Íþróttablaðið - 29.09.1952, Side 3
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
3
Héraðaheppoi ó JimJellsiBi
Getraunálykill íþróttablaðsins 17. leikvika.
Síðustu leik- Leikir: Síðustu leik- Úrslit. B.
ir heimaliðs. ir útiliðs. ’50-l ’51-2 I röö - 48.
N.-írland — England 4-1, - — ,0—2 2
j V T j v Arsenal — Blackpool v t V V v 4—4,1—0 O 1 O tH 1 X 1x2
T t t T J Aston Villa — Bolton ... V J t t T 0—1,0—1 1—1 2 5 1 1
V V j j J Burnley — Derby V t T T t 1—0,1—1 0—1,0—1 1 1
j v V v V Charlton — Chelsea 1—2,3—2 1—1,0—1 X X
v V J t V Liverpool — Newcastle t J V v t 2—4,1—1 3—0,1—1 1 1 X
T t t J T Manch. City — Cardiff t t J T v 2—1,1—1 9 X X
j t V t t Middlesbro — W.B.A t V V v v 2—1,3—2 0—1,3—2 2 x 2
V V t j T Preston — Tottenham V t t V T 1—1,0—1 1 1 X
V t t J V Stoke — Sheffield W T T V V j 1—1,1—1 9 X X
V j t T V Snnderland — Portsmouth V t j J v o—0,0—0 3 12 0 1 1 X
J V v v T Wolves — Manch. Utd J t v V j 0—0,1—2 0—2,0—2 X X
GETRAUNASPÁIN
Hin árlega íþróttakeppni
milli Ungmennafélags Grund-
arfjarðar og íþróttafélags
Miklaholtshrepps fór fram í
Grafarnesi sunnudaginn 7.
sept. Veður var fremur gott.
Úrslit mótsins urðu þessi:
Langstökk:
1. Halldór Ásgrímsson ÍM
6,17 m., 2. Gísli .Árnason
UMFG 6,01, 3. Haraldur
Magnússon UMFG 6,00, 4.
Erlendur Halldórsson ÍM 5,57.
Kringlukast:
1. Hörður Pálsson UMFG
34,81 m., 2. Ágúst Ásgríms-
son IM 34,72, 3. Kristján Jó-
hannsson ÍM 34,30, 4. Har-
aldur Magnússon UMFG
31,52.
Þrístökk:
1. Halldór Ásgrímsson lM
12,98 m., 2. Gísli Árnason
UMFG 12,66, 3. Kristján Jó-
hannsson IM 12,54, 4. Harald-
ur Magnússon UMFG 12,33.
Hástökk:
1. og 2. Ágúst Ásgrímsson
og Qísli Árnason 1,61 m., 3.
Einar Skarphéðinsson UMFG
Iþróttamót Aftureldingar
og Drengs var háð á Leir-
vogstungubökkum sunnud. 14.
sept. Kjalnesingar kepptu
með að þessu sinni. Þetta
mót á sér merkilega sögu,
verður hún ekki rakin hér að
sinni.
ÚRSLIT :
100 mtr. sek.
Tómas Lárusson, A 11,3
Skúli Skarphéðinsson, A 11,9
Janus Eiríksson, A 12,0
Guðm. Magnússon, A 12,8
KÚLUVARPí mtr.
Reynir Hálfdánarss., A 12,37
Ásbjörn Sigurjónss., A 11,98
Steinar Ólafsson, D 11,76
Hreinn Bjarnason, K 11,26
HÁSTÖKK: cm.
Tómas Lárusson A, 170
Guðjón Hjartarson, A 160
I, 61, 4. Kristján Jóhannsson
IM 1,50.-
Spjótkast:
1. Þorkell Gunnarsson
UMFG 39,46 m., 2. Bjarni
Alexandersson IM 39,35, 3.
Ágúst Ásgrímsson IM 36,12,
4. Gísli Árnason UMFG 34,60.
Kúdluvarp:
1. Ágúst Ásgrímsson ÍM
12,95 m., 2. Halldór Ásgríms-
son IM 12,14, 3. Hörður Páls-
son UMFG 10,63, 4. Harald-
ur Magnússon UMFG 9,67.
100 m. hlaup:
1. Gísli Árnason UMFG
II, 9 sek., 2. og 3. Halldór og
Ágúst Ásgrímssynir ÍM 12,1,
4. Haraldur Magnúss. UMFG
12,3
Stig voru reiknuð eftir
finnsku stigatöflunni. Iþrótta-
félag Miklaholtshrepps vann,
hlaut 7693 stig. Ungmenna-
félag Grundarfjarðar hlaut
7278 stig.
