Fregnir - 02.12.1931, Blaðsíða 3

Fregnir - 02.12.1931, Blaðsíða 3
-3- Risavaxnar kröfugöngur í Milano voru brotnar á bak aftur með hervaldi og hernað- arástandi lýst í borginni. HEILBRIGÐASTÁ ÞJOÐ HEIMSINS. Mað sem einkennir mest•uppbygginguna í Sovjet Rússlandi er að atvinnuleysinu hefir verið gersamlega útrýmt á sama tima sem at- vinnuleysið eykst stórkostlega í auðvalds- heiminum. Hinar geysilegu andstöður koma greinilega í Ijós Þegar við berum saman íbúafjölgunina í ráðstjórnarríkjunum annarsvegar og auð- valdsríkjunum hinsvegar. Prá auðvaldsrikjunum eru ekki til yngri skýrslur um.Þetta efni en frá árinu 1928jOg tökum við Því Það ár til samanburðar, Þó vitanlegt sje, að-sökum núverandi kreppu.í auðvaldsheiminum sje mismunurinn exmÞá gíf- urlegrii I Evrópu Rússland. (fyrir utan rússl. ) íbúatala 372 millj. 152 millj. Ifeðingatala 8,8 " 6,4 " Bauðsföll 5,6 " 2,8 " Fjölgun 3,2 " 3,6 " Áf Þessurn tölum sjest að árið 1928 var fólksfjölgunin í Ráöstjórnarríkjunum meira en helmingi meiri en í auðvaldsríkjum Evrópu Eftirfarandi tölur sýna hina öru fólks- fjölgun i Raðstjórnarrikjunum siðustu 7 ár„ Ibúatala i. janc 1924 137 millj. n f! tt 1926 143,5 " t» ff tt 1928 150,6 " »f ff n 1930 157,7 " tt ff ft 1931 161 " Jafnframt hefir barnadauði minkað storkss lega siðan fyrrr strið, eins og eftirfarandi tafl-a. sýnir; - Miðað við 1000 ibúa var: Árin ■ Fjölgun Dá.in börn undir 1 árs. 1911-13 16,9 266 1924-26 21,9 178 1927-29 22,0 177 Hinar stórkostlegu efnalegu og menningar- legu framfarir rússnesku alÞýðunnar hafa hækkað meðalaldurinn mjög mikið, e'ins og sjá má af Þessum tölum: Meðalaldur. 1896-97 1907-10 1926-27 Karlar 31,4 ár 31,9 ár 41,9 ár Konur 33,4 - 33,9 - 46,8 - I engu landi hefir dauðsfallatalan minlcað eins mikið og. i Ráðstj. Rússlandi, minkun Þessi nam á timabilinu I9ll/l3 til 1927/9: I Eng- landi 9,4/, i Prakklandi 6,8/, á Italiu 15,5/, i Þýskalandi 19,3/ og i Ráðstj. Rússl. 30,8. Sje Moskva borin saman við nokkrar stærstu höfuðborgir Evrópu sjest að fæðingatalan er Þar hæst og dauðsfallatalan minst, eins og eftirfarandi skýrsla frá. árinu 1929 sýnir. A 1000 i b ú a. Iðsðingatala. Dauðsföll. Aukning. Moskava 21,7 12,9 + 8,8 London 15,7 ~ 13,8 + 1,9 Paris 14,8 15,1 + 0,3 Berlin 9,6 12,1 + 2,5 Wien 8,8 13,5 + 4,7 Warsjá. 19,6 15,4 + 4,5 Rússland er eina landið sem fólksfjölgunin hefir axikist frá 1911. Tákni maður fólks- fjölgunina árið 1911 með tölunni 100, verður hún árið. 1927 i Englandi 41, fýskalandi 50, Italiu 78, Prakklandi 0 og í Ráðstjórnar- rússlandi 150. Það sýnir að fólksfjölgunin minkar i auðvaldsheiminum en vex i heimi socialismans. Hundrað Þúsundir ameriskra. verkamanná vilja flytja ur paradis dollarsins í land socia.1- ismans. New York,14. nóv. 1931. I auglýsingu einni bauð Amtorg 6000 Lag- lærðum verkamönnum atvinnu i Ráðstjórnar- Rússlandi. Eingöngu i Þeim iðngreinum, sem um var að ræða., buðu yfir 100000 verkamenn sig fram, og umsóknir streyma enn daglega að. f J ÓÐABANDALAG I Ð. Stærstu málin, sem Þjóðabandalaginu var ætlað að koma í framkvænd, voru l) takmörkun og afnám vígbúnaðar og 2) lækkun tolla og af- nám verzlunarstríðsins. Hér fér á eftir stutt yfirlit um "starf" Þjóðabandalagsins i Þágu Þessara málefna sið- ustu 11 ár, er sýnir i fyrsta. lagi hvílíkur hégómi Þjóðabandalagið er, og i öðru lagi ráðleysisfálm hinna siðustu verndara hins deyjandi kapitalisma. TAKiyiÖRKUN 00 ÆNAM Vl&BtJNAÐÁR. Lesendum islenzkra borgaralegra blaða er kunnugt, hversu Þjóðabandalaginu hefir si og æ verið hampað sem fullkomnu tæki til að tak- marka vigbúnað og vernda friðinn. En samkvspmt

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/1450

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.