verkamannaflokkinn" (Labour Party) og "Öháða verkamanna.fiokkinn" (Inde- pendent Labour Party. En verkalýðurinn er óðum að missa trúna á Þá og fer sinu fram bak við "foringjana", enda ætti hann nú að vera búinn að fa nægilega reynslu um ágæti ('U ) Þeirra. Kommúrástaflokkurinn er i hröð- m vexti og héfir hann markað linurnar i stjettabaráttunni og stilt upp stjettarkröf- unum. Vinnur hann-einkum að Þvi, að tengja. hina atvinnulausu við hinn vinnandi ver.kal57'ð i verksmiðjunum, sem héfir nú Þegar sýnt ýms merki um áhuga, pg skilning á stjettabaráttunni. Uppreisn sjóliðsmannanna. á Atlantshafsflot- anum i sumar hefir haft stórvægileg áhrif á hugi enska verkalýðsins, styrkt hann i bar- áttianni og eflt Þann tengilið milli 'hérmanna, sjómanna og verkamanna,sem nauðsynlegur er, ef sigur á að nást. ERÁ ÍTALÍU, Erfitt er að fá sannar fregnir frá Italiu, Þvi öllu sem aflaga fer hjá fasistast jóminni er haldið leyndu með strangri ritskoðun. Líða Þvi oft margir mánuðir, uns fregnir um verk- föll og fl. Þessháttar siast út til umheims- ins. - Það, sem hjer fer á eftir, er tekið upp úr enska timaritunu "The Labour Montly" (nóv. 1931) og gerist Það alt á siðasta ári.. (1930). - Nýtt timabil i stjettabaráttunni Þar byrjaði með stórkostlegum kröfugöngum atvinnulausra manna í Torento í des. 1930. Greip Þá ctti yfirvöld fasista i borginni og tóku Þeir Það ráð að senda ókeypis mat inn á heimili hinna atvinnulausu, og leyfa engum að komast heimán að, Rjett' á éftir braust út verkfall skipasmiða i bæjunun Triest og Monfulkbn, og tóku um 80C0 verka- manna Þétt i Því. Eftir stutt verkfall fengu Þeir flestum aðalkröfvmi sínum framgengt. 1 stórri glerverksmiðju i Empoli gerðu verkamennirnir, og Þar á meðal meðlimir fas- istaflokksins, verkfal.1 til að mótnæla 20% launálækkun, Eftir mánaðar verkfall var geng- ið inn á að launin skyldu aðeins lækka um é%, og hætti Þá verkfallið. Á mörgum stöðum háfs verkamenn neitað að borga hina geypiháu skatta til fasistisku fje_ laganna. Viða. hefir Það borið árangur og sum- staðar hafa Þeir jafnvel fengið peninga sina borgaða til baka. I Neapel gerðu 3000 konur, sem unnu i vefnaðarverksmiðju, verkfall og ráku af sjer árés fasista-hers,sem sendur var til að brjóta. niður verkfallið. Konumar rjeð- ust á verksmiðjuna og molbrutu Þar allar rúð- ur og hótuðu að eyðileggja allar vjelarnar nema hætt væri við að knýja fram 20%> la.’una- lækkun,sem var tilefni verlcf allsins. Atvinnu- rekendur sáu Þá sitt óvæma og Ijetu undan, og vinna hófst að nýju með sama kaupgjaldi og áður vár.

x

Fregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/1450

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.