Íþróttablaðið - 29.09.1952, Qupperneq 1
Jörgen Munk-Plum
keppír á Akureyri
Hreiðar Jónsson hljóp 1500 m. á nýju
drengjameti
Um fyrri helgi var haldið
á Akureyri frjálsíþróttamót
KA. Auk norðlenzkra íþrótta-
manna kepptu Jörgen Munk-
Plum auk Mosfellinganna
Tómasar Lárussonar og
Harðar Ingólfssonar, sem
gestir á þessu móti.
Veður var mjög óhagstætt
til keppni, norðan súld og
kuldi. Allgóður árangur náð-
ist þó í ýmsum greinum.
Munk-Plum kastaði kringluni
47,48 m. Tómas hljóp 100 m.
á'11,2 sek., og hinn ungi og
bráðefnilegi hlaupari frá Ak-
ureyri, Hreiðar Jónsson, setti
nýtt drengjamet í 1500 m.
hlaupi. Rann hann skeiðið á
4:12,1 mín.
Úrslit í einstökum greinum
urðu, sem hér segir:
KRINGLUKAST: m.
Munk-PIum 47,48
Gestur Guðmundsson 39,00
100 M. HLAUP: sek.
Tómas Lárusson 11,2
Leifur Tómasson 11,3
Á miðvikudaginn var bætti
danski kringlukastarinn, Jörg-
en Munk-Plum, met sitt í
kringlukasti. Kastaði hann
kringlunni 49,29 m. Eldra met
hans var 49,16 m.
Jörgen Munk-Plum fór til
Akureyrar að loknu septem-
bermótinu og tók þar þátt í
íþróttamóti. Er úrslita getið
annarsstaðar. — Á miðviku-
daginn var svo efnt til móts
á íþróttavellinum hér, þar
sem Munk-Plum og þeir fé-
lagarnir Þorsteinn Löve og
Friðrik Guðmundsson úr KR
skyldu aftur leiða saman
hesta sína. Og í þetta sinn
tókst þeim öllum þremur mun
betur en á septembermótinu.
Jörgen Munk-Plum bætti met
sitt eins og áður segir, Þor-
steinn kastaði kringlunni
48,31 m. og Friðrik 47,12 m.,
svo að segja má, að árangur-
inn í kringlukastskeppni þess-
ari hafi orðið ágætur.
Jörgen Munk-Plum hefur
áður sett danskt met í kringíu
kasti hér á vellinum, var það
200 M. HLAUP: sek.
Tómas Lárusson 23,4
Leifur Tómasson 23,6
400 M. HLAUP: sek.
Tómas Lárusson 52,8
Leifur Tómasson 55,8
1500 M. HLAUP: mín.
Hreiðar Jónsson 4.12,1
(ísl. drengjamet).
Halldór Pálsson 4.20,6
LANGSTÖKK: m.
Tómas Lárusson 6,57
Leifur Tómasson 6,47
STAN GARSTÖKK: m.
Valgerður Stefánsson, 3,31
Páll Stefánsson 3,08
HÁSTÖKK: m.
Hörður Jóhnnesson 1,65
Tómas Lárusson 1,60
Árni Magnússon 1,60
Leifur Tómasson 1,60
SPJÓTKAST: m.
Þorvaldur Snæbjörnss. 41,30
4x100 M. BOÐHLAUP: sek.
í landskeppninni 1950, þá kast-
aði hann kringlunni 48,19 m.
Islandsmet Gunnars Huseby
er 50,13 m.
Verða Olympíuleiharnir
1960 í Sviss!
Einn af meðlimum sviss-
nesku Ólympíunefndarinnar
hefur sagt frá því í viðtali
við enskt dagblað, að Sviss-
lendingar muni sækja um það
til Alþjóða-Ólympíunefndar-
innar, að þeir fái að halda
Ólympíuleikana 1960. Ekki
er þess þó getið hvort um sé
að rfeða sumar- eða vetrar-
Ólympíuleikana, en ólíklegt
má telja, að þeim verði falið
að halda vetrarleikana það
ár, þar eð vetrarleikarnir
1928 og svo aftur 1948 voru
haldnir í St. Moritz.