Um kvöldið var stiginn
dans í samkomuhúsinu í
Grafarnesi. — Mikill fjöldi
fólks sótti mótið, sem fór
mjög vel fram.
Steinar Ólafsson, D 160
Ásbjörn Sigurjónsson A 160
KRINGLUKAST: m.
Magnús Lárusson, D 36,33
Hreinn Bjarnason, K 34,19
Steinar Ólafsson, D 33,21
Skúli Skarphéðinsson, A 32,22
LANGSTÖKK: m.
Skúli Skarphéðinss., A 6,10
Tómas Lárusson, A 5,87
Janus Eiríksson, A 5,84
Steinar Ólafsson, D 5,60
SPJÓTKAST: m.
Reynir Hálfdánarson A 44,80
Magnús Lárusson, D 43,55
Skúli Skarphéðinss., A 38,02
Hreinn Bjarnason, K 37,10
3000 m. HLAUP: min.
Skúli Skarphéðinss. Á 10.07,6
Helgi Jónsson, D 10.15,4
Þekktasta nafnið, sem kem-
ur fyrir á getraunaseðlinum,
er án efa nafn hins heims-
þekkta Lundúnafélags Ars-
enal. Eins og margt annað
byrjaði Arsenal í upphafi í
smáum stíl, en það var stofn-
að 1886 í smábænum utan við
London og var nefnt eftir
einu mesta vopnabúri Breta,
Woolwich Arsenal, sem var
og er enn í þessum bæ, sem
nú er eitt af úthverfum stór-
borgarinnar.
Fram eftir árum var félag-
ið í hópi lakari liða I. deildar,
féll niður rétt fyrir fyrri
heimsstyrjöld, en komst aft-
ur upp eftir ófriðinn, er I.
deild var stækkuð úr 20 í 22
félög. Nokkru síðar varð sú
gjörbreyting á högum félags-
ins, að það var flutt inn í Lon-
don og þar byggður nýtízku
völlur fyrir 75000 áhorfend-
ur um 10 mín. ferð frá hjarta
Lundúna.
Síðan hefur Arsenal aldrei
litið aftur, ætíð verið meðal
efstu félaganna unnið bikar-
inn 3 í 5 úrslitaleikjum, og
unnið meistaratitilinn oftar
en nokkurt annað félag, eða
6 sinnum, 1931, 33, 34, 38 og
1948. Að vísu hafa Aston Villa
og Sunderland unnið titilinn
jafnoft, en það var mest megn-
is fyrir fyrra stríðið.
Að sjálfsögðu á slíkur á-
rangur sér einhverjar ástæð-
ur en sú mun helzta ástæð-
an, að félagið hefur allan
þennan tima verið mjög hepp-
ið með forustu, en á 25 árum
hafa aðeins verið 3 menn, sem
hafa haft stjórn félagsins með
höndum. Herbert Chapman,
sem gerði það að stórveldi
um og fyrir 1930, Allison,
sem eftir fráfall Chapmans
1933 hélt vel í horfinu og Tom
Wittaker, sem reisti það við
eftir umrót stríðsáranna.
Eins og gefur að skilja hafa
margir þekktir leikmenn leik-
ið með Arsenal á þessum ár-
um, og eru þeir þekktastir
Eddie Hapgood, v. bakv. og
um árabil fyrirliði enska lands
liðsins, sem hann lék með 43
sinnum, Alex James, skozki
innherjinn, sem á fyrri árum
var talinn hættulegasti leik-
maður liðsins vegna uppbygg-
ingar sinnar, og Cliff Bastin, v.
úth. 1930—45, og hafa allir
þrír verið taldir á sínum tíma
beztu leikmenn heimsins í sín-
um stöðum. Á árunum 1930—
1939 átti Arsenal fjölda leik-
manna í landsliðinu og í einum
leik Englands léku 7 leikmenn
frá Arsenal.
Síðasta leiktímabil hefur af
mörgum verið talið hið glæsi-
legasta í sögu félagsins, en það
komst í úrslit bikarkeppninn-
ar og þar til 2 umf. voru eftir í
deildarkeppninni átti það
mikla möguleika á efsta sæt-
inu. — Vegna óvenjumikilla
meiðsla og tíðra leikja, varð
það af báðum hnossunum.
