Morgunblaðið - 15.04.2020, Page 6

Morgunblaðið - 15.04.2020, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 2020 Margt hefur drifið á daga Vigdísar Finnbogadóttur og er til aragrúi ljós- mynda úr ýmsum áttum af lífshlaupi hennar. Hér hafa verið fundnar ýms- ar myndir úr ljósmyndasafni Morg- unblaðsins, forsetaembættisins og Há- skóla Íslands, sem eiga að gefa mynd af lífi hennar og störfum frá því að hún var kjörin forseti 1980. Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson Vigdís hugar að gróðri við Norræna húsið á menningarnótt árið 2019. Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson Vigdís heilsar Mary Robinson sem var önnur konan til að vera þjóðkjörin forseti í heiminum. Morgunblaðið/Loftur Gunnarsson Vigdís heilsar ungum Íslendingi á ferðalagi sínu í Svíþjóð. Svipmyndir úr lífi og starfi Vigdísar Vigdísi hefur brugðið þegar eldisfiski var gefið í Færeyjum. Ljósmynd/Forsetaembættið Vigdís ásamt Sylvíu og Karli Gústaf, Halldóri og Auði Laxness á Gljúfrasteini í heimsókn sænsku konungshjónanna 1987. Ljósmynd/Forsetaembættið Vigdís á Kínamúrnum í heimsókn sinni til Kína árið 1995. Vigdís var og er mikill talsmaður skógræktar og landverndar. Hér gróðursetur hún tré í Tynwald-skógi á eyjunni Mön. Vigdís ásamt Ronald Reagan Bandaríkjaforseta, en hann heimsótti Bessastaði þegar leiðtogafundurinn var haldinn í Höfða. Morgunblaðið/úr safni Morgunblaðið/úr safni Morgunblaðið/RAX

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.