Fregnir - 02.12.1931, Side 4

Fregnir - 02.12.1931, Side 4
-4- opinberUm skýrulum hlutaðeigandi auðvalds- rik.ja nam.,herkostnaður ófriðarárið 1914 og "friðar"árið 1931 sem hér segir 8i millj. dollara): 1914 1931 prakkland 280 457 England 385,5 537 Bandarikin 288,5 847 Italia 131,2 249 Japan 97,2 234,4 Tölurnar bera. með ser hinn blessunarríka árangur af "starfi" Þjóðabandalagsins á Þessu sviði og sýna að aðalhlutverk Þess er að dylja hinn raunverulega vígbúnað með slag-. orðum um eilífan frið, svo að auðvaldsrikj- unum veitist hægar að undirbúa árásarstrið á hendur verklýðsrikinu Rússlandi. T. d„ má geta Þess, að hinn gifurlegi lofther Prakka. er að mestu útbúinn með langdragi fyrir aug- um, Þannig, a.ð hann getur auðveldlega. flog- ið til Rússlands og heim aftur i einum áfanga. Eftirfarandi útdráttur sýnir að ekki hef- ir Þjóðabandalaginu tekist betur með TOLLMÁLIN. Marz 1927. Þing Þjóðabandalagsins i Genf viðurkennir, að afnám tollmálanna sé eitt af nauðsynlegustu skilyrðum til að fá heims- viðskiftin i heilbrigt form. Það mælir með Þvi, að Þjóðimar sameinist til að leysa Þetta viðfangsefni. Sept. 1929. Ming Þjóðabandalagsins kemst nú að raun um, að Þrátt fyrir ákvarðanirnar i mars 1927 hafi tollarnir i hinum ýmsu löndum ekki lækkað i Þessi 2ý ár, sem liðisti eru, heldur Þvert á. móti hgekkað. Þingiö ákveður nú að kalla saman sérstakt Þing til að koma á tollvopnahléi. Til að byrja með eigi að koma i veg fyrir að tollarnir hækki næstu 2-3 árin, en Þann tima á að nota til Þess að framkvæma algjört afnám allra tolla. Marz 1930. lyrsta Þingið sem kallað er s,aman til afnáms tollanna stingur upp á sam- komulagi um eftirfarandi atriði, sem 18 riki skrifi lundir: 1. Framlenging verzlunarsamninga til 1.april 1931. 2. Bann gegn hækkun gildandi tolla. án gagn- kvæmra samninga. Sept. 1950. Þjóðabandalagið mælir ein- dregið með skjótri framkvæmd ofannefnds samn-- ings vegna. versnandi ástands i heiminum. . Nóv. 1930. Annað Þing er nú haldið til að! jafna hinar viðskifta.legu mótsetningar. Af ; 18 rikjum hafa aðeins 10 undirskrifað áðor- nefnda samninga. Þingið ákveður- a.ð fresta. umdirskrift samningarœa til 1931. Það viður- kennir ennfremur 'að timinn sé ekki hentugur(j) til samninga um tollalækkanir. Marz 1951. Þriðjá Þingið er nú kallað sam- an. Þratt fyrir lengdan frest vanta enn umdir- kriftir nokkurra. rikja, og gerir Það frekara starf Þingsins gagnslaust. Þar af leiðandi svifa allar ákvarðanir Þjóðabandalagsins um tollmálin i lausu lofti, o : nú geysar hið hatrammasta. tollstrið , sem veröldin hefir nokkurntima Þekt. Dálaglegur árangur af starfinu.' I i Þetta er allt saman ofur eðlilegt, Þvi tollar, innflutningsbörn, verzlumarstrið o.s.frv. er allt óhjákvæmi- legar afleiðingar auðvaldsskipulagsins og hverfa Þvi ekki fyr en orsökin Þ.e. auðva]ds- skipulagið sjálft er afnumið og nýtt skipulag sameiganr og samvinnu, Þ.e. socialisminn, er komið á. En, Þar sem borgarastétt a.llra landa heldur dauðahaldi i auðvaldsskipulagió, er ekki að vænta neinna breytinga á Þvi ástandi, sem nú er, á.meðan hún er við völdin. pyrst Þegah verkalýðurinn hefir steypt henni og tekið völdin i sinar hendirr og hin drotnandi burgeisastétt hættir að sýkja mannkynið rneð tilveru sinni, mun fá.st lækning á Þessum meinum. ISLAND 0G ÞJÖÐABÁNDALAGIÐ. Eins og merm eflaust muna,ætlaði Framsókn- arflokkurinn með Jóna.s frá Hriflu i broddi fylkingar að véla Isl. til að ganga i Þjóða- bandal. Skrifaöi hann sjálfur af- fjálgleik mikl- um i Timann og lét ýmsa fylgifiska. sina,Þar á meða.1 Björn Þórðarson lögmann skrifa storlærð- an hégóma um ”réttindi" og "hagnað",sem fall- myndi íslendingum i skaut,ef Þeir yrðu meðl. Þjóðabandalagsins. Mun Það hafa verið tilætlun Jónasar að Isl.gengi i Þjóðabandal. á AlÞin- ishátiðinni i fyrra,og átti Það að verða eins- konar afmælisgjöf isl. Þjóðinni til handa á 1000 ára afiœeli AlÞingis (i.'.')- Málið strand- aði Þó,i fyrstu á borgaralegum sjálfstæðis- Þótta Jóns Þorlákssonar,sem áleit ekki trygt að Isl.yrði skoðað algerlega sjálfstætt riki, heldur sem hluti úr Danaveldi. Siðar mun Það einnig hafa. strandað á mótstöðu kratanna.,Þvi verkalýðurinn,einkum norðanlands,fékk veður af Þessu og mótiœelti Þvi kröftuglega. Munu Þá kratarnir hafa. óttast að aðstaða sin myndi versna, ef málið næði fram að ganga og settu sig Þvi á móti Þvi. Þar með var draugur Þessi kveðinn niður i brað,og-ra.unar ekki liklegt að hann vakni nokkurntima til lifsins aftur.

x

Fregnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/1450

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.