Því hefur verið spáð, að Ar-
senal mundi ganga mjög vel
í vetur, enda þótt margir leik-
mannanna sé orðnir nokkuð
gamlir, eins og fyrirliðinn v.
framv. Joe Mercer, sem er orð
inn 37 ára og hvarf út úr
enska landsliðinu fyrir 6 ár-
um. Arsenal hefur ekkert
gert af því síðari árin að
kaupa nýja leikmenn, heldur
alið og þjálfað upp unga og
efnilega leikmenn, sem smám
saman taka við af hinum eldri.
Má þar fyrst og fremst geta
miðfrv. Ray Daniels, sem er
nú fastur landsliðsmaður
Wales, h. úth. Miltons, sem
lék með Englandi gegn Austur
ríki í fyrra., miðframherj-
anna Peters Goring og Cliff
Holtons, og síðast en ekki
sízt, v. innh. Doug Lishmans,
sem undanfarið hefur verið
markahæsti maður liðsins.
Hann þykir þó ekki nógu
„klassiskur" innherji til þess
að skipa sömu stöðu í lands-
liðinu.
Vegna hollrar forustu og
heilbrigðs félagslífs er það
talið öruggt að í vetur verði
Arsenal enn einu sinni í bar-
áttunni um bikar og meist-
aratign, enda virðist kjörorð
allra, sem hjá Arsenal hafa
verið: Einu sinni hjá Arsenal,
ávallt hjá Arsenal.
N-írland - England 2
Síðan stríðinu lauk hefur
England alltaf borið sigur úr
býtum í þessum árlega leik,
utan einu sinni, er jafntefli
varð 1947, 2:2. Ekki benda
líkur til þess að út af bregoi
að þessu sinni og kemur hér
því ótryggður útisigur.
. »
Arsenal - Blackpool x (1x2)
Einn erfiðasti leikur seðils-
ins, sem mesta athygli vekur.
Arsenal hefur í síðustu leikj-
um náð sér á strik á ný með
endurheimt nokkurra aðalleik
manna sinna eftir meiðsli. —
Aftur á móti hefur Blackpool
verið í stórformi í haust eins
og bezt kom fram í Wolver-
hampton á dögunum. Upp á
milli þessara sterku liða er
erfitt að gera, en hyggilegast
er að þrítryggja og vera við
öllu búinn.
Aston Villa - Bolton 1
Jafntefli A. Villa gegn Man-
chester Utd. bendir til þess,
að unnið sé að lagfæringum
á liðinu, sem allan sept, hefur
verið fremur klént. Bolton síg-
ur sífellt á ógæfuhliðina og
hefur nú tekið það til bragðs
að selja landsliðsinnherjann
Hassall og ætlar þá sennilega
að nota andvirðið til þess að
kaupa nýja menn. Eins og nú
horfir er ekki um annað að
ræða en ótryggðan heima-
vinning.
Burnley - Derby 1
Svo mikið djúp hefur verið
milli liðanna í haust, að ekki
er um annað að ræða en ó-
tryggðan 1.
Charlton - Chelsea x
Bæðin liðin eru frá London
og í þeim tilfellum má gera
ráð fyrir hörðum og jöfnum
leikjum, þar sem ekki er gef-
inn þumlungur eftir. Liðin eru
sem stendur í það góðu formi
að brugðið getur til beggja
vona, en sennilegustu úrslit-
in eru jafntefli.
Liverpool - Newcastle 1 (lx )
Liverpool er nú í efsta sæti
og sýnir þessa dagana mjög
árangursríkan og skemmti-
legan leik, en Newcastle er
hægt og bítandi að ná sér á
strik eftir óvenjulélega byrj-
un. Ráðlegast sýndist að
treysta á Liverpool til sigurs
en hafa jafntefli til vara.
Manch. City - Cardiff x
Manch. C. hefur aðeins unn-
ið einn leik heima í haust,
gegn Manch. Utd en hefur
annars verið sérlega lélegt og
gegn hinu varnarsterka Car-
diff-liði, er ekki hægt að gera
ráð fyrir betra en jöfnu.
Middlesb. - W. Bromwich 2 ( x2)
Eftir sæmilega byrjun í
haust, aðallega vegna þess að
liðið lék gegn veikari liðum
deildarinnay, hefur Middlesb.
farið heldur illa út úr síðustu
leikjunum, þegar mótspyrnan
hefur harðnað. WBA er nú
komið í tölu beztu liðanna og
ætti ekki að fara með minna
en 1 st. og sennilega með bæði
stigin frá Middlesbrough.
Preston - Tottenham 1 (lx )
Heimaliðinu hefur ekki
gengið sérlega vel upp á síð-
kastið, en tekur sig sennilega
Framh. á bls. ý.
Afturelding og Drengur keppa