Hinsvegar telur hið brezka
blað alls ekki ólíklegt að
sumarleikarnir 1960 verði
haldnir í Sviss.
íþrðttabandalag drengja
íþróttabandalag drengja
(ÍBD) hefir starfað hér í
Rvík, í nokkur ár, og með
prýði. Fyrir nokkru síðan
sendi stjórn ÍBD, Iþróttablað-
inu, fjölritað blað bandalags-
ins, sem heitir íþróttablað
drengja. Eru þar ýmsar góðar
greinar, fyrir unglinga, eins
og Grundvallaratriðin: þol,
kraftur, mýkt, eftir E. Mik-
son, íþróttaþjálfara; Opið
bréf til bandalagsfélaganna;
Úrslit fjölíþróttamóta, sem
haldin hafa verið hér í sum-
ar á vegum ÍBD, — og margt
fleira. Loks segir í blaðinu,
að Árbók ÍBD 1952, sé komin
út, er hún 18 síður og kostar
5 krónur. — Nú eru tíu fé-
lög í ÍBD. Formaður banda-
lagsins er Sigurjón Þorbergs-
son.
Bartfiel glímir við
heimsmetið
BARTEL glímir við heimsmetið.
Heimsmet Gunders Hágg
í 1500 m. hlaupi, 3:43,0 mín.,
ætlar að verða gullverðlauna-
manninum frá Ólympíuleik-
unum, Josy Barthel frá Lux-
emburg, harla erfitt viðfangs.
Hann hefur gert „heimsmets-
tilraunir“ í mjög sterkri
keppni, en árangurslaust.
Hann hefur þó náð ágætum
tíma, eða3.44,6 mín. Þá hlupu
8 menn undir 3.48,0 mín. Svo
að Ijóst er að keppnin hefur
verið hörð. Annar varð Ro-
bert Mac Millen USA 3.45,2.
3. Gaston Reiff, Belgía, 3.45,2.
4. Frans Hermann, Belgía,
3.47,6. 5. Warren Druetzler,
USA, 3.47,6. 6. Gottel, Saar,
3.47,8. 7. Dorsing, Þýzkaland,
3.47,8. Af þessum tímum má
sjá hversu keppnin hefur ver-
ið spennandi, sami tími hjá
2. og 3. manni, 4. og 5. manni
og hjá 6. og 7. manni!
Hlaupabrautin var þung
vegna bleytu, þegar hlaupið
fór fram.________
Nýtt heimsmet i hopp-
göngu
Rússinn Vladimir Ukhof
setti nýlega nýtt heimsmet í
50 km. kappgöngu. Hann
gekk vegalengdina á 4 klst.
20 mín. og 30 sek. Fyrra met-
ið, 4 klst. 28 mín. og 7,8 sek.,
átti Italinn Giuseppi Dordoni.
Setti hann það á Ólympíu-
leiknunum síðustu.
Blaðstjórn íþróttablaðsins hef-
ur ákveðið að þetta verði síðasta
tölublað blaðsins með þessu sniði.
Samkvæmt eindregnum tilmæl-
um lesenda blaðsins þá varð það
að ráði í vor, að Iþróttablaðinu
var breytt úr mánaðarblaði í viku
blað, og þá um leið breytt sniði
blaðsins í það horf, sem verið
hefur í sumar. Var þá gert ráð
fyrir að blaðið nyti góðs af get-
raunastarfseminni, sem hóf göngu
sína í vor, þannig að blaðið gæti
fyrst allra blaða flutt lesendum
sínum úrslit getraunanna og birt
góðar getraunaspár og aðrar leið-
beiningar fyrir þá, sem vildu
spreyta sig á getraununum. Var
gert ráð fyrir að þetta myndi
auka mjög kaupendatölu og sér-
staklega að götusalan í Reykjavík
myndi aukast verulega með þess-
ari breytingu.
En þessar vonir brugðust að
verulegu leyti. Áhugi manna á
getraununum hefur ekki verið
sá, sem í upphafi var ætlað, og
af þeim sökum hafa getraunirnar
ekki orðið blaðinu sú lyftistöng,
sem blaðstjórn og aðrir áhuga-
menn um útgáfu íþróttavikublaðs
höfðu gert sér vonir um.
Hér í Reykjavík hefur götusal-
an orðið mun minni, en reiknað
hafði verið með í upphafi, og þó
það sé ef til vill nokkuð ein-
kénnilegt, þá hefur blaðið líkað
verr úti á landi í þessum nýja
búningi.
Þann 23. þ. m. var háð í
Philadelphíu keppni um
heimsmeistratitilinn í hnefa-
leik, þungavigt. Þar áttust
þeir við svertinginn Joe
Walcott og hinn ungi hvíti
Ameríkumaður, Marbiano.
Hann er af ítölskum ættum
og aðeins 28 ára. Walcott
tókst ekki að verja titil sinn,
sem hann vann fyrir tveim
árum. I 13. lotu kom Marbi-
ano á hann rothöggi.
Það er sagt að hinn nýi
heimsmeistari hafi líka bar-
dagaaðferðir og Jack Demps-
ey, þegar hann var upp á sitt
bezta, og þá talinn ósigrandi.
Hann hefur verið einstaklega
sigursæll að undanförnu og
lagt hvern keppinaut sinn af
öðrum með rothöggi. Rex
Layne sló hann niður í 6.
lotu, Bernie Layne í 3. lotu.
Hinn frækni Lee Sarold lék
hann svo illa að hringdómar-
inn stöðvaði leikinn. Joe
Louis sló hann niður í 8. lotu
í sumar um útgáfu íþróttablaðs-
ins sem vikublaðs, hefur það því
komið berlega í ljós, að fjárhags-
grundvöllur er því miður eng-
inn fyrir útgáfunni í slíku sniði,
og fjölmargir lesendur blaðsins
úti á landi hafa eindregið æskt
þess að blaðinu yrði breytt aftur
í fyrra formið.
Af þessum sökum hefur blaðs-
stjórnin því ákveðið að breyta
skuli formi blaðsins að nýju og
það gert aftur að mánaðarblaði,
eins og það var áður. Þrátt fyr-
ir þessa breytingu, sem reynslan
hefur sannað að mörgum lesend-
um, líkar bezt, þá fá kaupendur
blaðsins eftirleiðis samskonar
lesefni og svipað að vöxtum, að-
eins í öðru formi.
Þrátt fyrir það að nú verður
horfið að því að gera fþrótta-
blaðið að mánaðarblaði aftur, þá
er þó ekki loku fyrir það skotið,
að það verði aftur gert að viku-
blaði að sumri, þó að það sé reynd
ar engan veginn víst, en hversu
sem vikið kann að verða um út-
gáfu blaðsins, þá mun það vera
fullráðið, að snið blaðsins mun í
framtíðinni verða óbreytt — í
sama broti og það var fyrir breyt-
inguna í vor.
Væntir blaðið þess, að allir les-
endur blaðsins taki breytingu þess
ari vel, og að útgáfa íþróttablaðs-
ins megi enn, eins og hingað til,
verða íþróttahreyfingunni til efl-
ingar og ungum íþróttamönnum
jafnt sem gömlum og reyndum
og Harry Matthewes í 2.
lotu.
S.l. 15 ár hafa heimsmeist-
ararnir allir verið svartir:
Joe Louis var heimsmeistari
í 12 ár, Erzard Charles í 1 ár
og Walcott í 2 ár.
Úrslít
16. leikviku.
Blackpool 8 — Charlton 4 1
Cardiff 2 — Stoke 0 1
Chelsea 1 — Wolves 2 2
Derby 2 — Arsenal 0 1
Manch. 'Utd. 0 — Sunderland 1 2
Middlesbro 1 — Bolton 2 2
Newcastle 2 — Manch. City 0 1
Portsmouth 1 — Aston Villa 1 x
Shefíield W. 1 — Preston 1 x
Tottenham 2 — Burnley 1 1
West Bromvich 3 — Liverpool 0 1
Blackburn 1 — Huddersfield 1 x
Sveit KA
Gestir
46,9
47,2
Danskt met í kringlnkasti sett hér
Af þessari tilraun, sem gerð var hvöt til dáða og drenglundar
Nýr heimsmeistari í þungavigt